Morgunblaðið - 30.04.1987, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987
Guðrún Helga
dóttir:
„Forystan
breyti um
starfsað-
ferðir eða
fari frá“
„ANNAÐ hvort verður forysta
flokksins að gjörbreyta um
starfsaðferðir, eða fara frá,“
sagði Guðrún Helgadóttir,
þingmaður Alþýðubandalagsins
í samtali við Morgunblaðið f
gær, en hún hefur látið harða
gagnrýni I garð forystu Al-
þýðubandalagsins falla síðustu
dægur.
.. Morífunblaðið/Einar Falur.
Við upphaf fundarins f gær, Sigurjón Péturssson, Ásmundur Stefánsson, Þröstur Ólafsson og Óssur Skarphéðinsson.
Alþýðubandalagið:
Vilja flýta landsfundi
Horfið frá því á framkvæmdastjórnarfundi að flýta miðstj órnarfundi
GUÐRÚN Helgadóttir þingmaður Alþýðubandalagsins telur að flýta
eigi landsfundi Alþýðubandalagsins og þar eigi að ræða afhroð það
sem Alþýðubandalagið galt í nýafstöðnum kosningum, ástæður þess
og hvað sé til ráða. „Það er alveg ljóst í mínum huga, að forysta
Alþýðubandalagsins verður að taka vinnubrögð sín til gagngerrar
endurskoðunar og breyta um starfshætti, ella að fara frá,“ sagði
Guðrún í samtali við Morgunblaðið.
Ljóst er að átök þau sem eiga
sér stað innan Alþýðubandalagsins
munu Ieiða til meiriháttar uppgjörs
í flokknum. Guðrún Helgadóttir og
Svavar Gestsson eru með áberandi
hætti komin í hár saman. Svavar
hefur undanfama daga fundað stíft
á lokuðum fundum með þeim Álf-
heiði Ingadóttur og Siguijóni
Péturssyni til þess að leggja á ráð-
in um hvemig skuli bregðast við.
Ólafur Ragnar Grímsson, for-
maður framkvæmdastjómar Al-
þýðubandalagsins telur á hinn
bóginn, samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins að verði ekkert að
gert, og landsfundur ekki haldinn
fyrr en í október eða nóvember í
haust, þá muni fylgi Alþýðubanda-
lagsins stórminnka, frá því sem nú
er. Telur hann að þá kæmi fram
mikil uppgjöf í alþýðubandalags-
mönnum, sem hann telur bíða eftir
að ráðist verði í uppskurð til þess
að iQarlægja innanmein Alþýðu-
bandalagsins. Hann telur að
uppgjöf alþýðubandalagsmanna
mjmdi felast í því að þeir flyttu sig
í miklum mæli yfír á Kvennalista.
Á framkvæmdastjómarfundi Al-
þýðubandalagsins síðastliðið
mánudagskvöld voru talsverðar
umræður um stöðu Svavars Gests-
sonar, formanns Alþýðubandalags-
ins. Þar var ákveðið að kalla saman
miðstjóm flokksins 16. og 17. maí
ALBERT Guðmundsson formað-
ur þingflokks Borgaraflokksins
segist munu kalla til aðra emb-
ættismenn þingflokksins til þess
að taka þátt í stjómarmyndunar-
viðræðum, þegar og ef að því
kemur.
Þeir sem Albert hyggst kveðja
til eru Júlíus Sólnes og Oli Þ. Guð-
nk. Siguijón Pétursson borgarfull-
trúi Alþýðubandalagsins óskaði í
fyrrakvöld eftir því við Ólaf Ragnar
Grímsson formann framkvæmda-
stjómar, að framkvæmdastjóm yrði
kölluð saman til fundar á nýjan leik
í gær. Fundur framkvæmdastjómar
var haldinn í gær kl. 18 og þar
lagði Siguijón fram tillögu þess
efnis að miðstjómarfundi yrði flýtt
og hann yrði haldinn um næstu
helgi. Samkvæmt heimildum Morg-
unblaðsins mun annað markmið
þessarar tillögu vera að fá trausts-
jrfírlýsingu á formann flokksins
samþykkta á þessum fundi og fá
miðstjóm til þess að samþykkja að
boða saman landsfund eins fljótt
og auðið er. Rejmdar hafa ákveðnir
alþýðubandalagsmenn vissar efa-
semdir um að traustsyfírlýsing á
Svavar verði samþykkt á miðstjóm-
arfundi
Framkvæmdastjómarfundur Al-
þýðubandalagsins stóð í rúma tvo
tíma í gær og niðurstaða hans varð
sú að fyrri ákvörðun um tímasetn-
ingu miðstjómarfundar stendur.
