Morgunblaðið - 16.04.1987, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987
59
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Byggingameistarar
— verktakar
Vorum að fá stillanlegar loftastoðir. Eigum
í pöntun verkpalla. Getum útvegað allskonar
undirslátt. Frábært verð. Stoðir frá 740 kr.
stykkið.
Tæknisalan,
Sigtúni 7 (austurenda),
sími 39900.
Hlutafjárútboð
Undirbúningsstjórn um stofnun fiskmarkaðar
á Norðurlandi auglýsir eftir hlutafjárloforðum
í fyrirhuguðu fyrirtæki.
Hlutir, sem boðnir eru, eru að verðgildi
25.000 og 100.000 krónur.
Skrifleg hlutafjárloforð berist starfsmanni
undirbúningsstjórnar Þorleifi Þór Jónssyni,
Glerárgötu 30, 600 Akureyri fyrir 30. apríl.
Fiskeldismenn — bændur
Höfum til afgreiðslu nú þegar talsvert af laxa-
seiðum, bæði gönguseiði og sumaralin seiði.
Gönguseiðin geta verið seltuvanin. Einnig
höfum við til afgreiðslu sumaralin sjóbirtings-
seiði en það er álitlegur kostur sem aukabú-
grein fyrir bændur. Góðir stofnar — úrvals
framleiðsla. Getum séð um flutninga.
Smári hf. Þorlákshöfn,
símar 99-3524 og 99-3845.
Ættarmót
Afkomendur Guðmundar Jóhannssonar og
Júlíönu Guðmundsdóttur, sem síðast bjuggu
á Nönnustíg 13, Hf., hafa ákveðið að koma
saman vegna 100 ára fæðingarafmælis Guð-
mundar Jóhannssonar, mánudaginn 20. apríl
nk. (annan í páskum) í átthagasal Hótel Sögu
kl. 14.00.
Birgir G. Ottósson,
Rafn Sigurðsson.
Ármúli 17 —
atvinnuhúsnæði til leigu
Verslunarhúsnæði: Til leigu ca 260 fm hús-
næði á götuhæð.
Skrifstofuhæð: Til leigu 216 fm á 2. hæð +
70 fm geymslurými á rishæð.
Allar uppl. í síma 28044 frá kl. 9.00-17.00.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu mjög gott 300 fm skrifstofuhúsnæði
í Bolholti 6, Reykjavík. Laust í maí nk.
Upplýsingar í síma 681699.
Sérhæð tii leigu
Til leigu 120 fm. sérhæð við Tómasarhaga.
2 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur. Laus
1. maí. Reglusemi áskilin.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23.
apríl merkt: „T — 1423“.
Vélstjórafélag íslands
auglýsir orlofsheimili
Sjö hús við Laugavatn, eitt hús lllugastöðum,
Fnjóskadal, eitt hús Nóatúni við Hólavatn
Eyjafirði.
Félagsmenn athugi að umsóknarfrestur um
dvöl í orlofshúsum er til 15. maí nk. Um-
sóknareyðublöð fást á skrifstofum félagsins:
Borgartúni 18, Reykjavík, sími 91-29933.
Vogbraut 5, Höfn, sími 97-8699.
Skipagötu 14, Akureyri, sími 96-21870.
Hafnarbraut 16, Neskaupstað, sími 97-7722.
Bókhlöðustíg 15, Stykkishólmi, sími 93-8040.
Hafnarfjörður
— matjurtagarðar
Leigendum matjurtagarða í Hafnarfirði til-
kynnist hér með að þeim ber að greiða
leiguna fyrir 10. maí nk., ella má búast við
að garðlöndin verði leigð öðrum.
Bæjarverkfræðingur.
Áskorun
til eigenda og ábyrgðarmanna fast-
eigna um greiðslu fasteignagjalda í
Reykjavík
Fasteignagjöld í Reykjavík 1987 eru nú öll
gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert
skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar
þessarar, mega búast við að óskað verði
nauðungaruppboðs á eignum þeirra í sam-
ræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lögveða án
undangengins lögtaks.
Reykjavík 15. apríl 1987.
Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík.
Matreiðslumenn
— matreiðslumenn
Almennur félagsfundur verður haldinn mið-
vikudaginn 22. apríl kl. 15.00 á Óðinsgötu 7.
Nýir kjarasamningar.
Stjórn Félags matreiðslumanna.
SOGIKÍLV.
1902
Sögufélag
Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laug-
ardaginn 2. maí 1987 í veitingahúsinu Duus
við Fischersund og hefst kl. 14.00.
Dagskrá.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Kjartan Ólafsson fv. ritstjóri flytur erindi:
Dýrafjarðarmálin 1856. Uppreisn ísfirð-
inga gegn stefnu Jóns Sigurðssonar.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatl-
aðra verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl
1987 kl. 20.00 að Háaleitisbraut 11-13.
Dagkrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórn SLF.
EIMSKIP
*
Utboð
Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir til-
boðum í viðhald á útisvæði félagsins í
Sundahöfn. í verkinu felast:
— Holuviðgerðir í malbiki.
— Yfirlögn á malbiki 6500 fm.
— Viðgerðir á lögnum.
— Frágangur malarsvæða.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar hf. og þar verða tilboð
opnuð föstudaginn 24. apríl 1987 kl. 11.00.
\U[ VERKFRÆÐISTOFA
\ A A I stefans olafssonar hf.
Y <JLy CONSULTING ENGINEERS
BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK
Traustir aðilar
Tvær stúlkur, ritari og innkaupastjóri, óska
eftir 3ja herbergja íbúð á leigu í Reykjavík
sem fyrst. Meðmæli ef óskað er. Svör sendist
auglýsingadeild Mbl. merkt: „H — 5589“.
Iðnaðarhúsnæði óskast
100 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu eða
kaups á höfðuborgarsvæðinu.
Upplýsingar í síma 44769 eða senda tilboð
inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðnaðar-
húsnæði — 736“.
Skotfélag Reykjavíkur
Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur verður
haldinn í húsakynnum ÍSÍ, Laugardal, mið-
vikudaginn 22. apríl 1987 kl. 20.15.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar.
Tillögur að lagabreytingum liggja frammi í
verslununum Sportval og Veiðihúsinu.
Stjórnin.
Leiguhúsnæði
— ferðaþjónusta
Húsnæði óskast á leigu í gamla miðbænum.
Æskileg stærð 200-300 fm. Þarf að vera að
mestu á jarðhæð.
Frekar upplýsingar veitir:
Jóhann Pétur Sveinsson hdl.,
Grandavegi 42, sími 622012.
~C