Morgunblaðið - 14.05.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987
5
ODYR
BÍLALEIGA
Verðdæmi:
Hjón með tvö börn yngri en 12 ára:
Kr. 22.500
meðalverð á mann í 3 vikur. (Zweitheim íbúð)
Fegurð og
rómantík á
slóðum
„Sjúkrahússins
í Svartaskógi"
«-•■ ■
Brottfarardagar:
6. júní — ennþá nokkur sæti
— sérstakt kynningarverð
27. júní og 18. júlí — nokkur
sæti
8. ágúst — uppselt
29. ágúst — laus sæti
29. ágúst — ferð eldri
borgara, fá sæti laus
Svartiskógur er náttúruparadís
Feróaskrifstofan
DTSÝN
Austurstræti 17
Sími 26611
Veistu um fallegrí stað í sumarleyfínu ?
1*%
A MÓRKUM
ÞRIGGJA LANDA
sinni
ie% töfrum
þeir vimniA,
SEM VEÐJA Á SVARTASKÓG í SUMAR
500 farþegar pöntuðu sumarleyf isferð
með Útsýn í síðustu viku. Bætum ekki
við fleiri sætum, seljum fljótt þau sem
laus eru.
★ Heilnæmt, bjart og tært fjallaloftslag vekur
sérstaka vellíðan.
★ Náttúrutöfrar við Titisee vekja hrifningu.
★ Óendanlegir möguleikar til útivistar og
skoðunar vekja gleði og efla þrótt.
★ Úrval gististaða er með því besta, sem
þekkist í sumarieyfi, nýjar, bjartar, tandur-
hreinar íbúðir með öllum þægindum.
★ Ódýr matur og drykkur, matreiðsla með
frönskum keim, ódýr vín og bjór.
★ Fjölbreytt íþróttaaðstaða við hið und-
urfagra vatn.
★ Skemmtilegar skoðunarferðir um nágren-
nið, t.d. Freiburg, Rínarfossar við Schaff-
hausen, Baden Baden, skemmti- og
heilsulindarbær í heimsklassa, Boden-see
og örstutt til Sviss, Austurríkis eða yfir
Rín til Frakklands.
★ Gott leiksvæði fyrir börnin, prýðileg sól-
baðsaðstaða við vatnið og hitaða útisund-
laug af olympskri stærð.
★ Skemmtilegir matsölustaðir, kaffihús, vín-
og bjórkrár.
★ Margs konar dægradvöl, skemmtanir,
tónlist, sýningar og uppákomur.