Morgunblaðið - 13.05.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 13.05.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Þolgæði Þriðji þáttur Meistarans, spum- ingaþáttarins hans Helga Pé á Stöð 2, var á dagskránni síðastliðið sunnudagskveld en þessi þáttaröð er eins og alþjóð veit byggð á Master- mind-þáttum Magnúsar Magnússon- ar en þeir þættir hafa fært ásjónu Magnúsar inná gafl Bretanna. Og hann Magnús hefír víst ekki látið sitt eftir liggja við að hrinda Meistaranum úr vör — sannur íslandsvinur. Af ásettu ráði hef ég beðið með að fjalla um Meistarann en nú hef ég loksins komist að þeirri niðurstöðu að spum- ingaþáttur þessi sé næsta fróðlegur þótt hann sé á afleitum tíma, það er fréttatíma ríkissjónvarpsins, væri ekki við hæfi að senda þáttinn út til dæmis klukkan 20:20? Þá er umgjörð þáttarins mjög við hæfí, það er að segja anddyri Þjóðminjasafns íslands. Hvað varðar fróðleiksgildi Meistar- ans markast það annars vegar af hinum svokölluðu sérsviðsspuming- um er taka til þess sérsviðs er þátttakendur velja sér og svo em almennar spumingar. í síðasta þætti spönnuðu sérsviðsspumingamar allt frá dönsku útgáfunni af Andrési önd til stríðsrekstrar Fom-Rómveija. Annars tel ég nú að Meistaraþættim- ir verði fyrst spennandi er líður að hólmgöngu „meistaranna" það er þeirra einstaklinga er komist hafa áfram í keppninni. Fyrstu þættimir vom fremur dauflegir, en þar var í rauninni um að ræða einskonar for- keppni, senn líður að úrslitum. Að lokum vil ég geta þess að SÍS styrk- ir Meistaraþættina. Hér er náttúrlega á ferðinni óbein auglýsing en um leið er verið að stæla menn til þekkingar- leitar. Tel ég að íslensk fyrirtæki ættu að feta í fótspor SÍS og veita hluta af auglýsingafé til styrktar hverskyns menningarstarfsemi. Mið- stýringarmenn sjá ofsjónum yfir slíku „styrktarfé", en hvar væmm við á vegi stödd án öflugra fyrirtækja er standa í raun og vem undir menning- arlífínu? Hetjurnar Frónbúar ræða gjaman um hafsins hetjur og er það vel, þorskurinn er nú einu sinni vort lifíbrauð, en höfum við ekki að undanfömu eignast menn er kalla má „ljósvakahetjur"? Hér á ég einkum við þá ljósvakamiðla er streitast við að skemmta okkur er heima sitjum í allt að þijár klukku- stundir hvem virkan dag. Er hægt að ætlast til þess að menn séu skemmtilegir fímmtán ljósvakastund- ir á viku hverri? Að mfnu mati er kominn tími til að ljósvakastjórar hyggi að því hversu lengi ljósvaka- hetjumar fljóta á etemum. Persónu- lega ber ég mikla virðingu fyrir þessum harðjöxlum en er ekki hætta á því að lagavalið verið svolftið ein- hæft þá menn rembast við míkrófón- inn fímmtán klukkustundir á viku? Væri ekki þjóðráð að lífga svolítið þriggja tíma maraþonþættina með fullverkuðum dagskrárinnskotum er hvíldu hetjumar? En hveijar eru svo þessar 'hetjur? Ég kalla til tvo kraftakarla er hafa lengi staðið vaktina á Bylgjunni og þá fyrst hann Pál Þorsteinsson er situr við hljóðnemann frá 9.00-12.00. Einstaklega notalegur útvarpsmaður Páll en full þaulsætinn f sjálfti þular- stofunni og á ég þá við að Páll fer nánast aldrei af vettvangi og ekki hóar hann í gesti. Þess f stað fetar hann vendilega einstigi dagskrárinn- ar og er Páll reyndar ekki einn um slíka sporgöngu er einkennir gjaman hina svokölluðu „léttu" tónlistar- spjallþætti útvarpsstöðvanna. Þó er hægara um vik að brydda uppá nýj- ungum þar sem hópur manna situr við hljóðnemann einsog á rás 2 en þar er þó morgunþátturinn fremur fsistmótaður. Ég sé ekki nema eina lausn á þessu vandamáli, þá að lífga þættina með innskotum hverskonar einsog áður gat. Æ, ég má ekki gleyma hinni ljósvakahetjunni, hon- um Pétri Steini, sem skrapp á dögunum í smá hvíld til Belgíu og er nú í Sviss. Vonandi blæs fjallaloft- ið nýjum hugmyndum í bijóst þessar- ar þolnu ljósvakahetju. Ólafur M. Jóhannesson Ríkissj ónvarpið: Spáspil ■IMBi Annar þáttur í Tarot-spilin og spáð f þau. 0015 þáttaröðinni Þátttakendur auk umsjón- Sjöttaskilninga- varmannsins, Jökuls vitið sem sjónvarpið lét Jakobssonar, eru Áslaug gera árið 1975 verðurend- Thorlacius, Harald G. Har- ursýndur í kvöld. M.a. er alds og Sigvaldi Hjálmars- rætt við Svein Kaaper um |son. 