Morgunblaðið - 13.05.1987, Síða 41

Morgunblaðið - 13.05.1987, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 41 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur! Hvað getur þú sagt mér um son minn sem er fæddur 17.2. 1967 kl. 8.20 e.h. í Reykjavík? Með þakklæti. E.G.“ Svar: Hann hefur Sól í Vatnsbera, Tungl og Miðhiminn í Tvíbura, Merkúr, Venus og Satúmus í Fiskum, Mars í Sporðdreka og Meyju Rísandi. SjálfstœÖur Sól í Vatnsbera og Úranus Rísandi táknar að sonur þinn leggur mikla áherslu á að vera sjálfstæður og fara eigin leiðir. Það getur jafnvel geng- ið svo langt að hann verði uppreisnargjam, a.m.k. ef aðrir ætla að setja stein í götu hans eða segja honum fyrir verkum. Þetta gerir að hann verður ekki ánægður í vinnu nema hann ráði sér sjálfur. Félagslyndur Vatnsberi og Tvíburi tákna að hann er félagslyndur og þarf á öðm fólki að halda. Satúmus í mótstöðu við Rísandi og Úranus í mótstöðu við Venus getur hins vegar sett strik í reikninginn. Hætt er því við að hann vilji um- gangast margt fólk en setji múr á milli sfn og annarra. Þörf fyrir spennu og sjálf- stæði gerir einnig að hann er heldur órólegur í tilfinn- ingamálum. Um vissa tog- streitu getur því verið að ræða á félagssviðinu. EirÖarlaus Tungl í Tvíbura táknar að hann þarf að vera mikið á ferðinni í daglegu lífí, þarf að hreyfa sig og fást við fjöl- breytileg mál. Dagsdaglega er sonur þinn léttur og hress. Auk sjálfstæðis er mikilvægt að starf hans gefí kost á hreyfíngu og fjölbreytileika, að hægt sé að skipta um umhverfí og bíjóta upp tímann, þ.e. að ekki sé unnið allan daginn við það sama á sama stað. Draumlyndur Merkúr í Fiskum í andstöðu við Plútó táknar að hann er heldur draumlyndur og dulur í hugsun. Hugsun hans er myndræn og því getur hann átt erfítt með að tjá sig í orð- um. Dulur Mars í Sporðreka táknar að hann er duglegur og kraft- mikill í vinnu en jafnframt dulur á aðferðir sínar og framkvæmdamáta. Hann hefur góða varaorku. Gagnrýninn Meyja Rísandi táknar að hann er hógvær og varkár í fram- komu. Hann getur átt til að vera full sjálfsgagnrýninn en einnig gagnrýninn á aðra. Mótsögn Það er erfítt fyrir mig að draga kortið saman í eina heild. Ástæða er sú að í kort- inu eru ákveðnar mótsagnir sem geta brugðið til beggja vona. Hvernig á málum hefur verið haldið hingað til skiptir því öllu máli. Búseta erlendis Staða Tungls í 9. húsi og Júpíters í þjóðfélagshúsum bendir til að sonur þinn hafi áhuga á erlendum löndum og þvi að víkka sjóndeildarhring sinn. Ferðalög og búseta er- lendis eru því meðal mála sem gætu gefið honum mikið. Sterk áhersla á 6. hús gefur einnig til kynna áhuga á heilsumálum og líkamsrækt, eða a.m.k. að slíkt er æski- legt fyrir hann. GARPUR GRETTIR HVi SVXLPOM V/P VBtZA GEKP AP ALAIENNU APHL'ATURSEFM/ SPiRA AF Því AD V/p KJÖSLWL AO LIFA HÆGL’ATU LÍFI ?V\£> VID Æ.TTXJM AP NÆST þEGARRDLKKALLA^ plG LATAM 5E<3ÐU pVÍ PA AQlDPJ.HAPU? VERIP DÝRAGLENS ... 