Morgunblaðið - 14.05.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.05.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987 í DAG er fimmtudagur 14. apríl, Vinnuhjúaskildagi, 134. dagur ársins 1987. Fjórða vika sumars. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 6.38, stórstreymi 4,15 m flóð- hæð. Síðdegisflóð kl. 18.59, stórstreymi, flóðhæðin 4,15 m. Sólarupprás í Rvík kl. 4.08 og sólarlag kl. 22.33. Myrkur kl. 24.12. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 1.51 Ég, Jesús, hef sent engil minn til aö votta fyrir yöur þessa hluti f söfnuðun- um. 1 2 3 É4 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 u 11 m 13 14 15 16 LÁRÉTT: — 1 erfið viðfangs, 5 forma, 6 skrifa, 7 tveir eins, 8 safna, 11 samhljóðar, 12 óhreinka, 14 sœla, 16 grasgeirar. LÓÐRÉTT: — 1 hrakmenni, 2 muldrar, 3 fugl, 4 sagði osatt, 7 op, 9 elskaði, 10 láð, 13 leðja, 1S ending. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kjánar, 5 16, 6 nak- inn, 9 una, 10 æg, 11 NN, 12 bra, 13 gala, 15 ála, 17 rotinn. LÓÐRÉTT: — 1 konungur, 2 álka, 3 Nói, 4 rangar, 7 anna, 8 nœr, 12 bali, 14 lát, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR ÞAD var frost fyrir norðan í fyrrinótt og mældist þrjú stig á Staðarhóli, Sauðanesi og uppi á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var 2ja stiga hiti um nóttina og rigning. Hún mældist mest eftir nóttina suður á Reykjanesi 11 millim. Þess var getið að í góða veðrinu í fyrra- dag hefðu sólskinsstundirn- ar hér í bænum _ orðið rúmlega 12 og hálf. í spár- inngangi var sagt í veður- fréttunum í gærmorgun að hitinn á landinu myndi verða 3—7 stig. ÍSLENSKA málstöðin. í tilk. í Lögbirtingi frá mennta- O A ára afmæli. í dag, 14. ÖU maí, er áttræð Guðrún Hannesdóttir, Vallargötu 6, Keflavík. Hún ætlar að taka á móti gestum í Kirkju- lundi, safnaðarheimili Kefla- víkurkirkju, milli kl. 16 og 20 í kvöld. lyfl ára afmæli. í dag 14. I \/ þ.m. er sjötug frú Anna Ólafsdóttir, fyrrum húsfreyja að Öxl í Breiðu- vík. Hún og eiginmaður hennar, Karl Eiríksson, taka á móti gestum á heimili sínu, Giljaseli 5 í Breiðholtshverfí, á laugardaginn kemur, 16. maí. málaráðuneytinu segir að Sigurður Konráðsson cand. mag. hafl verið ráðinn sér- fræðingur við Islensku málstöðina. KVENFÉL. Keðjan heldur fund í Borgartúni 18 í dag, fimmtudag, kl. 20.30. Anna Edda Ásgeirsdóttir ræðir um næringarfræði. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur hefur sýni- kennslu í félagsheimilinu Baldursgötu 9 í kvöld, fímmtudag 14. maí, kl. 20.30. Matreiðslumeistari mun kenna að matbúa ýmsa freist- andi fiskrétti. Sýnikennslan er öllum opin, meðan húsrúm leyflr. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund í kvöld, fímmtu- dag, kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins. Farið verður í heim- sókn í bókasafn bæjarins. SLYSAVARNADEILDIR kvenna hér í Reykjavík og Hafnarfirði ætla að halda sameiginlegan skemmtifund í slysavamahúsinu á Granda- garði í kvöld, flmmtudag, kl. 20.30. Að lokinni skemmti- dagskrá verður kaffí. GAGNFRÆÐASKÓLI Austurbæjar. Nemendur skólans, fæddir árið 1950, ætla að eiga stund saman í skemmtistaðnum Hollywood nk. laugardagskvöld, 16. maí. Þær sem gefa nánari uppl. eru: Hulda 2. 53504, Gunnar s. 685905 eða Gully s. 92-4811. FRÁ HÖFNINNI í V ÖRUFLUTNIN G A- SKIPAFLOTANN hefur bæst við eitt skip. Það er búið að vera í millilandasigl- ingum fyrir skipadeild SIS alllengi og hét Jan. Það kom hingað til Reykjavíkurhafnar í_ gærmorgun og_ heitir nú Árfell. Togarinn Ógri er far- inn aftur til veiða og Askja er farin í strandferð. í gær fór Mánafoss á ströndina. ísberg kom og fór í Gufunes. Þá fór Dísarfell áleiðis til útlanda í gærkvöldi og togar- inn Arinbjörn hélt aftur til veiða. Esja er væntanleg úr strandferð í dag. Fóstrur drógu uppsagnir sínar tH baka: Jatum okkur sigraðar ^iG-HUMO —- Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. maí til 14. maí að báöum dögum meötöldum er í Laugarnes Apóteki. En auk þess er In- gótfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami 8Ími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabsar: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus œska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamól aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölstööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegis8ending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadslldln. kl. 19.30-20. Ssengurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadelld Landapttalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaaptt- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapttallnn f Foaavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvttabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrenaáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellauverndaratöðln: Kl. 14 tll kl. 19. - Faaðingarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahaallð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilaataðaapttali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- laakniahðraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - ajúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afnlö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn (slands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniÖ Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á iaugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bæklstöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: LokaÖ fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vest- urbæjariaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20- 20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17. 30. Varmáriaug f Moafallaavatt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30- 20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kúpavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðvlku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Settjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.