'otvttt Stöð 2: Lúxus- líf ■■■■ Lúxuslíf, ný 00^5 bandarísk sjón- varpsþáttaröð, hefst á Stöð 2 í kvöld. í þáttunum eru m.a. viðtöl og frásagnir af því fólki sem oft má lesa um í slúð- urdálkum dagblaða, og eins og nafnið bendir til fjalla þeir um ríkt og frægt fólk. Fjallað verður um spilaspár i þættínum Spáspil sem er á dagskrá sjónvarps í kvöld. ÚTVARP © MIÐVIKUDAGUR 13. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Veröldin er alltaf ný" eftir Jóhönnu Á. Steingríms- dóttur. Höfundur les (8). 9.20 Morguntrimm. Lesiö úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Úr fórum fyrri tíöar. Umsjón: Ragnheiður Vigg- ósdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 11.20 Morguntónleikar. a. Polonaise í cís-moll op. 26 nr. 1 eftir Frédéric Chop- in. Garrick Ohlsson leikur á píanó. b. Tilbrigði um rok- okkostef op. 33 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Robert Cohen leikur á selló með Filharm- óníusveit Lundúna; Zdenek Macal stjórnar. c. Bachian- as Brasileiras nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Anna Moffo syngur með sellóleik- urum undir stjórn Leopolds Stokovskys. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Fall- andi gengi” eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (15). 14.30 Norðurlandanótur. Dan- mörk. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siödegistónleikar. a. „Carnivar, forleikur op. 92 eftir Antonin Dvorák. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur; Istvan Kertesz stjórn- ar. b. Fiölukonsert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Josef Suk og Tékkn- eska fílharmóníusveitin leika. Karel Ancerl stjórnar. 17.40 Torgið — Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 I garðinum með Hafsteini Hafliöasyni. (Þátturinn verður endurtek- inn nk. laugardag kl. 9.15.) Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Bragi Guð- mundsson flytur. (Frá Akureyri.) 19.45 Diabelli-tilbrigöin eftir Ludwig van Beethoven. Rudolf Serkin leikur á píanó. 20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Létt tónlist. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleikfélaga. Um- sjón: Finnbogi Hermanns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 13. maí 17.15 Úr myndabókinni. Endursýndur þáttur frá 10. maí. Umsjón: Agnes Jo- hansen. 18.10 Evrópukeppni bikarhafa i knattspyrnu. Úrslit: Ajax Amsterdam — Lokomotiv Leipzig. Bein út- sending frá Aþenu. 20.10 Fréttir og veöur. 20.45 Auglýsingar og dag- skrá. 20.56 Spurt úr spjörunum. Fjórtándi þáttur. Spyrlar: Ómar Ragnarsson/Kjartan Bjargmundsson. Dómari: Baldur Hermannsson. Stjórn upptöku: Ásthildur Kjartansdóttir. 21.25 Kane og Abel. Fjórði þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum gerður eftir skáld- sögu Jeffrey Archers. Aöalhlutverk: Peter Strauss og Sam Neill. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.15 Sjötta skilningarvitiö s/h. 2. Spáspil. Endursýnd-' ur þáttur frá árinu 1975. Rætt er við Svein Kaaber um Tarot-spilin og spáð í þáu. Þátttakendur í umræð- um auk umsjónarmanns eru Áslaug Thorlacius, Harald G. Haralds og Sigvaldi Hjálmarsson. Umsjónar-' maður: Jökull Jakobsson. Stjórn upptöku: Rúnar Gunnarsson. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. § 17.00 Vort daglegt brauð (Mass Appeal). Bandarísk kvikmynd frá ár- inu 1984. