Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987
radauglýsingsr — radauglýsingar — raöauglýsingar
Nám fyrir afgreiðslu-
menn á fjarskiptastöðv-
um stofnunarinnar
Nemendur verða teknir í nám í fjarskiptaaf-
greiðslu og til framtíðarstarfa nú í vor.
Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi
eða hafa sambærilega menntun og gangast
undir inntökupróf í ensku, dönsku og
íslensku.
Almennrar heilbrigði er krafist, sérstaklega
er varðar heyrn, sjón og handahreyfingar.
Námið hefst með fjögurra vikna námskeiði
í maí-júní nk. en eftir það verður starfsnám
á vinnustað, loftskeyta- eða ritsímastöð í
sumar.
Áframhald verður á bóklegu námi í haust og
eftir það starfsnám til námsloka.
Umsóknir, ásamt prófskírteini eða staðfestu
Ijósriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvott-
orði, berist Póst- og símaskólanum fyrir 1.
maí nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Póst- og
símaskólanum, Sölvhólsgötu 11, Reykjavík,
hjá dyravörðum Landssímahúss og Múla-
stöðvar og ennfremur á póst- og símstöðv-
um.
Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og
símaskólanum í síma 91-26000.
Bifvélavirkjar — tækifæri
Til sölu er þekkt bifreiðaverkstæði í fullum
rekstri, vel búið tækjum á góðum stað í borg-
inni. Sérhæft í stillingum. Einstakt tækifæri
fyrir tvo samhenta menn.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Lögmannsstofa
Skúla Sigurðssonar hdl.,
Austurströnd 3, Seltjarnarnesi.
Úrvalsútsæði
Kartöfluræktendur! Höfum allar tegundir af
úrvalsútsæði til sölu. Einnig stofnútsæði.
Upplýsingar í símum 96-31339, 96-31183
og 96-31184.
Öngull hf.
Til sölu
falleg 3ja herb. íbúð í Hraunbæ.
Upplýsingar í síma 671090.
Ný Lancia skutla til sölu
Ryðvarin, með öryggisbeltum afturí og
frammí. Tvö dekk fylgja. Verð 270 þús. Ekki
tjónabíll.
Upplýsingar í síma 99-6436.
Saumastofa
á Reykjavíkursvæðinu í fullum rekstri til sölu
eða leigu.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín á auglýs-
ingadeild Mbl. merkt: „Saumastofa — 5076".
Lyfjatækniskóli
íslands
Auglýsing um inntöku nema
Lyfjatækninám er þriggja ára nám. Umsækj-
andi um skólavist skal hafa lokið tveggja ára
námi í framhaldsskóla (fjölbrautarskóla).
Umsækjendur, sem lokið hafa prófi tveggja
ára heilsugæslubrautar framhaldsskóla eða
hliðstæðu eða frekara námi að mati skóla-
stjórnar, skulu að öðru jöfnu sitja fyrir um
skólavist. Skólastjórn er heimilt að meta
starfsreynslu umsækjenda og er einnig heim-
ilt að takmarka fjölda þeirra nema, sem
teknir eru í skólann hverju sinni. Upplýsingar
eru veittar í skólanum alla daga fyrir hádegi.
Umsókn skal fylgja eftirfarandi:
1. Staðfest afrit prófskírteinis.
2. Heilbrigðisvottorð á eyðublaði, sem
skólinn lætur í té.
3. Sakavottorð.
4. Meðvæli skóla og/eða vinnuveitanda,
ef vill.
Umsóknarf restur er til 9. júní.
Eyðublöð fást á skrifstofu skólans.
Umsóknir skal senda til:
Lyfjatækniskóla íslands, Suðurlandsbraut 6,
108 Reykjavík.
Skólastjóri
Sumarbústaður
— heilsársbústaður
Til sölu eldra timburhús ca 50 fm + geymslu-
kjallari og geymsluris. Stendur við á, á
fallegum stað nálægt borginni. Stór lóð sem
þarfnast standsetningar. Verð 850 þús.
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn, heimilisföng
og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 1. maí merkt: „Sumarbústaður 589“.
Baader-vélar
Til sölu flökunarvél Baader-189 og flatnings-
vél Baader-440.
