Morgunblaðið - 30.04.1987, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987
33
„Ekki áður komið
upp vandamál varð-
andi þessi eyðublöð“
- segir Hallgrímur Snorrason hag-
stofustjóri um ummæli formanns
yfirkjörstjórnar á Vestfjörðum
„ÉG verð að játa, að ég átta mig ekki alveg á hvað Guðmund-
ur er að fara með þessum yfirlýsingum og hef fullan hug á að
fá nánari útskýringar hjá honum hvað það varðar“, sagði
Hall-grimur Snorrason, hagstofustjóri er hann var spurður
álits á ummælum Guðmundar H. Ingólfssonar, formanns yfir-
kjörstjórnar á Vestfjörðum, þess efnis, að töf á talningu
atkvæða á Vestfjörðum mætti að hluta til rekja til þess að
eyðublöð Hagstofunnar væru ekki nógu skýr.
Hallgrímur sagði að þetta eyðu-
blað Hagstofunnar hefði verið í
notkun um alllangt skeið og ekki
hefði áður komið upp vandamál
við útfyllingu þeirra.
„Yfírkjörstjómir á hveijum tíma
hafa getað gert við þetta eyðublað
allar þær athugasemdir sem þeim
hefur dottið í hug og við emm
reiðubúnir að taka fullt mark á
því, ef eitthvað orkar tvímælis",
sagði Hallgrímur. „Þetta er hins
vegar í fyrsta skipti sem þetta
eyðublað er til vandræða við kosn-
ingu svo vitað sé, þótt auðvitað
sé ljóst að það taki einhvem tíma
að fylla það út. Hins vegar er því
ætlað að hjálpa yfírkjörstjóm við
afstemmingar og við höfum ekki
áður fengið kvartanir um óljós
fyrirmæli við útfyllingu þeirra",
sagði Hallgrímur.
Kosningavökur sj ónvarpsstöð vanna:
Urslitin ráðast ekki
eftir fyrstu metr-
ana í maraþoni
- segir Páll Magnússon, fréttastjóri
Stöðvar 2, um könnun RUV
Morgunbladið/Porkcll
Pétur Ásbjörnsson hefur nóg fyrir stafni þar sem hann vinnur að söfnun Krísuvíkursamtakanna á
þaki Laugardalshallarinnar.
„Engin hætta á því
að ég verði eimanna“
sagði Pétur Ásbjörnsson tjaldbúi á þaki Laugardalshallarinnar
„Já einmitt, þetta er hjá kallin-
um á kúlunni," var viðkvæði
Péturs Asbjömssonar er hann
svaraði símanum í tjaldi sínu á
toppi Laugardalshallarinnar í
þriðja skipti meðan á stuttri
heimsókn blaðamanns stóð í
gærdag. „Tíminn líður fljótt
þegar maður hefur nóg við að
gera að svara í símann og
hringja í fólk,“ sagði Pétur sem
hefur haldið sig á toppnum frá
þvi að sýningin hófst í síðustu
viku til þess að vekja athygli á
starfsemi Krísuvíkursamtak-
anna.
Pétur hefur komið sér upg
tveimur fjallatjöldum á þakinu. I
öðru þeirra situr hann umkringdur
síma, bókum, vistum og sjónvarpi
sem einmitt var í gangi því lands-
leikur íslands og Frakklands stóð
yfír. Pétri gafst lítill tími til að
fylgjast með vegna anna við að
svara i símann og taka á móti
framlögum.„Það hafa margir
kvartað yfír því að vita ekki
símann héma hjá mér, en hann
er 687115 og einnig er hægt að
hringja í Krísuvíkursamtökin í
síma 621005," sagði Pétur.
