Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 22 matinbieu ••• Frönsku sportgallarnir nýkomnir í mörgum gerðum og litum. matin Þægilegir fallegir vandaðir. utiuf Glæsibæ, sími 82922. 3 5: Hulda Hákon sýnir gifs- og spýtuverk GALLERÍ Svart á hvítu við Óð- instorg opnaði sýningu á veggmyndum Huldu Hákon föstudaginn 1. mai sl. Verkin á sýningunni eru öll unn- in í gifs og spýtur á sl. vetri. Hulda fjallar í verkum sínum um heiminn eins og hann kemur henni fyrir sjón- ir. Hún blandar persónulegri reynslu sinni við minni úr íslenskum goða- og hetjusögum og þurrkar þannig út skilin milli nútíðar og fortíðar í þeim heimi sem hún veit- ir okkur innsýn í. Hulda stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla Islands 1977-81 og 1983-84 við School og Visual Arts í New York. Hulda hefur haldið einkasýning- ar í Visual Arts Gallerí í New York 1983, Kaplakrika í Hafnarfírði 1984 og í 13th Hour Gallery í New Hulda Hákon ásamt einu verka sinna. Morgunblaðið/Einar Falur York 1985. Hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Af helstu samsýningum má nefna: Nýlistasafnið 1982, Gull- ströndin Andar 1983, Mo David Gallery New York 1985, Kjarvals- staðir 1985, Downtown Beirut New York 1985, Phoenix City Gallery New York 1986, Gerðuberg 1986 og „Miklatún — Manhattan" í Gall- ery F15, Moss Noregi. Sýning Huldu Hákon stendur til 17. maí og er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00. (Fréttatilkynning) Síðasta sýning á Aurasálinni AURASÁLIN, jólaleikrit Þjóð- leikhússins, verður sýnd í allra seinasta sinn í kvöld. Leikritið hefur verið sýnt þrátíu sinnum við góða aðsókn. Aurasálina ritaði franski rithöf- undurinn Moliére fyrir 300 árum, en hún er enn með vinsælli gam- anleikjum. Sveinn Einarsson þýddi og leikstýrði uppfærslu Þjóðleikhússins. Finnski listamað- írinn Paul Suominen gerði eikmynd og Helga Bjömsson tískuteiknari búninga. Meðal leikara eru Bessi Bjama- son, Pálmi Gestssson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Jóhann Siguijónsson, Guðlaug María Bjamadóttir, Sigurður Siguijóns- son, Sigríður Þorvaldsdóttir, Gisli Alfreðsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Jón Simon Gunn- arsson, Emil Gunnar Guðmunds- son, Flosi Ólafsson, Júlíus Hjörleifsson og Hákon Waage. Bessi Bjarnason. Sí.# y Með þínum stuðn- ingi náðum við 6. besta sæti í heimi á OL '84 og HM *86. Stefnum að verðlaunasæti á ólympíuleikunum í Seoul. Við getum það með ÞÍNUM STUÐNINGI. Kristján Sigmundsson landsliösmarkvördur: Klassaferð FERDA-HAPPDRŒTTI HANDKNATTLEIKSSAMBANDS ÍSLANDS # FERÐAVINNINGAR \x' Verðmæti vinninga allt að 28 milljónir! ÓVENJUHÁTT VINNINGSHLUTFALL! y & Sala úr bil í Austurstræti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.