Upplýsingar í símum 92-1933 og 92-6710.
RIKISUTVARPIÐ Vfl/
Frá og með 1. maí 1987 hættir sjónvarpið
framköllun á 16 mm kvikmyndafilmu.
Ríkisútvarpið.
Danskur
raftæknifræðingur
verður hér á landi dagana 8.-10. maí og
fæst við mælingar á skaðleg áhrif grunn-
vatns undir byggingum og húsum.
Upplýsingar í síma 46938.
Gróðrarstöðvar
— garðræktarmenn
Við bjóðum upp á aðstöðu til nokkurra ára
til að selja blómaplöntur, trjáplöntur, fræ,
lauka o.fl.
Aðstaðan sem er boðin er við fjölfarna leið
í Austurborginni. Svæðið er vel girt og þar
eru góð bílastæði. Starfsemin sem rekin er
á svæðinu skapar mikla umferð. Hér er kjör-
ið tækifæri fyrir dugmikla garðræktarmenn
sem vilja afla sér eða bæta söluaöstöðu sína
á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Sendið inn á auglýsingadeild Mbl. nafn og
upplýsingar merkt: „Gróður — 5254“ fyrir
1 25. apríl 1987.
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Erum staðsettir við fengsælustu fiskimið
landsins. Kaupum netafisk. Reynið viðskiptin.
Bakki hf., Ólafsvík,
símar 93-6267 og 93-6333.
Sundlaug — sauna
Sundlaugin, saunan og sólarlamparnir á
Hótel Loftleiðum er opin skírdag og föstu-
daginn langa frá 7.00-21.30, laugardag og
páskadag er opið frá 8.00-19.00, annan
páskadag er opið frá 7.00 til 21.30. Allan
þennan tíma er opið fyrir almenning.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 22322.
Verið velkomin.
HJALPIÐ
Sumardvöl
í Reykjadal
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra býður upp
á sumardvöl fyrir fötluð börn í Reykjadal,
Mosfellssveit á komandi sumri, mánuðina
júní, júlí og ágúst.
Reynt verður að raða börnum saman eftir
aldri og getu.
Umsóknarfrestur er til 24. apríl 1987 og ber
að skila umsóknum í æfingastöð SLF, Háa-
leitisbraut 11-13, 108 Reykjavík.
Styrkir úr menningar-
og framfararsjóði
Ludvigs Storr
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr
Menningar- og framfarasjóði Ludvigs Storr
fyrir árið 1987. Sjóðurinn var formlega stofn-
aður árið 1979, en tilgangur hans er eins
og stendur í skipulagsskrá: „Að stuðla að
framförum á sviði jarðefnafræða, bygginga-
riðnaðar og skipasmíða með því að styrkja
vísindamenn á sviði jarðefnafræða, verk-
fræðinga, arkitekta, tæknifræðinga og
iðnaðarmenn til framhaldsnáms, svo og að
veita styrki til rannsókna á hagnýtum úr-
lausnarefnum í þessum greinum".
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Háskól-
ans og ber að skila umsóknum fyrir 1. júní nk.
Akstursgjald
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið aksturs-
gjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna
og ríkisstofanna sem hér segir:
Almennt gjald.
Fyrstu 10.000 km kr. 13,20 pr. km.
Frá 10.000 til 20.000 km kr. 11,80 pr. km.
Umfram 20.000 km kr. 10,40 pr. km.
Sérstakt gjald.
Fyrstu 10.000 km kr. 15,40 pr. km.
Frá 10.000 til 20.000 km kr. 13,75 pr. km.
Umfram 20.000 km kr. 12,15 pr. km.
Torfærugjald.
Fyrstu 10.000 km kr. 17,70 pr. km.
Frá 10.000 til 20.000 km kr. 15,80 pr. km.
Umfram 20.000 km kr. 13,95 pr. km.
Akstursgjald þetta gildir frá og með 1. apríl
1987.
Reykjavík, 9. apríl 1987.
Ferðakostnaðarnefnd.
Langlúra — dragnót
Erum kaupendur að langlúru ásamt öðrum
dragnótaafla.
Greiðum hæsta verð fyrir gott hráefni.
Upplýsingar í síma 91-656412.