Hann sagði að söfnunin hefði
farið hægt af stað, á meðan fólk
var að átta sig. Nú væri kominn
góður skriður og ljóst að málstað-
urinn ætti góðan hljómgrunn hjá
almenningi. „Það var einstaklega
ánægjulegt í morgun að fá símtal
frá Vestmannaeyjum. Þar var á
ferðinni amma sem sagðist ekki
þekkja neinn ungling sem lent
hefði í erfiðleikum, en hefði samt
mikin skilning á því að vinna
þyrfti að þessum málum. Hennar
framlag var 25.000 krónur og það
var svo sannarlega mikil hvatn-
ing.
„Það er engin hætta á því að
ég verði einmanna, nóg er að
gera og svo hef ég héma mynd
af stúlku sem ég hugsa til þegar
finn fyrir einmannakennd," sagði
Pétur.
„ÞEGAR verið er að keppa í maraþonhlaupi, þá gefurðu ekki upp
tímann eftir fyrstu hundrað metrana og segir að það séu úrslit-
in,“ sagði Páll Magnússon, fréttastjóri á Stöð 2, í samtali við
Morgunblaðið í gær um skoðanakönnun þá er RUV lét gera á
kosninganótt milli kl. 23.00 og 2.00.
Könnun SKÁIS um vinsældir sjónvarpsstöðvanna:
Skemmtídagskrá Stöðv-
ar 2 betri en hjá RUV
68,5% horfðu á báðar sjónvarpsstöðvarnar
Könnun RUV sýndi að áhorf-
endur ríkissjónvarpsins munu hafa
verið fjórðungi til helmingi fleiri
en áhorfendur kosningavöku
Stöðvar 2 á stór-Reykjavíkur-
svæðinu á þessu tímabili. Munur-
inn mun hafa verið mestur frá því
kl. 23.00 til 23.30. Þá horfðu
45,9% á ríkissjónvarpið, en 22,4%
á Stöð 2, eða 58 manns á móti
119, samkvæmt könnuninni sem
RUV lét gera.
„Munurinn fór síðan minnkandi
og svo fór að kl. eitt um nóttina
jöfnuðum við og hálftíma síðar
í Reykjavík var fjöldi breyttra
kjörseðla eftir listabókstaf þessi:
A listi 217, B listi 267, C listi 2,
D listi 535, G listi 437, M listi 4,
S listi 92 og V listi 53. Samsvar-
andi tölur yfír Reykjaneskjördæmi
eru þessar: A listi 75, B listi 78,
D listi 460, G listi 46, S listi 22
og V listi 8, en engar breytingar
voru gerðar á kjörseðlum M lista
og C lista. Formenn yfírkjörstjóma
í þessum kjördæmum vildu ekki
-mliH •íii'iuG vo IfibnihÐ 'uitninúZ
vorum við komnir fram úr þeim
hvað áhorfendur snertir og héldum
því alla nóttina. Þeir hjá RUV sáu
að þeir höfðu vinninginn í upp-
hafí. Þeir hófu sitt kosningasjón-
varp hálftíma á eftir okkur og
vissu að fólk myndi vitanlega
skipta yfír til þeirra til að sjá
hvemig þeirra kosningasjónvarp
yrði. Þá notuðu þeir tækifærið og
gerðu fyrstu mælingu. Þegar þeir
sáu síðan að við stóðum betur að
vígi, stöðvuðu þeir könnunina
klukkan 2.00,“ sagði Páll að lok-
greina nánar frá einstökum breyt-
ingum eða útstrikunum á einstaka
frambjóðendur er Morgunblaðið
leitaði upplýsinga þar að lútandi
í gær.
Að sögn Sigurðar Helgasonar
formanns yfirkjörstjómar á Aust-
urlandi voru útstrikanir á þing-
mönnum kjördæmisins þessar: Jón
Kristjánsson B lista 58, Sverrir
Hermannsson D lista 33, Egill
Jónsson D lista 7, Hjörleifur Gutt-
YFIRGNÆFANDI meirihluti
sjónvarpsáhorfenda á kosninga-
nótt fylgdist með báðum sjón-
varpsstöðvum, eða 68,5%,
samkvæmt könnun sem SKÁÍS
gerði fyrir Stöð 2 síðastliðið
ormsson G lista 6 og Halldór
Ásgrímsson B lista 1 útstrikun.