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Zeljko Ivanek og Charles During. Leikstjóri er Glenn Jordan. Flestir prestar eiga sinn söfnuð en séra Farley (Jack Lemmon) á sér aðdáendahóp og minna messur hans einna helst á vinsælan sjónvarps- þátt. Honum þykir sopinn góður og lætur hverjum degi nægja sína þjáningu. En hann er tilneyddur til að endurskoöa lifsviðhorf sitt þegar hann fær ungan, upp- reisnargjarnan prest til þjálfunar. § 18.30 Myndrokk. 19.05 Spæjarinn. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Viöskipti. ( þess- um viöskipta- og efnahags- þætti er viða komiö við i athafnalífi landsmanna. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.20 Happ í hendi. Lukkuhjóliö snýst í orðaleik Bryndisar Schram. §21.00 Matreiðslumeist- arinn. Ari Garöar matreiðir Ijúffenga rétti í eldhúsi Stöðvar 2. §21.25 Listræningjarnir (Treasure Hunt). (talskur spennumyndaflokk- ur í 6 þáttum. 3. þáttur. Listaverkum er stoliö viðs vegar um Ítalíu. § 22.25 Lúxuslíf (Lifestyles Of The Rich And Famous). Ný bandarísk sjónvarps- þáttaröð. Eins og nafnið bendir til fjalla þættir þessir um rikt og frægt fólk. í þátt- unum er að finna viðtöl og frásagnir af því fólki sem oft má lesa um á síðum slúður- dálkanna. § 23.20 Skyndiárás Ulzana (Ulzana's Raid). Bandarísk kvikmynd frá ár- inu 1972 með Burt Lancast- er, Bruce Davison, Jorge Luke, Richard Jaeckel og Lloys Bochner i aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Robert Aldrich. Myndin gerist i New Mexikó um 1870. Indiána- foringinn Ulzana og flokkur hans fara um landiö í hefnd- arhug. Þeir pynta og drepa alla sem á vegi þeirra verða af miskunnarleysi. Riddara- lið Bandaríkjamanna rekur blóðuga slóð þeirra. Mynd þessi er ekki við hæfi barna og fólks með viðkvæmar taugar. 01.00 Dagskrárlok. 00.10 Næturútvarp. Hjörtur Svavarsson stendur vaktina. 6.00 í bitiö. Erla B. Skúladótt- ir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Kolbrúnar Halldórsdóttur. Meðal efnis: Plötupotturinn, gestaplötusnúöur og mið- vikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.06 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson iþróttafrétta- menn taka á rás. 22.05 Perlur. Jónatan Garð- arsson kynnir sígilda dægurtónlit. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 9.03.) 23.00 Vlð rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Snorri Már Skúlason stendur vakt- ina til morguns. 2.00 Nú er lag. Gunnar Sal- varsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Endurtekinn þáttur frá gærdegi.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður litur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lina til hlustenda og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn. Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er i fréttum, segja frá og spjalla við fólk i bland við létta tón- list. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Þorsteinn Ás- geirsson á réttri bylgju- lengd. Þorsteinn spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistar- menn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir i Reykjavik siðdeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á ílóamarkaöi Bylgjunnar. Flóamarkaöur og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á miövikudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá i umsjá Braga Sig- urössonar fréttamanns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Þorsteinn Ás- geirsson. Tónlist og upplýs- ingar um veður og flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —FM 96,5 Fjallað um sveitarstjórnar- mál og önnur stjórnmál. Umsjón Erna Indriðadóttir. VM 1*M 8.00 Morgunstund: orö og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.