Morgunblaðið - 13.05.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 13.05.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 51 Fækkun lækna o g skerðing læknaþj ónustu Til Velvakanda I. Þegar sjúkur maður þarf að leita til heimilislæknis þarf hann oftast að bíða í nokkra daga til þess að fá viðtal vegna anna viðkomandi læknis. Þurfí sjúkur maður að fá heimil- islækni í heimsókn má það heita útilokað. Læknirinn ber við tíma- leysi. Eða er það e.t.v. einskonar leti? Þurfí sjúklingur á sérfræðilegri læknisþjónustu að halda verður hann yfírleitt að bíða í margar vik- ur til þess eins að fá að tala við sérfræðinginn. Tímaleysi er kennt um og löngum biðröðum sjúklinga. Fyrir almennan borgara verkar þetta ástand sem læknisleysi. Oft hefur sjúklingum utan af landi gengið betur að ná fundi læknis í Reykjavík heldur en borgarbúum sjálfum. Þeir munu stundum vera látnir ganga fyrir. Allir kannast við þetta ástand í læknamálum því þetta er hin al- menna reynsla. Kæri Velvakandi Okkur langar til að koma því á framfæri að að okkar mati er allt of mikið af knattspymu í íþrótta- þættinum hjá Bjama Fel. Yfírleitt fer meirihlutinn af þættinum í fót- bolta og skiptast síðan örfáar mínútur milli hinna íþróttagrein- anna. Til dæmis voru örfáar mínútur sýndar frá landsmótinu á skíðum sem haldið var á ísafírði. Hugsið ykkur, þetta var landsmó- tið. Við vitum vel að Bjami var fótboltakappi hér áður fyrr og við skiljum vel að hann hafí áhuga fyr- ir fótbolta, en þessi þáttur er ekki bara fyrir hann. Okkur langar að vita hvort Bjami Felixson er ein- valdur í efnisvali, og ef svo er hvort ekki væri hægt að fá einhvem ann- an umsjónarmann sem gerði þáttinn fjölbreyttari. Til dæmis Ingólf Hannesson, hann er mjög góður stjómandi og var með fjölbreytt efni. Við emm alls ekkert á móti fótbolta og emm báðar búnar að æfa hann í mörg ár. En til em tak- mörk. Er t.d. ekki nóg að hafa ensku knattspymuna í þar til gerð- um þætti - þarf endilega að troða henni inn í hinn íþróttaþáttinn líka? Með þessu áframhaldi er ekki nein Gys-bræður voru frábærir Til Velvakanda. Ég get ekki orða bundist vegna skrifa í dagblöðunum upp á síðkast- ið varðandi kosningasjónvarpið og samkeppnina sem þar ríkti meðal stöðvanna tveggja, sérstaklega hvað varðar skemmtiefnið. Það hefur verið skrifað um gaml- ar lummur hjá Hljómum. Ég gat nú ekki séð annað en það væri nóg um gamlar lummur hjá Stuðmönn- um líka og svo gamlir brandarar einnig. Það verður að segja um lög Stuðmanna að ekki eldast þau eins vel og lög Hljóma. Aftur á móti vom Gys-bræður sigurvegarar kosninganna og bara þeir, ekki Stöð 2. Lengi lifir Hljómar og Gys- bræður. Ánægður kjósandi H. Það virðist því skjóta heldur skökku við þegar forystumenn Læknafélagsins telja lækna hér á landi alltof marga og berjast fyrir fækkun þeirra. Vilja þeir helst loka læknadeild háskólans næstu tíu árin í þessu skyni. Telja þeir sig þó, til málamiðlunar, geta fallist á að 20 læknar verði útskrifaðir ár- lega, til að þóknast stjómvöldum, í stað tölunnar 36 sem gilt hefur tvö síðustu árin, en voru mun fleiri áður. — (Sjá grein um þetta efni í Morgunblaðinu 31. okt. 1986 á bls. 19 um atvinnuhorfur lækna), en þar segir Haukur Þórðarson, formaður læknafélagsins, það eindregna kröfu læknaforystunnar, að fækka mjög nemum í læknadeild háskól- ans. IH. Hinn almenni borgari, sem oft býr við hálfgert læknisleysi, hlýtur að spyrja: ástæða til þess að kalla þennan þátt íþróttir, af hveiju ekki að kalla þáttinn bara Sparkbolta kvöldsins. Tvær svektar „Hveiju sætir þessi krafa lækna- forystunnar um fækkun lækna? Vilja þeir enn lengja biðraðir sjúklinga þeirra, sem þurfa að ná læknisfundi? Halda þeir að fækkun lækna leiði til bættrar læknisþjónustu, eða er þeim það algjört aukaatriði? Eða eru þessar kröfur bomar fram í þeim tilgangi einum, að geta spennt launakröfubogann sem hæst, þegar samkeppni- á þessum vinnumarkaði er úr sögunni? Og enn mætti spyija: Er þa ekki hálfgert (eða algert) einræð yfírvalda, ef afnema á frelsi ungrí karla og kvenna til að velja séi námsbraut í háskóla eftir því sem hugur og hæfileikar hvers og eins segja til um? Eru ekki þessi mál öll að komast á það stig, að vera gerræðisleg, yfírdrottnun og ofstjómun á einka- málum þeirra er vilja leggja út í læknanám og þar með helga sig líknar- og mannúðarmálum, sem læknaþjónustan vissulega er, ef rétt er á málum haldið? Á þröngsýn atvinnumálastefna læknaforystunnar að verá eina leið- arljósið? Ef þessar nýju kröfur læknafé- lagsins ná fram að ganga er þá ekki verið að stíga skref afturábak en ekki áfram í heilbrigðismálum þjóðarinnar? Spyr sá sem ekki veit. Einn sem undrast HEILRÆÐI Verkstjórar — verkamenn Notkun hjálma við hvers konar störf hefur komið I veg fyrir hina alvarlegustu höfuðáverka. Því er notkun þeirra sjálfsögð. Of mikil knattspyrna Trimm námskeið Trimmnámskeið fyTÍr almenning verður haldiðí húsakynnum Iþrótta- sambands íslands í Laugardal, sunnudaginn 17. maí kl. 10-15 Námsefni: Fræðilegt og verklegt. Æfingar, ganga og skokk. Leiðbeinendur: Páll Ólafsson, íþróttakennari Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir Ástbjörg Gunnarsdóttir, íþróttakennari Innritun og upplýsingar á skrifstofu ISÍ, simi 83377. Framtið |nn*... Opnunargengi lil 22.5.1987 Kaupgengi Sölugengi Sjóösbréf 1 985 1.000 Sjóösbréf 2 985 1.000 * Sjóðsbréfin bera nú 9-11% ávöxtun umfram verdbólgu. Það skal vanda sem lengi á að standa. yfðhréfamariiaður “úla7 Iðnaðarbankans hf. er ee -1 o -40 Gufukatlar frá Staölaðar stærðir alls 24 Gufuframleiðsla: 200-14000 kg/klst Árangur 120 ára þróunar og reynslu þýskrar tækni og verk- þekkingar er tryggir þér sjálf- virkan, öruggan og nýtinn gufu- ketil á hagstæöu verði. Allar nánari upplýsingar gefur LANDSSMIÐJAN HF. SÖLVHÓLSGÖTU 13-101 REYKJAVÍK • ÁRMÚLA 23-108 REYKJAVÍK SÍMI (91) 20680 ■ TELEX 2207 GWORKS • PÓSTHÓLF 1388

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.