Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987
63
Sólheimapenninn
seldur víða um land
Bók um „gleðskap o g
guðsótta kringum páska“
eftir Árna Björnsson þjóðháttafræðing
Á NÆSTU dögum hefst sala
Sólheimapennans til styrktar
byg-gingn tveggja íbúðarhúsa
fyrir vistmenn á Sólheimum í
Grímsnesi. Á Sólheimum, sem er
sjálfseignarstofnun, dvelja 40
þroskaheftir vistmenn. Meiri-
hluta alls framkvæmdafjár
heimilisins hefur frá stofnun
þess fyrir 57 árum verið safnað
með frjálsum framlögum frá al-
menningi.
Fyrir tveimur árum var safnað
fyrir byggingu íþrottaleikhúss með
göngu Reynis Péturs Ingvarssonar
umhvefís landið, en húsið var tekið
í notkun á síðasta ári.
Bygging visteininganna er brýnt
verkefni, en þær leysa af hólmi
húsnæði sem ekki uppfyllir lengur
kröfur tímans. Framkvæmdir hóf-
ust á síðasta ári en hvor visteining
er 195 fm að flatarmáli og mun
veita 6 vistmönnum rúmgott heim-
ili auk aðstöðu fyrir starfsfólk.
Vonir standa til að taka húsin í
notkun í sumar. Ekkert framlag
hefur komið úr opinberum sjóðum,
en framkvæmdir hafa til þessa ver-
ið fjármagnaðar með láni frá
Húsnæðisstofnun.
Styrktarsjóður Sólheima stendur
fyrir söfnuninni með aðstoð skáta
og annarra velunnara heimilisins.
Penninn ber merki heimilisins og
verður boðinn fólki til kaups á kr.
200 víða um land. Það er von að-
standenda sjóðsins að almenningur
taki sölufólki Sólheimapennans vel,
með því að eignast nýtan grip er
stutt við góðan málstað.
ÁRIN 1979 til 1981 gengust
frammámenn safnaðarfélaga í
Reykjavík fyrir skiptimarkaði
fyrir safnara á Hótel Borg.
Markaðurinn var lialdinn á laug-
ardag fyrir páska og varð fjöldi
gesta miklu meiri en bjartsýn-
ustu menn höfðu vonað. Á
boðstólum voru aðallega frí-
merki og mynt, en einnig kom
ýmislegt annað söfnunarefni við
sögu. Borð voru leigð einstakl-
ingum og félögum og var
borðaleigan notuð til að standa
straum af auglýsingakostnaði
o.fl. Þar sem margir áhugamenn
um söfnun hafa að undanförnu
sýnt áhuga fyrir sameiginlegum
skiptimarkaði og þar sem aug-
ljóst er að slíkir markaðir, ef vel
tekst til, muni glæða allan áhuga
fyrir söfnun hefur Félag
frímerkjasafnara rætt þetta mál,
bæði á félags- og sljórnarfund-
um. Eftir viðræður við Félag
myntsafnara og nokkra áhuga-
BÓKAKLÚBBUR Arnar og Ör-
lygs hefur gefið út bókina
„Hræranlegar hátíðir — Gleð-
skapur og guðsótti kringum
páska“ eftir Árna Björnsson
þjóðháttaf ræðing.
I fréttatilkynningu frá útgefandan-
um segir m.a.: „I þessari bók fjallar
Árni um þá helgidaga kirkjuársins
sem beinlínis tengjast páskahaldi
með forleik þess og eftirmálum og
færast til með því. Eftir ærslatím-
ann með bolludegi, sprengidegi og
öskudegi hófst fastan með mein-
lætum, andakt og aga. Henni lauk
á dvmbilviku með pálmadegi, skír-
menn um póstkortasöfnun hefur
verið ákveðið að endurvekja
skiptimarkað safnara á ný.
Skiptimarkaðurinn verður hald-
inn laugardaginn fýrir páska, 18.
apríl nk., í húsnæði Landssambands
íslenskra frímerkjasafnara í Síðu-
múla 17 frá frá kl. 13.00 til 17.00.
Tekið skal fram að markaðurinn
er opinn fyrir alla safnara, þ.e. söfn-
unarhluti eins og frímerki, mynt,
seðla, gömul umslög, póstkort,
vindlamerki, gömul spil, eldspýtu-
stokka, prjónmerki, nælur, gamlar
orður, landakort og allt annað sem
degi og langafijádegi. Eftir sjálfa
upprisuhátíðina koma gangdagar
og himnaför, síðan sending heilags
anda á hvítasunnu og loks hátíð
heílagrar þrenningar ásamt dýra-
degi. Þessi tími ársins hefur jafnan
verið eftirminnilegur og laðað fram
fjölbreytileg tilbrigði mannlífsins,
frá vellystingum og léttúð sprengi-
dagsins til alvöru og djúprar
hryggðar föstudagsins langa.