Samkvæmt upplýsingum frá
Halldóri Þ. Jónssyni, fomanni yfír-
kjörstjómar í Norðurlandskjör-
dæmi vestra voru útstrikanir þar
eftirfarandi: Vilhjálmur Egilsson
D lista 40, Páll Pétursson B lista
24, Stefán Guðmundsson B lista
20, Elín R. Líndal B lista 4, Pálmi
Jónsson D lista 4, Ragnar Amalds
G lista 2 og Þórður Skúlason G
lista 1 útstrikun.
Nánari upplýsingar um breyt-
ingar á kjörseðlum í öðmm
kjördæmum og útstrikanir ein-
stakra frambjóðenda fengust ekki
er leitað var upplýsinga þar að
lútandi í gaér.
mánudagskvöld. Marktækur
munur var ekki á því á hvora
stöðina var meira horft á og
um marktækan mun á mati
manna á myndrænni framsetn-
ingu stöðvanna var ekki heldur
um að ræða. Hvorki kom fram
marktækur munur á mati
manna á myndrænni framsetn-
ingu stöðvanna né á fréttaflutn-
ingi stöðvanna. 9% sögðust
einungis hafa horft á Stöð og
16% einungis á RUV.
Könnun RUV, sem SKÁÍS gerði
milli kl. 11.00 og 2.00 á kosninga-
nótt og skýrt var frá í Morgun-
blaðinu sl. þriðjudag, benti til þess
að marktækur munur væri á
áhorfí á stöðvamar í Reykjavík,
RUV i vil, framan af kvöldi. Þó
er að því að hyggja að þar var
spurt um einstaka hálftíma og
aðeins til kl. 2.00, en í könnun
Stöðvar 2 var spurt um nóttina í
heild.
45% töldu dagskrá Stöðvar 2
betri en hjá RUV. 28,8% töldu
dagskrá RUV betri. 16,6% töldu
þær jafngóðar og 9,6% sögðust
ekki hafa skoðun á því.
Spurt var um hve lengi menn
hefðu horft á dagskrána og var
meðaláhorf til kl. 4.00 um nóttina,
en um 6% fylgdust með dag-
skránni til kl. 9.00.
Könnunin náði til Reykjavíkur,
Reykjaneskjördæmis og Akraness.
Hringingu svöruðu 502, eða 79,3%
þeirra sem í var hringt. Þar af
gátu eða vildu 66 ekki svara.
Miklaholts-
hreppur:
Skemmdir
unnará
björgunar-
sveitarbíl
Borg, Miklaholtshreppi.
ÞEGAR eftirlitsmaður bruna-
og björgunartækja kom að
geymsluhúsi þessarra tælya í
gærmorgun varð hann þess
var að brotist hafði verið inn
í húsið og unnar skemmdir á
bifreið björgunarsveitarinn-
ar, sem bæði er notuð við
brunavarnir og björgunar-
störf.
Húsið sem tækin eru geymd
í er skammt vestan við Vega-
mót. Lögreglunni í Stykkishólmi
var tilkynnt um innbrotið og er
málið til rannsóknar hjá henni.
Páll
um.
Yfir 1600 kjörseðlum
breytt í Reykjavík
ALLS voru breyttir kjörseðlar í Reykjavík 1607, það er útstrikan-
ir og breytingar á röð frambjóðenda, í nýafstöðnum þingkosning-
um. Flestir breyttir kjörseðalr voru með atkvæðum greiddum
Sjálfstæðisflokki alls 535 og þar á eftir komu kjörseðlar með at-
kvæðum til Alþýðubandalags alls 437 lqörseðlar, sem eru hlut-
fallslega flestir miðað við heildaratkvæðamagn flokkanna.
fe> f'f