Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu: Tyrkir komu á óvart Englendingar, sem unnu Tyrki samanlagt 13:0 í undankeppni heimsmeistarafmótsins, gátu nú þakkað fyrir annað stigið. Þetta var fyrsta stigiö sem Englendingar missa í keppninni til þessa. Englendingar voru aðgangs- harðari í fyrri hálfleik og bjargaði markvörður þeirra Tyrkja, Fatih Uraz, þá oft frábaerlega. En þetta snérist viö í seinni hálfleik og þá var Chris Woods, markvörður Eng- lands, í aðalhlutverki. „Við voru heppnir að ná öðru stiginu. Það hafa átt sér stað mikl- ar breytingar hjá Tyrkjum á síðustu tveimur árum,“ sagði Bobby Rob- son, landsliðsþjálfari Englands, eftir leikinn. Tékkar unnu í Belfast Colin Clark skoraði fyrsta mark- ið fyrir Norður-lra í fyrri hálfleik gegn Tékkum. Dragan Stojkovic og Zlatko Vujovic skoruðu síðan fyrir Tékka í seinni hálfeik og tóku með sér bæði stigin. Áhorfendur: 5.500. Slmamynd/Reuter • Bryan Robson, fyrirllði anska landsliðsins, er hór f baráttu við tvo Tyrki í leiknum f gærkvöldi. Englend- ingar máttu teljast heppnir að sleppa með jafntefli. Sannfærandi sigur Sovétmanna SOVÉTMENN, sem gerðu marka- laust jafntefli við Waies í vináttu- landsleik fyrir skömmu og töpuðu 3:1 á dögunum fyrir Svíum, unnu Austur-Þjóðverja sannfærandi 2:0 og eru með þriggja stiga for- ystu f 3. riðli. Valery Lobanovsky, þjálfari Sov- 6. riðill: Mölby skoraði sigurmarkið JAN Mölby skoraði sigurmark Dana gegn Finnum úr auka- spymu f sjötta riðli Evrópukeppn- innar f Helsingi f gærkvöldi. Danir sýndu ekki neinn stjörnuleik og voru heppnir að fara með sigur að hólmi. Danir halda efsta sæt- inu eftir sigurinn og Wales er f öðru sæti eftir 1:1 jafntefli gegn Tákkum. Mölby skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik beint úr aukaspyrnu, sem Kari Laukkanen, markvörður, misreiknaði. Leikurinn þótti ekki vel leikinn og Danir heppnir að fara með bæði stigin heim. Rush skoraði Tékkar heimsóttu Walesbúa til Wrexham og gerðu jafntefli, 1:1, í sama riðli. Ivo Knoflicek skoraði fyrst fyrir Tékka á 74. mínútu, en lan Rush svaraði fyrir heimamenn átta mínútum fyrir leikslok. étmanna, gerði fimm breytingar á liði sínu frá leiknum gegn Svíum, en uppistaðan var frá Dynamo Ki- ev, sjö leikmenn, þar af einn nýliði. í austur-þýska liðinu voru fimm leikmenn frá Locomotiv Leipzig. Heimamenn réðu gangi leiksins, léku mjög vel og áttu ótal færi, en tókst aðeins að skora tvö mörk. Það fyrra kom á 41. mínútu, þegar Zavarov skallaði í markið af stuttu færi eftir sendingu frá Bessonov og Igor Belanov, knattspyrnumað- ur Evrópu, bætti því seinna við átta mínútum síðar eftir að Mik- hailichenko hafði skotið í stöng. Alexander Zavarov átti stórleik á miðjunni hjá Sovétmönnum og mataði framherjana stöðugt, en mörkin urðu ekki fleiri. Þetta var fyrsta tap Austur- Þjóðverja í riölinum og þeir höfðu haldið hreinu, þar til í gærkvöldi. Þeir voru næst því að skora á 63. mínútu, en Rinat Dasayev, mark- vörður Sovétmanna, bjargaði meistaralega, fyrst frá Raab og síðan Reiner Ernst. Morgunblaðið/símamynd/B. Valsson • Þorsteinn Geirmundsson, nuddari landsliðsins, mýkir Ómar Torfason upp eftir haröa baráttu viö kon- unginn, Michel Platini, en þeir efldu oft grátt sllfur saman í leiknum. CJ a CJ Urslit staðan 1. riðill Albanla - Austurrfki ( ):1 Rúmenfa - Spánn : 1:1 Rúmenía 4 3 0 1 12: 3 6 Spánn 4 3 0 1 7: 6 6 Austurrfkl 4 2 0 2 6: 7 4 Albanfa 