Morgunblaðið - 13.05.1987, Side 4

Morgunblaðið - 13.05.1987, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 Már Péturs- son skipaður sýslumaður MÁR Pétursson, héraðsdómari í Hafnarfirði, var í gær skipaður sýslumaður Kjósarsýslu og bæj- arfógeti í Hafnarfirði. Forseti íslands skipar í embættið að fenginni tillögu dómsmálaráð- herra. Már Pétursson lauk prófi frá lagadeild Háskóla íslands árið 1967. Hann stundaði framhalds- nám í einkamála-, skipta- og félagarétti við Kaupmannahafnar- háskóla um níu mánaða skeið. Már varð fulltrúi við bæjarfógeta- og sýslumannsembættið í Hafnarfirði og var skipaður héraðsdómari við sama embætti árið 1972 og hefur gengt því embætti síðan. Auk Más sóttu tíu aðrir um emb- ættið. Þeir voru: Guðmundur L. Jóhannesson, héraðsdómari í Hafn- arfirði, Hjalti Zóphóníasson, deild- arstjóri í dómsmálaráðuneytinu, Hjördís Hákonardóttir, borgardóm- ari, Jón Thors, deildarstjóri dómsmálaráðuneyti, Sigurður IÍEÐUR Félag íslenskra leikara: Kj arasamningnr gerður við Svía vegna Trístans og ísoldar Már Pétursson Helgason, sýslumaður Norður- Múlasýslu, Stefán Hirst, skrifstofu- stjóri lögregluembættisins í Reykjavík, Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður Barðastrandasýslu og Þorleifur Pálsson, deildarstjóri í dómsmálaráðuneyti. Tveir umsækj- endur til viðbótar óskuðu nafn- leyndar. FÉLAG íslenskra leikara hefur gert samning við sænska kvik- myndafyrirtækið Cinema Art Productions, sem stendur að framleiðslu kvikmyndar Hrafns Gunnlaugssonar „Tristan og ísold“ í samvinnu við íslendinga. Samningurinn er hliðstæður þeim samningi sem sænska leikara- félagið og kvikmyndaframleiðendur þar í landi hafa gert með sér. Sænski samningurinn gerir ráð fyr- ir að leikarar fái greitt ákveðið lágmark, 7.200 krónur fyrir daginn miðað við um það bil 5.000 króna lágmark hérlendis. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenska leikarafélagið gerir slíkan samning við erlent kvik- myndafyrirtæki. íslenskir leikarar verða í meirihluta í kvikmyndinni, hátt í 20 manns. Áætlaður kostnaður við myndina er 63 milljónir íslenskra króna. Þar / DAG kl. 12.00: y \ p r\ r f r p / p r p r r / / r \\ Heimild: Veðurstofa islands (Byggt á veðurspá kl: 16.15 i gærj VEÐURHORFUR I DAG: YFIRLIT á hádegi í gær: Yfir norðausturströnd Grænlands er 1023 millibara hæð sem þokast austur. Á suðvestanverðu Grænlands- hafi er 998 millibara djúp lægð sem þokast norðaustur. SPÁ: Suðaustlæg og síðan austlæg átt á landinu, víðast kaldi eða stinningskaldi (5-6 vindstig) en hægari er líður á daginn. Skýjað verður um allt land, rigning um sunnan- og austanvert landið eink- um framan af degi, en skúrir á stöku stað norðanlands og vestan. Hiti á bilinu 4 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: FIMMTUDAGUR: Vestlæg eða suðvestlæg átt og skúrir um vestan- vert landið. Suölæg átt og rigning á suðaustur- og austurlandi framan af degi en lóttir til síðdegis. Hiti á bilinu 3 til 6 stig. FÖSTUDAGUR: Suðlæg átt og hlýnandi veður. Rigning um sunn- an- og vestanvert landið og þykknar upp norðaustanlands. TÁKN: y, Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- ■JO Hitastig: 10 gráður á Celsíus stefnu og fjaðrirnar • V Skúrir Heiðskírt vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. y Él Léttskyjað / / / / / / / Rigning = Þoka / / / zzz Þokumóða Hálfskýjað * / * 5 Súld Skýjað / * / * Slydda / * / oo Mistur * * * 4 Skafrenningur Alskýjað * * * * Snjókoma * * * K Þrumuveður W £ V f VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígær að ísl. tíma hiti veöur Akureyri 5 skýjað Reykjavík S hálfskýjað Bergen vantar Helsinki 6 rlgning Jan Mayen 0 skýjað Kaupmannah. S skúr Narssarssuaq 5 rignlng Nuuk 0 snjókoma Osló vantar Stokkhólmur 7 alskýjað Þórshöfn 8 skýjað Algarve vantar Amsterdam 9 skúr Aþena 20 hálfskýjað Barcelona 19 mistur Berlín 10 rlgning Chicago 9 helðskírt Feneyjar 16 skýjað Frankfurt 11 rignlng