Morgunblaðið - 16.04.1987, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 16.04.1987, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 67 Tveir nýir á Stöð 2 Úr myndaflokknum Bráðum kemur betri tfA: Susannah York og Michael J. Shannon. Stöð 2 byrjar sýningar á tveimur nýjum fram- haldsþáttum um páska- helgina og er annar þeirra breskur en hinn frá Ítalíu. Sá breski heitir Bráöum kemur betri tíð (We’ll Meet Again) og gerist í Bretlandi í seinni heimsstyrjöldinni en sá ítalski heitir Stein- hjarta, gerist í Napólí í nútímanum og segir frá baráttu lögreglunnar viö Camorra, mafíuna í borg- inni. Báðir veröa þaettirnir sendir út „ruglaðir" eins og það heitir. Það er hin geðþekka og elskulega leikkona Su- sannah York sem fer með aðalhlutverkið í „Betri tíð“ en þættirnir hefjast á laug- ardagskvöldið. Efniviður- inn ætti að vera okkur íslendingum vel kunnur því þættirnir fjalla um það sem kalla má „ástandið" í Bretlandi. Það var sann- ariega að finna á fleiri stöðum en hér uppfrá. Tit- ill myndaflokksins (We'll Meet Again) er fenginn úr hinum kunna stríðsára- smelli, sem Vera Lynn gerði frægan. Sögusviðið er smábær í Suffolk á Englandi árið 1943 en þættirnir draga upp mynd af áhrifunum sem það hefur á heima- fólkið þegar sprengjusveit úr ameríska flughernum sest að á nálægum flug- velli. Snemmsumars þetta ár gistu þúsundir og hundruðþúsundir banda- rískra hermanna Bretland þegar þátttaka Banda- ríkjanna í stríðinu jókst. Meirihluti tyggjójórtrandi og djitterbuggandi her- liðsins var staðsettur til sveita líkt og í mynda- flokknum og áhrifin sem Ameríkanarnir höfðu voru „rafmögnuð" eins og segir í kynningu með þáttunum. Kannast einhver við þetta? Eins og kunnara er en frá þurfi að segja tóku ástarsambönd að mynd- ast í þökk eða óþökk foreldra, vina og vanda- manna, gegn betri vitund, í andartaksins bráðræði eða einfaldlega uppúr ein- manaleika. „Betri tíö“ segir frá því öllu í 13 þátt- um en sá fyrsti er tæpar áttatíu mínútur aö lengd. Susannah York leikur lækninn Helen Dereham, siðavanda konu úr sveit- inni, hvers líf tekur gjör- breytingum með tilkomu ameríska flughersins. Mótleikari hennar er Mic- hael J. Shannon, sem leikur James Kiley majór í flughernum, en þau taka upp náin kynni. Þættirnir eru þó um miklu meira en einfalda rómantík. Höf- undur þeirra, David Crane, segir: „Betri tíð“ skamm- ast sín ekkert fyrir að vera rómantískir þættir og fullir saknaðar og trega, ólíkt Maack sér um þáttinn að þessu sinni. 00.05 Næturútvarp. Hreinn Valdimarsson stendur vakt- ina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. LAUGARDAGUR 18. apríl 00.05 Næturútvarp. Hreinn Valdimarsson stendur vakt- ina. 6.00 í bítiö. Erta B. Skúladótt- ir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason kynnir lög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir hans morgunkaffiö hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jónsson sér um þátt- inn. 12.45 Listapopp i umsjá Gunnars Salvarssonar. (Þátturinn veröur endurtek- inn aðfaranótt þriðjudags kl. 02.00.) 14.00 Poppgátan. Gunnlaug- ur Ingvi Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægur- tónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudags- kvöld kl. 21.00.) 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, iþróttir og sitt- hvað fleira i umsjá Sigurðar Sverrissonar og íþrótta- fréttamannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. 17.00 Savanna, Ríó og hin trióin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka i tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tilbrigði. Þáttur i úmsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Þátturinn verður endurtek- inn aöfaranótt miðvikudags kl. 02.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Með sínu lagi. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Rokkbomsan — Þor- steinn G. Gunnarsson. 21.00 Á mörkunum. — Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akur- eyri.) 22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný dægurlög. 00.05 Næturútvarp. Andrea Guðmundsdóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.00,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SUNNUDAGUR 19. apríl 00.05 Næturútvarp. Andrea Guðmundsdóttir stendur vaktina. 