Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 47 Lögfræðingur Hirasawas, Makoto Endo, og fóstursonur listamanns- ins, Takehito, við kistu hins látna. iéi 1 Fergie albúin í slaginn. Þeir sem grannt fylgjast með kóngafólki vita gerla að Sarah Fergu- son, hertogaynja af Jórvík, tók flugpróf ekki alls fyrir löngu. Nú hefur stúlkan þó gengið lengra, því hún er byijuð að læra listflug. Þess- vegna spígsporar hún nú um í samfestingi með hjálm og fallhlíf, víðsfjarri spegilgljáandi gólfum Buckingham-hallar. Listflugið lærir hertogaynjan undir leiðsögn flugkennara Hins konung- lega flughers, en ekki fylgir sögunni hver borgar brúsann. COSPER g •* » ,t)l. M ''••'"••v ■ Sr- * <DH» co&pFr — Ég gleymdi afmælisdegi konunnar minnar. TÓNLEIKAR fimmtudaginn 14. maí 3 á palli: Þorleifur (MX21) Guðjónsson Ásgeir (Stuðmaður) Óskarsson Gunnar (Frakki) Erlingsson Björgvin (Blues hundur) Gíslason BLUES ROKKARAR Gestir kvöldsins SOGBLETTIRNIR Húsið opnað kl. 21.00_ *ÍCA SABLA NCA. * DJSCOTHEOUE ☆ ☆ ☆ it ☆ ÞORSKABARETT í MAÍ-MÁNUÐI Grínlandsliðið í miklum ham! Sýndur öll föstudags- og laugardagskvöld Þriðji kafli Þórskabarettsins sívinsæla verður í maí-mánuði, en þá má búast við að gestir þurfi að þenja hláturtaugarnartil hins ítrasta. Spaugstofugrínistarnir Karl Ágúst Úlfsson, Siggi Sigurjóns og gríntenórinn Órn Árnason mæta galvaskirtil leiks ásamt Ómari Ragn- arssyni og Hauki Heiðar Ingólfssyni. Mætum öll hress með bros á vör og þá er stutt í hláturinn! Hin þrælgóða hljómsveit SANTOS og söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir leika fyrir dansi. Rifjaðar verða upp nokkrar helstu dægurlagaperlur í gegnum tíðina. Án gríns: Læknir á staðnum fyrir þá sem fá alvarlegt hláturskast. Þríréttaður veislukvöldverður sem engan svíkur. Athugið að panta borð tímanlega hjá veitingastjóra í símum 23333 og 23335. Tekið er á móti borðapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00-18.00 og á laug- ardögum eftir kl. 14.00 ÞÓRSKABARETT — GALSI, GLENS OG GRÍN í MAÍ Gestum utan af landí er bent á Þórskabarettreisur Flugleiða. ☆ ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.