Hamborg 10 rignlng Las Palmas 22 hálfskýjað London 13 úrkomaigr. LosAngeles 18 þokumóða Lúxemborg vantar Madríd 23 léttskýjað Malaga 26 lóttskýjað Mallorca 22 léttskýjað Mlaml 24 skúr Montreal 12 hálfskýjað NewYork 17 skýjað Parfs vantar Róm 20 láttskýjað Vín 16 skýjað Washington vantar Winnipeg 12 skúr af hefur Kvikmyndasjóður styrkt Hrafn með 15 milljónum. Útitökur fara fram á íslandi í sumar, en inni- tökur munu fara fram í upptökusal í Svíþjóð. „Við lögðum strax áherslu á að sænski samningurinn yrði látinn gilda fyrir íslensku leikarana þar sem Svíar og íslendingar leika í myndinni hlið við hlið. Norræna leikararáðið hefur ályktað um það að í slíkum tilvikum skuli betri samningurinn gilda," sagði Amór Benónýsson, formaður Félags íslenskra leikara, í samtali við Morgunblaðið. Amór sagði að íslenskir leikarar hefðu ekki haft neinn samning við Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda í rúmt ár þar sem ástandið í kvik- myndaheimi íslendinga væri þannig að ekki hefði þótt ástæða til að gera sérstakan heildarkjarasamn- ing. Hinsvegar hefði verið samið sérstaklega við hvem kvikmynda- framleiðanda síðasta árið fyrir hönd leikara. „Við reiknum með að þetta sam- komulag geti haft fordæmisgildi. Það em ýmsar þreifingar í gangi og íslenskir kvikmyndaframleiðend- ur era að leita fyrir sér með fjármagn erlendis. Ég tel að ef kvikmyndaframleiðsla hér á að eiga einhveija framtíð fyrir sér, verði erlent fjármagn að koma til í aukn- um mæli,“ sagði Amór. Hasssending á Egils- stöðum gerð upptæk Egilsstöðum. LÖGREGLAN á Egilsstöðum gerði á sunnudag upptæka hass- sendingu sem aðilar í Reykjavík voru að senda mönnum hér aust- anlands með áætlunarvél Flug- leiða. Að sögn Úlfars Jónssonar lög- regluvarðstjóra á Egilsstöðum var hér um fremur lítið magn að ræða en málið er í frekari rannsókn hjá sýslumannsembættinu á Eskifirði. Þetta er annað eiturlyfjamálið sem lögreglan hér á Egilsstöðum kemur upp um á sl. þremur vikum. Hér á Egilsstöðum hafa verið mikl- ar umræður um eiturlyfjavandamál nú í vor. Fyrir skömmu gengust foreldrar á svæðinu fyrir undir- skriftasöfnun á Egilsstöðum og i Fellabæ þar sem skorað er á yfír- völd að beita öllum tiltækum ráðum til að stemma stigu við neyslu og dreifingu þessara efna á svæðinu. — Bjöm Friðgeir Bjömsson yfirborg- ardómari FRIÐGEIR Björnsson, borgar- dómari, var í gær skipaður í embætti yfirborgardómara í Reykjavík og tekur við embætt- inu af Birni Ingvarssyni, sem lætur af því fyrir aldurs sakir. Friðgeir lauk námi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1970. Hann varð fulltrúi hjá yfirborgardómar- anum í Reykjavík árið 1970 og síðar borgardómari. Auk hans sóttu þrír aðrir um embættið, borgardómar- Friðgeir Bjömsson arnir Garðar Gíslason og Hrafn Bragason og einn umsækjandi sem óskaði nafnleyndar. Alþýðuflokkurinn; Guðmundur Einars- son framkvæmda- stjóri flokksins FRAMK V ÆMD ASTJ ÓRN Al- þýðuflokksins mun á fundi sínum í dag taka afstöðu til tillögu þess efnis að Guðmundur Einarsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðu- flokksins verði ráðinn fram- kvæmdastjóri flokksins. Jón Baldvin Hannibalsson, form- aður Alþýðuflokksins sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að á flokksstjórnarfundi Alþýðuflokks- ins sem haldinn hefði verið um síðustu helgi hefði verið gengið frá því að Árni Gunnarsson, nýkjörinn þingmaður Alþýðuflokks hætti störfum sem stjómmálaritstjóri Al- þýðublaðsins og Ingólfur Margeirs- son ritstjóri Alþýðublaðsins yrði framvegis einnig stjómmálaritstjóri blaðsins. Jón Baldvin sagði jafnframt að ákveðið hefði verið að gera tillögu um það til framkvæmdastjómar Alþýðuflokksins að Guðmundur Einarsson, fyrrverandi þingmaður yrði ráðinn framkvæmdastjóri Al- þýðuflokksins. Framkvæmdastjóm myndi afgreiða málið á fundi sínum í dag og Guðmundur hefja störf sem slíkur á morgun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.