Morgunblaðið - 14.05.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987
í DAG er fimmtudagur 14.
apríl, Vinnuhjúaskildagi,
134. dagur ársins 1987.
Fjórða vika sumars. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 6.38,
stórstreymi 4,15 m flóð-
hæð. Síðdegisflóð kl. 18.59,
stórstreymi, flóðhæðin 4,15
m. Sólarupprás í Rvík kl.
4.08 og sólarlag kl. 22.33.
Myrkur kl. 24.12. Sólin er í
hádegisstað í Rvík kl. 13.24
og tunglið er í suðri kl. 1.51
Ég, Jesús, hef sent engil
minn til aö votta fyrir yöur
þessa hluti f söfnuðun-
um.
1 2 3 É4
■
6 J 1
■ ■
8 9 10 u
11 m 13
14 15
16
LÁRÉTT: — 1 erfið viðfangs, 5
forma, 6 skrifa, 7 tveir eins, 8
safna, 11 samhljóðar, 12 óhreinka,
14 sœla, 16 grasgeirar.
LÓÐRÉTT: — 1 hrakmenni, 2
muldrar, 3 fugl, 4 sagði osatt, 7
op, 9 elskaði, 10 láð, 13 leðja, 1S
ending.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 kjánar, 5 16, 6 nak-
inn, 9 una, 10 æg, 11 NN, 12 bra,
13 gala, 15 ála, 17 rotinn.
LÓÐRÉTT: — 1 konungur, 2 álka,
3 Nói, 4 rangar, 7 anna, 8 nœr,
12 bali, 14 lát, 16 an.
ÁRNAÐ HEILLA
FRÉTTIR
ÞAD var frost fyrir norðan
í fyrrinótt og mældist þrjú
stig á Staðarhóli, Sauðanesi
og uppi á Hveravöllum. Hér
í Reykjavík var 2ja stiga
hiti um nóttina og rigning.
Hún mældist mest eftir
nóttina suður á Reykjanesi
11 millim. Þess var getið
að í góða veðrinu í fyrra-
dag hefðu sólskinsstundirn-
ar hér í bænum _ orðið
rúmlega 12 og hálf. í spár-
inngangi var sagt í veður-
fréttunum í gærmorgun að
hitinn á landinu myndi
verða 3—7 stig.
ÍSLENSKA málstöðin. í
tilk. í Lögbirtingi frá mennta-
O A ára afmæli. í dag, 14.
ÖU maí, er áttræð Guðrún
Hannesdóttir, Vallargötu
6, Keflavík. Hún ætlar að
taka á móti gestum í Kirkju-
lundi, safnaðarheimili Kefla-
víkurkirkju, milli kl. 16 og 20
í kvöld.
lyfl ára afmæli. í dag 14.
I \/ þ.m. er sjötug frú
Anna Ólafsdóttir, fyrrum
húsfreyja að Öxl í Breiðu-
vík. Hún og eiginmaður
hennar, Karl Eiríksson, taka
á móti gestum á heimili sínu,
Giljaseli 5 í Breiðholtshverfí,
á laugardaginn kemur, 16.
maí.
málaráðuneytinu segir að
Sigurður Konráðsson cand.
mag. hafl verið ráðinn sér-
fræðingur við Islensku
málstöðina.
KVENFÉL. Keðjan heldur
fund í Borgartúni 18 í dag,
fimmtudag, kl. 20.30. Anna
Edda Ásgeirsdóttir ræðir um
næringarfræði.
HÚSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavíkur hefur sýni-
kennslu í félagsheimilinu
Baldursgötu 9 í kvöld,
fímmtudag 14. maí, kl. 20.30.
Matreiðslumeistari mun
kenna að matbúa ýmsa freist-
andi fiskrétti. Sýnikennslan
er öllum opin, meðan húsrúm
leyflr.
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur fund í kvöld, fímmtu-
dag, kl. 20.30 í félagsheimili
bæjarins. Farið verður í heim-
sókn í bókasafn bæjarins.
SLYSAVARNADEILDIR
kvenna hér í Reykjavík og
Hafnarfirði ætla að halda
sameiginlegan skemmtifund í
slysavamahúsinu á Granda-
garði í kvöld, flmmtudag, kl.
20.30. Að lokinni skemmti-
dagskrá verður kaffí.
GAGNFRÆÐASKÓLI
Austurbæjar. Nemendur
skólans, fæddir árið 1950,
ætla að eiga stund saman í
skemmtistaðnum Hollywood
nk. laugardagskvöld, 16. maí.
Þær sem gefa nánari uppl.
eru: Hulda 2. 53504, Gunnar
s. 685905 eða Gully s.
92-4811.
FRÁ HÖFNINNI
í V ÖRUFLUTNIN G A-
SKIPAFLOTANN hefur
bæst við eitt skip. Það er
búið að vera í millilandasigl-
ingum fyrir skipadeild SIS
alllengi og hét Jan. Það kom
hingað til Reykjavíkurhafnar
í_ gærmorgun og_ heitir nú
Árfell. Togarinn Ógri er far-
inn aftur til veiða og Askja
er farin í strandferð. í gær
fór Mánafoss á ströndina.
ísberg kom og fór í Gufunes.
Þá fór Dísarfell áleiðis til
útlanda í gærkvöldi og togar-
inn Arinbjörn hélt aftur til
veiða. Esja er væntanleg úr
strandferð í dag.
Fóstrur drógu uppsagnir sínar tH baka:
Jatum okkur sigraðar
^iG-HUMO —-
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 8. maí til 14. maí að báöum dögum
meötöldum er í Laugarnes Apóteki. En auk þess er In-
gótfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
8Ími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 8. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabsar: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrenes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
œska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
M8-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sfmi 21500.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamól aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræölstööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hódegis8ending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hódegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadslldln. kl. 19.30-20. Ssengurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hrlngslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlœknlngadelld Landapttalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaaptt-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarapttallnn f Foaavogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvttabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrenaáa-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellauverndaratöðln: Kl.
14 tll kl. 19. - Faaðingarhelmill Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahaallð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilaataðaapttali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
laakniahðraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - ajúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl
- sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha-
vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminja8afnlö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn (slands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
AmtsbókasafniÖ Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
óra börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á iaugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl.
10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl.
10-11.
Bæklstöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugrlpasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: LokaÖ fram í júní.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000.
Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard.
frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vest-
urbæjariaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30.
Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-
20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.
30.
Varmáriaug f Moafallaavatt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30- 20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kúpavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðvlku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Simi 23260.
Sundlaug Settjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.