Ekki kom til atkvæðagreiðslu um
tillögu Siguijóns Péturssonar.
Sömuleiðis dró Siguijón til baka
aðra tillögu sína, þess efnis að ekki
verði hvikað frá fyrirhugaðri tíma-
setningu landsfundar Alþýðubanda-
lagsins, sem er síðari hluta
októbermánaðar, eða í nóvember-
bjart8son. „Við munum að sjálf-
sögðu hafa mjög náið samráð við
alian þingflokkinn," sagði Albert.
Hann sagði að ekkert lægi fyrir um
það hveijir verða ráðherraefni
Borgaraflokksins, ef flokkurinn
verður aðili að næstu ríkisstjóm.
„Það verður alfarið í höndum þing-
flokksins að taka ákvörðun um
mánuði. Það kemur því í hut
miðstjómar flokksins á fundi 16.
og 17. maí að ákveða tímasetningu
landsfundar.
Heimildir Morgunblaðsins herma
að Ásmundur Stefánsson og Sigur-
jón Pétursson séu dyggustu stuðn-
ingsmenn áframhaldandi
formennsku Svavars Gestssonar,
en að afstaða annarra fram-
kvæmdastjómarmanna sé tvískipt.
Aðrir telji eðlilegt að Svavar hætti
hið fyrsta formennsku, en enn aðr-
ir telji rétt að Svavar fái eðlilegan
umþóttunartíma, nokkrar vikur eða
svo, til þess að lýsa því jrfir, að
hann gefi ekki kost á sér til endur-
kjörs í formannsstólinn.
Samkvæmt flokksreglum Al-
þýðubandalagsins ætti formennsku
Á SAMEIGINLEGUM fundi þing-
flokks- og framkvæmdastjómar
Framsóknarflokksins í gær var
Steingrimi Hermannssyni form-
ftnni flokksins heimilað að taka
við stjómarmyndunarumboði af
forseta íslands, ef fram á það
yrði farið. Ekki var kosin stjórn
fyrir þingflokkinn. Páll Péturs-
son, sem var þingflokksformaður
á síðasta þingi, sagði eftir fund-
inn í gær að framsóknarmenn
slíkt, ef ástæða er til,“ sagði Albert.
Albert sagði að ekki væri tíma-
bært að vera með vangaveltur um
þátttöku borgaraflokks í ríkisstjóm.
Enginn hefði haft samband við
hann til þess að kanna hugsanlegan
samstarfsvilja, enda væri forsetinn
ekki búinn að fela neinum umboð
til stjómarmyndunar.
Svavars að ljúka á næsta lands-
fundi, sem halda átti á hausti
komanda, en samkvæmt sömu regl-
um er ákvæði þar sem veitir heimild
til þess að framlengja formennsku-
tíðina um eitt kjörtímabil í viðbót,
þ.e.a.s. um tvö ár. Það ákvæði hef-
ur aldrei verið notað í Alþýðubanda-
laginu.
Það er ljóst að Alþýðubandalagið
hyggur ekki á þátttöku í stjómar-
myndunarviðræðum, a.m.k. ekki til
að byija með. „Mér fínnst það liggja
í augum uppi að eðlilegast sé að
sigurvegaramir svokölluðu,
Kvennalisti, Framsóknarflokkur,
Borgaraflokkur og Alþýðuflokkur
fái að spreyta sig,“ sagði Svavar
Gestsson, formaður Alþýðubanda-
lagsins í samtali við Morgunblaðið.
biðu átekta í þeim viðræðum sem
nú ættu sér stað.
Páll sagði að margir teldu fram-
kvæði Jóns Baldvins Hannibalsson-
ar við stjómarmyndum mikið
framhlaup, og væri sú skoðun ekki
einskorðuð við framsóknarmenn.
