Morgunblaðið - 14.05.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.05.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987 35 Sýningar á kvikmyndum eftir skáldsög- um Hamsuns ÞRJÁR kvikmyndasýning-ar verða á vegum Norræna hússins fimmtudaginn 14. maí, föstudag- inn 15. maí og laugardaginn 16. maí. Eru þetta kvikmyndir gerð- ar eftir skáldsögum Knuts Hamsun og verða þær sýndar í Norræna húsinu og Regnbogan- um. Fyrsta sýningin verður í Nor- ræna húsinu í kvöld, 14. maí, kl. 20.30 og verður þá sýnd Gróður jarðar. Myndin er þögul, gerð 1921, leikstjóri er Gunnar Sommerfeldt og í aðalhlutverkum eru Amund Rydland og Karen Thalbitzer. Föstudaginn 15. maí kl. 17.00 verður sýnd kvikmyndin Sultur í Regnboganum. I aðalhlutverkinu er Per Oscarsson og í öðrum hlut- verkum eru m.a. Gunnel Lindblom, Birgitte Federspiel og Oswald Helmuth. Myndin er gerð 1965 í samvinnu Dana, Norðmanna og Svía. Leikstjóri er Henning Carlsen ,en handritið er eftir Peter Seeberg. Laugardaginn 16. maí kl. 17.00 er sýning á Pan í Regnboganum. Myndin er gerð 1962. í aðalhlut- verkum eru Jarl Kulle, Bibi Anders- son, Liv Ullman, Allan Edvall og Claes Gill. Leikstjóri myndarinnar er Bjarne Henning-Jensen og hand- ritið er eftir Astrid og Bjame Henning-Jensen. Að þessum sýningum standa ásamt Norræna húsinu, Norræna félagið, Almenna bókafélagið og norski sendikennarinn. Bæklingur um kynferðis- lega áreitni ÚT ER kominn á vegum Barna- hóps Samtaka um Kvennaat- hvarf, Barnaverndarráðs og menntamálaráðuneytis bækling- urinn „Kynferðisleg áreitni — Hvað er það?“ Bæklingi þessum er ætlað að svara helztu spumingum, sem vakna hjá foreldrum, þegar böm skýra frá kynferðislegri áreitni eða árás. í fyrstu verður bæklingnum dreift til bamavemdamefnda og ýmissa opinberra starfsmanna, sem afskipti hafa af börnum, en síðar er vonazt til að dreifing nái til for- eldra skólabama. Þeir, sem óska eftir að fá eintak af bæklingnum, geta snúið sér til skrifstofu Bamavemdarráðs, Laugavegi 36, 101 Reykjavík, sími 11795 eða 621588, eða skrifstofu Samtaka um Kvennaathvarf, Hlað- varpanum, Vesturgötu 3, 101 Reykjavík, sími 23720 f.h. (Fréttatilkynning.) 600DYEAR gerir kraf taverk Dekk f yrir TRAKTORA OG TRAKTORSGRÖFUR Til kraftaverka sem þessa þarf gott jarðsamband. Það næst með GOODYEAR hjólbörðum. Gott samband jarðvegs og hjólbarða auðveldar alla jarðvinnu. LEIÐANDI í VERÖLD TÆKNIÞRÓUNAR HJÓLBARÐA Glæsileg hátíð á Broadway í kvöld þar sem kjörin verður fyrirsæta ELITE og NYS LÍFS. D A G S K R Á Fulltrúi frá Elite í New York útnefnir fyrirsætu NÝS LÍFS og ELITE 1987 Snæfríður Baldvinsdóttir __________-sigurvegari 1986 Blómaval annast blómaskreytingar á hátíöinni. Aö- göngumiöinn gildir sem happdrættismiöi en glæsilegir blómvendir sem blóma- skreytingafólk frá Blómavali útbýr á s'aön- ___________um eru verölaunin í happdrættinu._________ Hátíðin hefst meö fordrykk kl. 19.30 en síöan veröur borinn fram hátíöarkvöldveröur á hagstæöu _________veröi kr. 1.390,-___________________________ Hátíð í sérflokki sem enginn má missa af. Borðapantanir í síma 77500 I fyrsta sirm í Reykjavík: Leyniþjónustan: Jakob Magnússon, Ragnhildur Císladóttir, Jón Kjell ásamt gestaspilurum Dans: Dansarar frá Dansstúdíói Sól- eyjar sýna nýja dansa TÍSKUSÝNING: Þeir sem sýna: Kjallarinn, Assa, Garbó, Viktoría og Eggert feldskeri Stúlkurnar sem komust í úrslit koma fram í tískusýningu undir stjórn Sóleyjar Jóhannsdóttur og Guörúnar Hrundar Siguröardóttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.