Morgunblaðið - 13.05.1987, Page 7

Morgunblaðið - 13.05.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 13. MAÍ 1987 7 Vísitalan fór 1,33% yfir rauða strikið Verðbólgan 17,7% síðustu 3 mánuði MEÐAL EFNIS VÍSITALA framfærslukostnaðar nú í maí er 1,33% hærri en miðað var við í kjarasamningi Alþýðu- sambands Islands og Vinnuveit- endasambands íslands 6. desember síðastliðinn, sam- kvæmt útreikningum kauplags- nefndar og mun launanefnd þessara aðila koma saman innan skamms til að fjalla um áhrif þessa á kjarasamninginn. Vísital- an reyndist vera 195,56 stig í maíbyijun eða 1,22% hærri en í aprílbyrjun, og hefur visitalan hækkað um 15,7% síðustu 12 mánuði. Af þessari 1,22% hækkun stafar 0,2% af hækkun á verði matvöru, 0,1% af hækkun á verði fatnaðar, 0,3% af hækkun húsnæðisliðs, um 0,3% af hækkun á tryggingaiðgjöld- um bifreiða og um 0,3% af hækkun á verði ýmissa vöru- og þjónustu- liða. Hækkun vísitölunnar er 15,7% síðustu 12 mánuði eins og áður sagði og hækkunin um 1,22% milli mánaða svarar einnig til 15,7% árs- hækkunar. Undanfama þijá mánuði hefur vísitalan hækkað um 4,1% og jafngildir sú hækkun 17,7% hækkun á einu ári. í KVÖLD m 22:25 LÚXUSLfF (Lifestyles of the Rich and Famous). Nýþáttaröð sem fjallar um lífshætti rika og fræga fólksins. Viðtöl og frá- sagnir við það fólk sem hvað oftast birtist í slúðurdálkum blaða og tímarita. Á NÆSTUNNI 22:20 Flmmtudagur SÖNQUR BRIAN'S (Brian's Song). Sönn saga um 2 fótboltaleikara sem bundust sterkum vináttuböndum allt til dauða Brians, en hann lóst úr krabbameini, aðeins 26 ára að aldri. Myndin hefur unnið 5 Emmy verðlaun. m 23:40 Fðstudagur AMERÍSKU MYNDBANDA- VERDLAUNIN (American Video Awards). Framleiðsla tónlistarmynd- banda stendurí miklum blóma og hafa þau viðtæk áhrifá kvik- myndagerð, tisku, auglýsingar og allan skemmtanaiðnaðinn. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar2er67 30 30 Lyklllnn faarA þúhjá Helmlllstsakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 gengisskr. 1.587 Við hjá Lancia viðurkennum fúslega að við höfum gaman af því að vera fyrstir. Fyrir 25 árum síðan smíðuðum við fyrsta ítalska bílinn með framdrifi. Það var líka okkar hug- mynd að smíða bíl með sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum og sjálfberandi yfirbyggingu. Og enn erum við í fararbroddi, Nú er það fólksbíll sem skipar sér á bekk með þeim bestu í Evrópu og sameinar kraft og aksturseiginleika sportbílsins og íburð og þægindi luxusbílsins. Þetta er LANCIA THEMA. Að innan er THEMA íburðarmikill og geysilega rúmgóður og undir húddinu leynist 165 hestafla TURBO vél með millikæli og ýmsum tæknilegum eiginleikum, sem hingað til hafa eingöngu verið notaðir í vélar kappakstursbíla. Þessi vél skilar THEMA TURBO úr kyrrstöðu upp í 100 km hraða á aðeins 7.2 sekúndum og hámarkshraðinn er 218 km/klst! Vélin er næsta hljóðlaus og titringsdeyfar eyóa öllum titringi, þannig að þú finnur raunverulega aldrei fyrir þessum ógnarkrafti. Hröðunin og mýktin er slík, að líkast er að setið sé í þotu í flugtaki! Ef þetta er ekki nóg fyrir þig, þá er hægt að fá THEMA með 32 ventla FERRARI V8 vél og þá er hröðunin í 100 km hraða aðeins 6.8 sekúndur! LANCIA THEMA TURBO kostar nú aðeins 995 þúsund krónur* með álfelgum og ríku- legum búnaði. Aðrar gerðir af LANCIA THEMA kosta frá 815 þúsund krónum*. Ef þú telur að þú eigir aðeins það besta skilið, hafðu þá samband við okkur og fáðu að reynsluaka LANCIA THEMA TURBO, ÞAÐ ER LÍFSREYNSLA ÚT AF FYRIR SIG! LANCIA THEMA ER FLUTTUR INN AF BÍLABORG H.F. ÞAÐ TRYGGIR ÖRUGGA ENDURSÖLU OG 1. FLOKKS ÞJÓNUSTU, SEM ER RÓMUÐ AF ÖLLUM SEM TIL ÞEKKJA! LANCIA THEMA FÆST í 5 MISMUNANDI GERÐUM: THEMA TURBO - 2000 cc, 165 hö, 0-100 km/klst = 7.2 sek. THEMA i.e - 2000 cc, 120 hö, 0-100 km/klst = 9.7 sek. THEMA 6V - 2850 cc, 150 hö, 0-100 km/klst = 8.2 sek. THEMA TURBO DIESEL - 2500 cc, 100 hö, 0-100 km/klst = 11.9 sek. THEMA 8.32 - 2927 ccc, 218 hö, 0-100 km/klst = 6.8 sek. LANCIATHEMA^ BÍLABORG HF. FOSSHÁLSI 1, SlMI 68 12 99 LANCIA THEMA: ÍBURÐUR, ÞÆGINDI 0G TÆKNILEG FULLK0MNUN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.