Menn teldu þetta „sjálfboðaliðs-
starf" hans óvenjulegt gagnvart
forseta íslands. „En vil ætlum ekki
að spilla þvf,“ sagði Páll, „heldur
bíða átekta og sjá hveiju
fram vindur."
Páll vildi ekki útiloka samstarf
Framsóknarflokksins við neina
flokka. Slíkt yrði að ráðast af því
hvort málefnagrandvöllur væri fyrir
hendi og hvort mönnum þætti slík
stjóm líkleg til að ná árangri. Að-
spurður um afstöðu sína til áfram-
haldandi stjómarsamstarfs við
Sjálfstæðisflokkinn með liðveislu
þriðja flokksins, sagðist Páll ekki
hafa útilokað það, og engar slíkar
yfírlýsingar hefðu verið gefnar í
kjördæmi sínu í kosningabarátt-
unni, svo hann vissi. „Mér fínnst
eðlilegt að láta á það reyna hvort
Kvennalistinn er reiðubúinn að axla
ábyrgð á stjóm landsins og standa
að skynsamlegum stjómarháttum,"
sagði Páll. Hann vildi ekki heldur
Guðrún sagðist fagna því að
menn hefðu bragðist skjótt við og
boðað til nýs framkvæmdastjóm-
arfundar í gær, þar sem ástæða
þeirrar fundarboðunar væri tillaga
þess efnis að flýta miðstjómar-
fundi.
„Ég held að Svavar Gestsson
viti það alveg jafnvel og Þorsteinn
Pálsson að hann hefur ekki styrka
stöðu,“ sagði Guðrún, „en hins
vegar snýst umræðan ekki um það
að neyða hann til þess að segja
af sér, heldur að það verði að
kalla saman landsfimd og ræða
til hvaða ráða skuli gripið núna.“
Guðrún sagði að landsfundur Al-
þýðubandalagsins þyrfti að ræða
niðurstöður kosninganna, starfs-
aðferðir flokksins og hvað hægt
sé að gera til þess að bæta úr því
ástandi sem nú blasi við Alþýðu-
bandalaginu. „Þá þarf að ræða
sérstaklega um samskipti verka-
lýðshreyfingar og flokks, sem eru
mjög umdeild í flokknum,“ sagði
Guðrún.
Hún sagði það algjört aukaat-
riði hver yrði formaður Alþýðu-
bandalagsins eftir þessa innri
sjálfsskoðun Alþýðubandalagsins.
Landsfundur tæki einfaldlega
ákvörðun um það.
útiloka Borgaraflokkinn: „Þú ættir
þó frekar að að spyija Sjálfstæðis-
flokkinn um það, mér þykir ósenni-
legt að af slíku samstarfí geti
orðið."
Aðspurður um hugsanlegt stjóm-
arsamstarf þar sem Framsóknar-
flokkurinn og Alþýðuflokkurinn
ættu aðild að, sagði Páll: „Ég lét
það einhvem tímann út úr mér á
fundi á Hrafnagili að á meðan Jón
Baldvin Hannibalsson stjómaði Al-
þýðuflokknum þætti mér ólíklegt
að við ættum samstarf. Ég held þó
að Alþýðuflokkurinn hafí breyst
með tilkomu Jóns Sigurðssonar og
áhrif Jóns Baldvins hafí minnkað á
móti. Ég er þó ekki bjartsýnn á að
sameiginlegur málefnagrandvöllur
þessarra tveggja flokka geti fund-
ist.“
Páll sagði einnig að Framsóknar-
flokknum væri ekkert að vanbúnaði
að vera í stjómarandstöðu, ef til
kæmi. Það væri ekkert náttúralög-
mál að Framsóknarflokkurinn væri
í stjóm, þó auðvitað þætti mönnum
sárt að sjá eyðilagðan þann árangur
sem náðst hefði. „Það yrði blóðugt
að sjá merkileg verk ríkisstjómar-
innar og þjóðfélagið skemmt," sagði
hann.
Albert Guðmundsson, formaður þingflokks Borgaraflokksins:
Þingflokkur ákveður ráð-
herraefni ef ástæða er til
Framsóknarmenn bíða átekta:
Steingrími heimilað að taka
við umboði til stjórnarmyndunar