Morgunblaðið - 16.04.1987, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 16.04.1987, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 57 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Útgerðartæknir sem jafnframt hefur vélstjórapróf óskar eftir atvinnu. Hefur reynslu af störfum í sjávarút- vegi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-77487. Lyfjafræðingur sem hefur starfað í tæp 4 ár hjá lyfjaheild- sölu (Pharmaco hf.) við lyfjakynningar óskar helst eftir hliðstæðu starfi. Tilboð óskast send inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Lyfjafræðingur — 839“. Laus staða Við heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar lektorsstaða í rómönskum mál- um, með sérstöku tilliti til spænsku. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Úmsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík. Menn tamáiaráðuneytið, 14. apríi 1987. Gott viðmót Fyrirtækið er ungt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Er í forystuhlutverki á sínu sviði. Starfssvið: Móttaka, upplýsingaþjónusta, almenn skrifstofustörf, færsla bókhalds og gjaldkerastörf. Við leitum að ungum manni á aldrinum 25-30 ára, sem hefur verslunarmenntun, góða og örugga framkomu, á auðvelt með mannleg samskipti og hefur áhuga og getu til að starfa sjálfstætt. í boði er fjölbreytt og áhugavert starf í tenglsum við fólk og ýmis spennandi fyrir- tæki erlend og innlend. Vinnutími er samkomulagsatriði. Einkaritari forstjóra (156) Fyrirtækið er útgáfufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Sjálfstæðar bréfaskriftir, erlend- ar og innlendar, skjalavarsla, samskipti við viðskiptaaðila, undirbúningur og skipulagn- ing funda, ferðalaga o.fl. Við leitum að vel menntuðum einkaritara með nokkurra ára starfsreynslu, sem hefur hæfileika til að starfa sjálfstætt og getur axlað ábyrgð. í boði er áhugavert framtíðarstarf í traustu og framsæknu fyrirtæki. Einkaritari Markaðsstjóra Fyrirtækið er verslunarfyrirtæki í Reykjavík, sem býður góð laun og starfsskilyrði. Starfssvið: Bréfaskriftir, erlendrar og inn- lendar, toll- og verðútreikningur, pantanir, telex, skjalavarsla, skipulagning og undir- búningur sýninga, funda og ferðalaga o.fl. Við leitum að ritara með góða málakunnáttu (ensku — eitt norðurlandamál), verslunar- menntun, örugga og aðlaðandi framkomu, sem býr yfir hæfileika og getu til að starfa mjög sjálfstætt. Læknahúsið Síðumúla 29 auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til afleysinga á komandi sumri. Upplýsingar veitir hjúkrunarfræðingur í síma 685788. Varahlutir Röskur afgreiðslumaður óskast sem fyrst til starfa í varahlutaverslun í Reykjavík. Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Framtíð — 5590“. Laganemi á 3. ári óskar eftir áhugaverðu sumarstarfi. Margt kemur til greina. Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sumarstarf — 2151“. Vélstjórar Útver hf., Ólafsvík, óskar að ráða vélstjóra (vélfræðing VF1) til starfa á b/v. Má SH 127. Upplýsingar gefur Garðar í síma 93-6440. Bókari (175) Fyrirtæki er verslunarfyrirtækið í Reykjavík. Starfssvið: Merking fylgiskjala, færsla bók- halds, afstemmingar, frágangur til endur- skoðanda, úrvinnslu upplýsinga úr bókhaldi o.fl. Við leitum að manni sem hefur góða reynslu af bókhaldsstörfum, er sjálfstæður og ná- kvæmur í starfi. Starfið er laust fljótlega. Ritari (f.h.) Fyrirtækið er þjónustufyrritæki í Reykjavík (Austurbænum). Starfssvið: Ritvinnsla, mótttaka viðskipta- vina, símavarsla, skjalavarsla o.fl. Við leitum að ritara með góða leikni í rit- vinnslu og almennum skrifstofustörfum. Vinnutími f.h. Ritari (174) Fyrirtæki er verktakafyrirtækið í Reykjavík. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, s.s. út- . skrift reikninga, færsla bókhalds (tölvu), vélritun, aðstoð við launaútreikning, greiðslu reikninga, innheimtu o.fl. Við leitum að duglegum og drífandi manni sem á auðvelt með að vinna sjálfstætt; versl- unarmenntun nauðsynleg. í boði er hlutastarf, góð laun, sveigjanlegur vinnutími. Nánari upplýsingar veitir Katrín Óladóttir. Verkstjóri (38) til starfa hjá litlu iðnfyritæki í Reykjavík. Starfssvið: Dagleg verkstjórn, umsjón véla og tækja. Við leitum að blikksmið; reynsla af verk- stjórn æskileg. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13. 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Vélvirkjar óskast Óskum eftir að ráða vana vélvirkja. Útvegum húsnæði. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 94-3711 og á kvöldin og um helgar í síma 94-3981. Vélsmiðjan Þórhf., Suðurgötu 9, ísafirði. Atvinnumiðlun námsmanna óskar eftir starfsmanni frá 1. maí til júníloka. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf berist skrifstofu stúd- entaráðs H.Í., Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, fyrir 27. apríl nk. Upplýsingar eru veittar í síma 621080 milli kl. 9.00-12.30. Öllum umsóknum verður svarað. Laust embætti er forseti ísiands veitir Umsóknarfrestur um laust embætti prófessors í augnsjúkdómafræði við læknadeild Háskóla íslands, sem auglýst var í Lögbirtingablaði nr. 41/1987 er framlengdur til 15. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 14. apríl 1987. Pöntunarfélög athugið Reyndur lagerstjóri stórmarkaða óskar eftir að taka að sér pöntunarfélag. Hef mikil og góð sambönd við heildverslanir um land allt. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega leggið inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „Pöntunarfélag — 1062“. Sjúkraþjálfarar athugið! Sjúkraþjálfara vantar til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 32814 og 34386. ENDURHÆFINGARSTÖD KOLBRÚNAR BOLHOLT 6. 105 REYKJAVIK SIMI 34386 Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. Landleiðir hf., Skógarhlíð 10, Reykjavik. Sölumaður Óskum eftir að ráða nú þegar sölumann í búvéladeild fyrirtækisins. Starfið felst í sölu á þekktum búvélum til bænda bæði í gegnum síma og með heim- sóknum. Æskilegt er að umsækjandi sé búfræðingur eða hafi góða þekkingu á landbúnaðarvélum og sé vanur sölumennsku. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 8160, 128 Reykjavík, fyrir 22. þ.m. G/obus?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.