Leitast er við að grafa upp rætur
þessara hátíða, sem sumar eru
miklu eldri en kristin trú. Kemur
þá margt óvænt og nýstárlegt í ljós.
Oft er ferlið á þá lund í aldanna
menn almennt safna. Seld verða
borð á kr. 250 fyrir þá sem vilja
kaupa, selja eða skipta en þess utan
getur hver sem er komið á markað-
inn með sitt efni og gert viðskipti.
Á staðnum verða forráðamenn fé-
laga til að gefa upplýsingar um
söfnun o.fl. Veitingar verða til sölu
á staðnum.
Framkvæmdastjóri skiptimark-
aðarins er Sigurður R. Pétursson,
en nánari upplýsingar verður hægt
að fá hjá öllum þremur frímerkja-
og myntverslunum í Reykjavík.
(Fréttatilkynning)
Arni Björnsson
rás að gamlar, árvissar alþýðuhátíð-
ir eru smám saman gerðar að
kristilegum helgidögum, en taka á
síðari tímum að færast aftur í átt
til alþýðugleðskapar og verða þá
ýmsum til hagsbóta í skemmtana-
geiranum. Hátíðahaldið tekur á sig
ólíkar myndir eftir löndum og at-
vinnuháttum og íslenska þjóðin
hefur sniðið það að íslenskum að-
stæðum. Allt þetta rekur Ámi
Björnsson á ítarlegan hátt, með
ij'ölda tilvísana í erlendar og inn-
lendar heimildir."
Bókin Hræranlegar hátíðir er
sett og prentuð í Prentstofu
G. Benediktssonar og bundin hjá
Amarfelli hf. Kápu hannaði Sigur-
þór Jakobsson.
Páskará
HÓTEL Öfíti
- OPNTJNARTÍMAR -
Skiptimarkaður fyrir
safnara á laugardag
Barbara Hershey og Gene Hackman í hlutverkum sínum í myndinni
„Leikið til sigurs".
„Leikið til sigurs“
í Tónabíói
„LEIKIÐ til sigurs" er nafn kvik-
myndar sem Tónabíó hefur tekið
til sýningar. Með aðalhlutverk i
myndinni fara Gene Ilackman
og Barbara Hershey. Leikstjóri
er David Anspaugh.
„Lífíð er körfubolti" gætu verið
einkunnarorð fyrir smábæ þann í
Indiana-fylki í Bandaríkjunum þar
sem þessi mynd gerist í byrjun
sjötta áratugarins. Nýr þjálfari er
ráðinn fyrir körfuboltalið mennta-
skólans. Það er Norman Dale (Gene
Hackman), sem undanfarinn áratug
hefur verið í sjóhemum. Hann þekk-
ir vel til körfubolta og hefur
ákveðnar skoðanir um þetta starf
sitt. Þetta fellur bæjarbúum illa,
því körfubolti er þeirra líf og yndi.
Liði Normans gengur mjög illa í
byijun og er talað um að láta hann
fara, en margt á eftir að gerast
áður en til þess getur komið, segir
í frétt frá kvikmyndahúsinu.
Veitingasalur: 12:00-14:30 12:00-14:30 12:00-14:30 12:00-14:30 12:00-14:30
Hádegisverður: 18:00 - 22:30 18:00 - 22:30 18:00 - 22:30 18:00-22:30 18:00 - 22:30
Kvöldverður: 15:00-17:00 15:00-17:00 15:00-17:00 15:00-17:00 15:00-17:00
Kaffi-hlaðborð Nóagrill 11:00 - 20:00 11:00-20:00 11:00-20:00 11:00 - 20:00 11:00 - 20:00
Kráinhans Jónsmíns: 18:00 - 23:30 LOKAÐ 18:00 - 23:30 LOKAÐ 18:00 - 00:30
Sundlaug/Sauna Ljósabekkir: 08:00-18:30 08:00-18:30 08:00-18:30 08:00- 18:30 08:00- 18:30
SKÍRDAGUR FÖSTUDAGUR-
INNLANGI
LAUGAR PÁSKADAGUR
DAGUR
ANNARÍ
PÁSKUM