6.00 i bitið. Erla B. Skúladótt- ir kynnir notalega tónlist í morgunsáriö. 9.03 Perlur. Jónatan Garð- arsson kynnir sígilda dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi.) 10.05 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttir kynnir barna- lög. 11.00 Gestir og gangandi. Blandaður þáttur í umsjá Ragnheiður Davíðsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagsblanda. Um- sjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 14.00 Vesalingarnir, „Les Mis- érables". Síðari hluti. Sig- uröur Skúlason rekur skáldsögu Victor Hugo, „Vesalingana", og leikur lög úr samnefndum söngleik i uppfærslu Konunglega Shakespeare-leikhópsins. 15.00 76. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Guömundur Ingi Kristjánsson kynnir rokk- og bitlalög. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ungæði. Hreinn Valdi- marsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn verður endurtek- inn aöfaranótt laugardags kl. 02.30.) 20.00 Norðurlandanótur. Að- alsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá Norður- löndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarisk kúreka- og sveita- lög. 22.05 Dansskólinn. Kynnir: Viðar Völundarson og Þor- björg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir dægurlög með trúariegu ívafi. 00.05 Næturútvarp. Hallgrim- ur Gröndal stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. MÁNUDAGUR 20. apríl 00.05 Næturútvarp. Hallgrím- ur Gröndal stendur vaktina. 6.00 I bitiö. Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverk- in, segir m.a. frá veöri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morguns- árið. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Valin breiðskifa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlustendanna, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amster- dam og sakamálaþraut. því sem tíðkast nú um stundir. Þeir segja frá mjög sérstökum tíma í lífi þjóðar þegar breskar hug- myndir, siðir, venjur og tunga breyttust til fram- búðar. ítölsku þættirnir eru af töluvert öðrum toga. Skipulagöir glæpir í Napólí eru unnir í nafni borgar- mafíunnar Camorra og „Steinhjarta" segir frá yfir- vofandi styrjöld tveggja helstu mafíufjölskyldn- anna í borginni vegna yfirráða yfir eiturlyfjasöiu. Tveir lögreglumenn eru kallaðir til að vinna í mál- inu; TJunningham, sem er Ameríkani, en hann vonar að fjölskyldustríðið lami eiturlyfjastarfsemina, og Creco, sem er Napólíbúi, velsjóaður í mafíubarát- tunni. Fjölskyldustríð brýst út og enginn er óhultur. italir eru ansi uppteknir við að fjalla um mafíuna í spennuþáttum sínum, sem ekki er óeðlilegt. Kol- krabbinn, sem sjónvarpið sýndi, var dæmi um þá þróun og kvikmyndaleik- stjóri eins og Lina Wertmuller fjallaði einmitt um Camorra í samnefndri mynd sinni, sem sýnd var í Regnboganum ekki alls fyrir löngu. Það var á allt annan hátt því Wertmuller kallaði saman konur Nap- ólíborgar til að berjast á móti mafíunni. Þættirnir hefjast 20. apríl. — ai. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 18.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal taka fyrir málefni unglinga. 21.00 Andans anarkí. Snorri Már Skúlason kynnir ný- bylgjutónlist síöustu 10 ára. 22.05 Sveiflan. Tómas R. Ein- arsson og Vernharður Linnet kynna djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa til morguns. Fréttir sagðar kl. 8.10, 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÞRIÐJUDAGUR 21. apríl 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir. 6.00 ( bítið. Rósa Guöný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segirm.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsáriö. 9.06 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistarget- raun, óskalög yngstu hlust- endanna og fjallaö um breiðskífu vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi. Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Nú er lag. Gunnar Sal- varsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn veröur endurtekinn aðfaranótt fimmtudags kl. 02.00.) 