Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 23 Ráðstefna um eðli og tilgang íbúa- samtaka í Reykjavík STJÓRNIR allra íbúasamtaka í Reykjavík hafa ákveðið að standa fyrir ráðstefnu um eðli og tilgang slíkra samtaka. Nú eru starfandi 11 íbúasamtök í gömlum og nýjum hverfum borg- arinnar og er verulegur áhugi fyrir því að ræða starf og vett- Tveir fyrir- lestr ar í trúarlífs- félagsfræði DR. WILLIAM H. Swatos, banda- riskur trúarlífsfélagsfræðingur, mun halda tvo opinbera fyrir- lestra í Háskóla íslands dagana 4. og 6. maí. Dr. Swatos dvaldi hér á landi árið 1982 sem gistiprófessor við guðfræðideild Háskóla íslands á vegum Fulbright-stofnunarinnar. Hann er einn af ritstjórum tímarits- ins Sociological Analysis. Fyrri fyrirlesturinn verður hald- inn á vegum félagsvísindadeildar í stofu 101 í Odda mánudaginn 4. maí kl. 17.15 og nefnist hann: End- urvakning trúarlegs táknmáls í stjómmálaumræðu. Síðari fyrirlesturinn, sem er á vegum guðfræðideildar, ijallar um afhelgun og afkristnun og verður 6. maí kl. 10.15 í stofu 5 f aðalbygg- ingu háskólans. vang slíkra samtaka í ljósi reynslu og hugmynda manna. Ráðstefnan verður haldin í Gerðubergi miðvikudaginn 6. maí nk. og stendur frá kl. 18.00—22.00. Léttur kvöldverður og ráðstefnu- gögn eru innifalin í ráðstefnugjaldi sem er kr. 500. Dagskrá ráðstefnunnar er sem hér segir: 18.00 Ráðstefnan sett. 18.05 Erindi um tilgang íbúasam- taka, tilurð þeirra og starf svo og tildrög ráðstefnunnar og vænting- ar. 18.25 Erindi um skipulag borgar- stofnana og tengsl, gerð fjárhags- og framkvæmdaáætlana og ferli ákvarðana sem varða einstök hverfi og svæði. 18.45 Erindi þar sem reifaðar eru hugmyndir um hugsanlegan mynd- ugleika íbúasamtaka, ábyrgð þeirra, samráð milli borgaryfirvalda og slíkra samtaka og upplýsinga- streymi. 19.05 Örstuttar fyrirspumir. Um- ræðuhópar kynntir. 19.20 Matarhlé og starf umræðu- hópa. 20.45 Pallborðsumræður með full- trúum frá íbúasamtökum, stjórn- málamönnum og embættismönn- um. 21.45 Þræðir dregnir saman og ráðstefnu slitið. Þátttakendur verða frá öllum starfandi íbúasamtökum, frá borg- aryfirvöldum og einnig er ráðstefn- an opin öllum þeim sem áhuga hafa, t.d. frá þeim hverfum þar sem ekki eru formleg samtök starfandi. (Fréttatilkynning) Morgunblaðið/Bjami Börn frá Húsavík íheimsókn á Suðurlandi Tólf ára börn í Barnaskóla Húsavíkur voru á vorferðalagi á Suðurlandi í síðustu viku. Meðal annars heimsóttu þau Hveragerði og gistu þar tvær næt- ur og fóru í skoðunarferð um Suðurland og Suðumes. í Reykjavík skoðuðu þau nýja útvarpshúsið, þar sem þessar myndir voru teknar. VORSÝNING VELTIS ÖRYGGIS- OG TÆKNISÝNING VOLVO KOMIN TIL LANDSINS Sýningin í Volvosalnum á öryggis- og tæknibúnaði Volvobifreiða er opin í dag og alla daga til 9. maí. Sýning þessi hefur vakið mikla athygli í Evrópu og er fengur að henni hingað til íslands. BÍLASÝNING í REYKJAVÍK, Á AKRANESI OG HÚSAVÍK! Samhliða öryggissýningunni efnum við til bílasýningar í Volvosalnum, á Akranesi og á Húsavík. Nú gefst tækifærið að kynna sér Volvobílana út í ystu æsar utan sem innan Nýjustu vörubifreiðarnar árgerð 1987 verða til sýnis á svæðinu í Skeifunni 15. Húsavik: Jón Þorgrimsson Akranes: Bilasalan Bilás FL4, FL7, FL10 og FL6 m/loftpúðum. VOLVOSYNINGIN Laugard. 2. maí Sunnud. 3. maí Mán.-fös. 4.-8. maí Laugard. 9. maí ER OPIN: kl. 13-17 kl. 13-17 kl. 9-18 kl. 10-16 Heitt á könnunni. Blöðrur og Volvofánar fyrir börnin. \U b MITt SKEIFUNNI 15, SÍMI: 91-35200. P&Ó/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.