4 0 0 4 2:11 0 2. riðill Italfa 4 4 0 0 11: 2 8 Svíþjóð 3 2 10 8: 1 5 Portúgal 3 0 2 1 2: 3 2 Sviss 3 0 12 3: 6 1 Malta 3 0 0 3 0:12 0 3. riðill Frakkland - fsland 2:0 Sovótrfkln - A-Þýskaland 2:0 Sovétrikin 4 3 1 0 9:1 7 A-Þýskaland 4 1 2 1 2:2 4 Frakkland 4 12 1 2:2 4 ÍSLAND 4 0 2 2 1:5 2 Noregur 2 0 1 1 0:4 1 4. riðill Tyrkland - England I ):0 N-irland - Júgóslavfa 1:2 England 4 3 1 0 7:0 7 Júgóslavfa 3 2 0 1 6:3 4 Tyrkland 3 0 2 1 0:4 2 N-frland 4 0 1 3 1:7 1 5. riðill Grikkland - Pólland • 1:0 Holland - Ungverjaland 2:0 Grikkland 6 4 11 12: 7 9 Holland 5 3 2 0 6: 1 8 Pólland 4 12 1 2: 2 4 Ungverjal. 4 10 3 2: 5 2 Kýpur 5 0 14 3:10 1 6. riðill Flnnland - Danmörk ( 1:1 Wales - Tékkóslóvakfa 1:1 Danmörk 3 2 1 C ) 2: 0 5 Wales 3 1 2 ( ) 6: 2 4 Tékkóslóvakía3 1 2 0 4: 1 4 Finnland 5 0 14 1:10 1 7. riðlll frland - Belgla 0:0 Belgla 5 2 3 0 13:4 7 irland 5 1 3 1 4:4 5 Búlgarla 3 1 2 0 3:2 4 Skotland 5 1 2 2 4:5 4 Lúxemborg 2 0 0 2 0:9 0 ENGLENDINGAR máttu þakka fyrir annað stigið úr leiknum gegn Tyrkjum f Evrópukeppnl landsliða f Izmir f gærkvöldi. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Júgó- slavar unnu Norður-íra f Belfast, 2:1, f sama riðli. Grikkir efstir í 5. riðli GRIKKIR hafa heldur betur komið á óvart f 6. riðli Evrópukeppninn- ar. f gærkvöldi unnu þeir Póvlerja með einu marki gegn engu og eru efstir f riðlinum. Hollendingar unnu Ungverja f sama riðli, 2:0. Dimitris Saravakos var hetja Grikkja í leiknum gegn Pólverjum í Aþenu er hann skoraði sigur- markið um miðjan seinni hálfleik. 70.000 áhorfendur hvöttu ákaft sína menn á Ólympíuleikvanginum og var mikil gleði meðal þeirra f leikslok eins og nærri má geta. Grikkir hafa nú 9 stig eftir sex leiki og eru efstir. Hollendingar, sem unnu Ungverja í Rotterdam, 2:0, er í öðru sæti með 8 stig eftir 5 leiki. Gullit og Muren gerðu mörk Hollendinga í fyrri hálfleik. Áhorfendur 53.000. 'Rúmenía sigraði Spán RÚMENAR sigruðu Spánverja nokkuð óvænt, 3:1, f 1. rlðli Evr- ópukeppni landsliða f Búkarest f gærkvöldi. Heimamenn ráðu lög- um og lofum á vellinum f fyrri hálfeik og skoruðu þá þrjú mörk. Austurrfki vann Albanfu f sama riðli með einu marki gegn engu. •ja. Þetta var fyrsta tap Spánverja í keppninni og þeir mistu efsta sætið í hendur Rúmena sem hafa jafnmörg stig en betra markahlut- fall. það getur þó allt gerst í þessum riðli enn. Spánverjar urðu fyrir miklu áfalli í upphafi leiksins er þeir mistu tvo bestu varnarmenn sína útaf meidda. Þá Andoni Goikoetzea á 18. mín. og Jose Camacho á 36. mínútu. Við þetta riðlaðist varnar- leikur þeirra og Rúmenar gengu á lagið. Piturca skoraði fyrsta mark Rúmeníu á 37. mínútu eftir varn- armistök. Meteut og Ungureanu bættu tveimur mörkum við rétt fyrir hálfleik. Spánverjar náðu svo betri tök- ^iim á leiknum í seinni hálfleik en heimamenn vörðust vel. Ramon Caldere minnkaði þó muninn á 81. mínútu. „Rúmenska liðið var mjög sterkt. Við eigum þó enn góða möguleika á að komast í úrslitin því við eigum síðustu tvo leikina á heimavelli," sagði Miguel Munoz, þjálfari Spánverja eftir leikinn. Austurríki marði Albaníu Austurríki vann Albaníu í sama riðli á útivelli, 1:0. Toni Polster skoraði sigurmarkið á 7. mínútu. Áhorfendur í Tirana voru 14.000. Austurríki hefur nú 4 stig eftir fjóra leiki en Albanía vermir neðsta sætið með ekkert stig eftir jafn- marga leiki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.