21.00 Poppgátan. Gunnlaug- ur Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurn- ingaþætti um dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 22.05 Heitar krásir úr köldu stríði. Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta rykið af gömlum 78 snún- inga plötum Ríkisútvarpsins frá árunum 1945—57. 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Rafn Ragnar Jónsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Endurtekinn frá laugar- degi.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. FOSTUDAGUR 17. apríl 07.00—10.00 Morguntónlist Bylgjunnar. Fréttirkl. 08.00. 10.00-13.00 Andri Már Ing- ólfsson. Þægileg tónlist og spjall viö hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 13.00—16.00 Jónina Leós- dóttir. Spjall við hlustendur og gesti ásamt Ijúfri tónlist. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00—18.00 Hörður Arnar- son. Róleg tónlist. 18.00-18.10 Fréttir 18.10—24.00 Haraldur Gísla- son. Tónlist og upplýsingar um það sem er að gerast um páskana. 24.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. LAUGARDAGUR 18. apríl 08.00—12.00 Valdis Gunnars- dóttir. Valdis leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00—15.00 Ásgeir Tómas- son á léttum laugardegi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Laugardags- popp á Bylgjunni með Þorsteini Asgeirssyni. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00—21.00 Rósa Guð- bjartsdóttir litur á atburði siðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. 23.00—04.00 Þorsteinn Ás- geirsson, nátthrafn Bylgj- unnar. 04.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. SUNNUDAGUR 19. apríl 08.00—10.00 Morguntónlist Bylgjunnar. Fréttirkl. 08.00. 10.00—14.00 Anna Þorláks. Þægileg tónlist og spjall við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 14.00—18.00 Hörður Arnar- son. Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00-18.10 Fréttir 18.10—24.00 Róleg og þægi- leg kvöldtónlist. 24.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. MANUDAGUR 20. apríl annar í páskum 8.00-12.00 Rósa Guð- bjartsdóttir. Rósa vekur hlustendur Bylgjunnar með þægilegri tónlist og spjalli. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn Ás- geirsson. Þorsteinn tekur létta spretti og spilar gömlu uppáhaldslögin ykkar. Frétt- ir kl. 14.00. 14.00—16.00 Kosningafundur Bylgjunnar. Bein útsending frá Hótel Sögu. Opinn fund- ur í Súlnasal. Forystumenn flokkanna svara spurning- um fréttamanna Bylgjunnar og gesta í Súlnasal. Fréttir kl. 16.00. 16.00—19.00 Þorgrímur Þrá- insson. Tónlist og spjall við hlustendur og gesti. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Unglingar á vegum útideild- ar borgarinnar ráða ferðinni. 23.00—24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Arnars Páls Haukssonar frétta- manns. 24.00— 7.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur og flug- samgöngur. ÞRIÐJUDAGUR 21. apríl 7.00— 9.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 9.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Afmæliskveðjur, matarupp- skriftir og spjall til hádegis. Síminner61 11 H.Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10-14.00 Þersteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn. Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er i fréttum, spjalla við fólk og segja frá i bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Forstjóra- popp eftir kl. 15.00. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík siðdeg- is. Ásta leikur tónlist, litur yfir fréttimar og spjallar við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Anna Björk Birgisdóttír á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00—21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vin- sælustu lög vikunnar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á þriöjudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Þægi- leg tónlist og fréttatengt efni í umsjá Elínar Hirst frétta- manns. Fréttir kl. 23.00. 24.00— 7.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug- samgöngur. Fréttir kl. 03.00. íþróttafréttir eruábls. 37.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.