06 SVO ER KJÁLKUAd \ OKKflie PyK/K AÐ pAKKAy \ AÐ VW6BTUM GLBVgT Sr/BRRI BtiAÞ, en MApOR I G/CTI i'/VTyNPAP 6ÉRJ UÓSKA FERDINAND I MOPE I LL BE TME PRETTIE5T ANP 5MARTE5T 6IRL IN TMEWHOLE CLA55.. Ég vona að ég verði fal- legasta og gáfaðasta stelpan í öllum bekknum. SCMOOL 5TART5 NEXT WEEK..I MOPE I GET BETTER SRAPE5THI5YEAR Skólinn byrjar í næstu viku ... ég vona að ég fái betri einkunnir í ár. v HOPE 15 A 600P BREAKFA5T, BOT IT 15 A BAP 5UPPER " „Vonin er góður morgun- verður, en slæmur kvöldverður.“ SMAFOLK WMEN DE G0T0C0LLE6E, MARCIE, l'M NOT 60IN6 TO ROOM WITM YOU.. , Ég verð ekki herbergis- félagi þinn, Magga, þegar við förum í menntaskóla. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er ekki tekið út með sæld- . inni að komast í hóp útvalinna í undankeppni íslandsmótsins í tvímenningi. Aðeins tæpur fjórð- ungur keppenda kemst áfram, svo skorin þarf að vera töluvert yfir meðallagi. Staðan er reiknuð út nokkum veginn jafnharðan, svo keppendur vita gjörla hvar þeir standa á hveijum tíma og hvað þeir þurfa að skora til að „komast inn“. Fyrir síðustu set- una taldi eitt parið að það skriði inn ef það kæmist áfallalaust í gegnum tvö síðustu spilin. En það kom upp hættuleg staða: Austur er gjafari og allir á hættu. Austur opnar á þremur spöðum, suður segir þijú grönd og vestur doblar með hraða ljóssins. Og þessi ósköp blöstu við norðri: Norður ♦ Á2 VG10942 ♦ 765 + 632 Hvað hefðir þú gert? Eftir töluverðar sálarkvalir ákvað norður að taka út í fjögur hjörtu. Hann hugsaði sem svo: Ekki getur doblið verið byggt á góðum spaða, svo líklega á vest- ur rennandi lit. Væntanlega annan hvom láglitinn — þann sem makker á ekki. Þegar allir pössuðu fjögur hjörtu leit út fyr- ir að ákvörðunin hefði verið rétt. En það var öðru nær: Norður ♦ Á27 VG10942 ♦ 765 + 632 Vestur VÁKD876 Hlllj ♦ G1093 + G4 Suður Austur ♦ KG109763 V5 ♦ Á84 + 109 + D54 ¥3 ♦ KD2 + ÁKD875 Útreikningur norðurs var réttur, svo langt sem hann náði. Vestur átti rennilegan lit, en bara ekki þann sem við var búist. Vestur taldi ástæðulaust að dobla, sem reyndist rétt mat. Þótt sagnhafi slyppi tvo niður gaf 200 AV semitopp. Tölumar lágu allar í NS, flestar himin- háar. En mesti svíðingurinn var þessi: Með hjartahámanni út em þijú grönd óhnekkjandi!! Þótt vömin eigi fímm slagi slítur út- spilið samganginn, svo ekki er hægt að taka þá. Ekki má vest- ur taka þijá slagi á hjarta og spila spaða, því þá er sagnhafi kominn með níu slagi. Og ef hann skiptir yfír í spaða getur sagnhafí sótt sér níu slagi í ró- legheitum. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Dortmund í apríl kom þessi staða upp í skák V- Þjóðveijanna BUcker, sem hafði hvitt og átti leik, og Lohmeier. 20. Rxg6! - hxg6, 21. Bf4 - Rh7, (21. - Dd7, 22. Bxc7 og næst 23. d6+ var einnig vonlaust) 22. Bxd6 — Rxg5, 23. Dc4 og svartur gafst upp, því hann fær engan veginn fullnægjandi bætur fyrir drottninguna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.