Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 13. MAÍ 1987 17 Miklaholtshreppur: Nokkrir bændur komnir með tölvur - nýlokið töivu- námskeiði í Laug- argerðisskóla Borg í Miklaholtshreppi. NÝLEGA var lokið tölvunám- skeiði sem fór fram í Laugar- gerðisskóla. Tölvufræðslan sá um þessa kennslu og var kennari á námskeiðinu Björn Svein- björnsson. Á námskeiðinu voru kennd undir- stöðuatriði í meðferð þessa töfra- tækis. Nemendur á þessu námskeiði, sem stóð í tvo daga, voru þrettán. Flokkuðust þátttak- endur í bændur, húsfreyjur, kennara og skólastjóra. Eflaust er tölvan framtíðartæki sem leysir margvíslega erfíðleika á undraverð- an hátt. Þess má geta að nokkrir bændur hér hafa fengið sér tölvur, fínnst þeim mikið til um alla þá tækni og öryggi sem tölvan veitir þeim. - PáU Þátttakendumir á tölvunámskeiðinu sem haldið var i Laugargerðisskóla. Hafnarfjörður: Nýr félags- málasljóri MARTA Bergmann hefur verið ráðinn félagsmálastjóri í Hafnar- firði. Hún hlaut stuðning ellefu bæjarfulltrúa við atkvæða- greiðslu á fundi bæjarstjórnar 5. maí. Marta gegndi störfum félags- málastjóra þar til hún var ráðin frá og með 1. maí síðastliðnum. Aðrir umsækjendur voru Þorlákur Odds- son, Einar Ingi Magnússon og Öm Helgason. Sumarbú- staður brann Sumarbústaður við Varmá í Mosfellssveit skemmdist mikið í eldi á sunnudagskvöld. Menn urðu varir við eldinn um kl. 21. Þegar slökkvilið kom á vett- vang var bústaðurinn alelda, en hann er gamall og enginn hefur búið þar lengi. Húsið er enn uppi- standandi, en það er mjög mikið skemmt. Grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Ólaf svallakirkja: Lagfær- ingar á kirkjugarði SÓKNARNEFND Ólafsvalla- kirkju í Árnesprófastsdæmi hefur ákveðið að ráðast í fram- kvæmdir við kirkjugarðinn og yfirfara uppdrátt og legstaða- skrá. Þær framkvæmdir sem ráðist verður í eru að slétta elsta hluta garðsins. Þá verða lagfærðir leg- staðir og minnismerki og ónýtar legstaðagirðingar fjarlægðar. Þeir sem telja sig þekkja ómerkta leg- staði eða hafa eitthvað við fram- kvæmd þessa að athuga eru vinsamlega beðnir að hafa samband við sóknarnefndarformann sem allra fyrst. Trúnaðar- bréf afhent í Kanada INGVI S. Ingvarsson sendiherra afhenti fyrir skömmu Jeanne Sauvé, landshöfðingja í Kanada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands i Kanada. HEKLA á leið um landið Verðum með sýnishorn af okkar vinsæla bílaflota á eftirtöldum stöðum: Fimmtudaginn 14. mai Kl. 11.30-12.30 Hvammstanga. Kl. 13.00 -13.30 Víöihlíö, V.-Hún. Kl. 14.00 -16.00 Vélsm. Húnv., Blönduósi. Kl. 16.30-17.30 Skagaströnd. Kl. 19.00'21.00 Nýju bílasölunni, Sauðárkróki. Föstudaginn 15. mai: Kl. 10.00' 12.00 Bensínstöðinni, Siglufirði. Kl. 14.00 -15.00 Varmahlíð, Skagafirði. Kl. 17.00-18.00 Sæluhúsinu, Dalvík. Kl. 19.00 - 20.00 Múlatindi, Ólafsfirði. VERIÐ VELKOMIN HF Laugavegi 170-172 Simi 695500 Lancer skutbíll meö sítengt aldrif. Pajero Wagon. L300 með aldrif. Volkswagen Jetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.