Morgunblaðið - 13.05.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 13.05.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 47 Lögfræðingur Hirasawas, Makoto Endo, og fóstursonur listamanns- ins, Takehito, við kistu hins látna. iéi 1 Fergie albúin í slaginn. Þeir sem grannt fylgjast með kóngafólki vita gerla að Sarah Fergu- son, hertogaynja af Jórvík, tók flugpróf ekki alls fyrir löngu. Nú hefur stúlkan þó gengið lengra, því hún er byijuð að læra listflug. Þess- vegna spígsporar hún nú um í samfestingi með hjálm og fallhlíf, víðsfjarri spegilgljáandi gólfum Buckingham-hallar. Listflugið lærir hertogaynjan undir leiðsögn flugkennara Hins konung- lega flughers, en ekki fylgir sögunni hver borgar brúsann. COSPER g •* » ,t)l. M ''••'"••v ■ Sr- * <DH» co&pFr — Ég gleymdi afmælisdegi konunnar minnar. TÓNLEIKAR fimmtudaginn 14. maí 3 á palli: Þorleifur (MX21) Guðjónsson Ásgeir (Stuðmaður) Óskarsson Gunnar (Frakki) Erlingsson Björgvin (Blues hundur) Gíslason BLUES ROKKARAR Gestir kvöldsins SOGBLETTIRNIR Húsið opnað kl. 21.00_ *ÍCA SABLA NCA. * DJSCOTHEOUE ☆ ☆ ☆ it ☆ ÞORSKABARETT í MAÍ-MÁNUÐI Grínlandsliðið í miklum ham! Sýndur öll föstudags- og laugardagskvöld Þriðji kafli Þórskabarettsins sívinsæla verður í maí-mánuði, en þá má búast við að gestir þurfi að þenja hláturtaugarnartil hins ítrasta. Spaugstofugrínistarnir Karl Ágúst Úlfsson, Siggi Sigurjóns og gríntenórinn Órn Árnason mæta galvaskirtil leiks ásamt Ómari Ragn- arssyni og Hauki Heiðar Ingólfssyni. Mætum öll hress með bros á vör og þá er stutt í hláturinn! Hin þrælgóða hljómsveit SANTOS og söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir leika fyrir dansi. Rifjaðar verða upp nokkrar helstu dægurlagaperlur í gegnum tíðina. Án gríns: Læknir á staðnum fyrir þá sem fá alvarlegt hláturskast. Þríréttaður veislukvöldverður sem engan svíkur. Athugið að panta borð tímanlega hjá veitingastjóra í símum 23333 og 23335. Tekið er á móti borðapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00-18.00 og á laug- ardögum eftir kl. 14.00 ÞÓRSKABARETT — GALSI, GLENS OG GRÍN í MAÍ Gestum utan af landí er bent á Þórskabarettreisur Flugleiða. ☆ ☆

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.