Morgunblaðið - 14.05.1987, Side 6

Morgunblaðið - 14.05.1987, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP Tos Eg gríp oní frétt er birtist í Morg- unblaðinu laugardaginn 9. mai síðastliðinn: „Menntamálaráðherra heimilaði í gær umtalsverða hækkun á afnotagjöldum Ríkisútvarpsins . . . Afnotagjald fyrir sjónvarp og tvær útvarpsrásir verður frá og með 1. júlí í sumar 2.352 krónur, sem er 40% hækkun frá núverandi afnota- gjaldi. 1. október hækkar afnota- gjaldið um 20% til viðbótar og verður 2.822 krónur ársfjórðungslega." Já það er munur kæru lesendur að eiga að stórhuga menntamálaráðherra. Ef miðstjómarsinni sæti á stóli Sverris væri honum í rauninni í lófa lagið að mola einkastöðvamar með einu pennastriki. Er annars nokkuð einasta vit í því að reka hér Ríkisút- varp er eys af almannafé og keppir jafnframt á auglýsingamarkaðnum nema menn séu ásáttir um að ganga milli bols og höfuðs á einkastöðyun- um. Eitt sinn var sagt um Nelson Rockefeller að hann hefði loksins kynnst valdinu er hann gerðist ríkis- stjóri og gat farið að bruðla með almannafé. Ekki geta yfirmenn Stöðvar 2 hækkað sitt afnotagjald með einu pennastriki líkt og mennta- málaráðherra jafnvel þótt þeir vilji hafa sína dagskrá myndarlega og menningarlega. Áskrifendur myndu einfaldlega hætta að borga afhota- gjaldið ef yfirmenn einkastöðvarinn- ar sýndu slíkan myndarskap. ViÖ sama borð? Ég vil taka skýrt fram að persónu- lega er ég mjög hlynntur Ríkisút- varpinu og virði þá ákvörðun menntamálaráðherra að styrkja hina margvíslegu menningarstarfsemi Ríkisútvarpsins en ég held að það sé kominn tími til að stjómmálamenn geri upp hug sinn gagnvart einka- stöðvunum: Vijja valdsmenn raunverulega að hér riki heilbrigð frjáls samkeppni á ljósvakasviðinu eða er ætlunin að ausa af fé skatt- borgaranna til Ríkisútvarpsins og tryggja þar með yfirburði þess á auglýsingamarkaðnum? Hugsum okkur til samanburðar að ráð- herrabílstjóramir tækju nú uppá því að setja gjaldmæla í ráðherrabílana og praktísera á nóttunni. Ríkið hækkaði umsvifalaust laun bílstjór- anna og gæfi þeim um leið færi á að slást við aðra leigubílstjóra borg- arinnar? Fáránleg dæmisaga kann einhver að segja en er hægt að ætl- ast til þess að hér ríki heilbrigð samkeppni á ljósvakasviðinu þegar starfsmenn ríkisflölmiðlanna þurfa ekki annað en kvarta svolítið og þá fá þeir skattpeningana á silfurbakka og mega praktísera áfram á auglýs- ingamarkaðnum einsog ekkert hafi í skorist, sitja sum sé í ráðherrabíln- um með gjaldmælinn tifandi? Ofvitar? Að undanfömu hafa ýmsir nafn- togaðir menningarvitar skeiðað fram á ritvöllinn og dásamað Ríkisútvarp- ið sem þeir telja eitt fært um að sinna hinu marglofaða . . . menningar- hlutverki sem á víst að vera eina hlutverk ljósvakamiðils en samt hlustar undirritaður ekki síður á Bylgjuna og hvílir augun við myndir Stöðvar 2. Staðreyndin er sú að stundum eru skilningarvitin ofmett- uð af blessaðri menningunni og svo er bara stóra spumingin hvort menn- ingin ljómi aðeins í hugskoti dag- skrárstjóra ríkisfjölmiðlanna? Gæti ekki hugsast að dagskrárstjórar einkastöðvanna hefðu snefil af menningarsýn hinna ríkisreknu menningarpostula eða máski aðra menningarsýn engu síðri? Hvað til dæmis um bílaþáttinn á Stöð 2? Er slíkur þáttur í eðli sínu nokkuð ómenningarlegri en til dæmis þáttur um nútímatónlist sé hann á annað borð vel úr garði gerður? Gáið að því að í eyrum sumra hljómar 12- strokka Ferrarívél yndislegar en tólftónamúsik. Ólafur M. Jóhannesson Stöð 2: Söngur Brians ■■■■ Söngur Brían’s, 00 20 bandarísk sjón- varpsmynd frá 1971, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin er sann- söguleg og fjallar um fótboltaleikarana Brian Piccolo og Gale Sayers, sem vora miklir vinir allt til dauða Brians, en hann lést úr krabbameini aðeins 26 ára að aldri. Myndin hefur unnið 5 Emmy verð- James Caan laun auk fjölda annara verðlauna. Með aðalhlut- verk fara James Caan og Billy Dee Williams en leik- stjóri er Buzz Kulik. Rás2: Tónlist- arkross- gátan Tónlistarkrossgáta nr. 78 er á dagskrá Rásar 2 sunnudaginn 17. maí. Það er Jón Gröndal sem leggur gátuna fyrir hlustendur. Lausnir sendist til Ríkisút- varpsins RÁS 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík, merktar Tónlistarkrossgáta. UTVARP © FIMMTUDAGUR 14. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Veröldin er alltaf ný“ eftir Jóhönnu Á. Steingrims- dóttur. Höfundur les (9). 9.20 Morguntrimm. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefáns- son kýnnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.10 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Guðjón S. Brjáns- son. 14.00 Miödegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (16). 14.30 Textasmiöjan. Lög við texta eftir Hinrik Bjarnason. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Umsjón: Sverrir Gauti Di- ego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagþókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. Sinfónia nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Filharmóniusveitin í Vínar- borg leikur; John Barbirolli stjórnar. 17.40 Torgiö — Menningar- straumar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Tæpur hálftími. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands í Háskólabíói. Stjórnandi: Art- hur Weisberg. Einleikari: Barry Douglas. a. Rússneskir páskar, for- leikur op. 36 eftir Rimsky- Korsakoff. b. Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir Sergej Proko- fieff. Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.30 Franskur rithöfundur á íslandi. Jón Óskar flytur erindi um Louis Fréderic Rouquette sem kom hingað til lands 1922 og ritaði bókina Vitis- eyjuna um ferð sína. (Lesið verður úr henni að viku lið- inni á sama tíma.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Kæri herra Hólms. Þáttur í umsjá llluga Jökuls- sonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Divertimento nr. 3 í C-dúr eftir Joseph Haydn. Blásara- sveit Lundúna leikur; Jack Brymer stjórnar. b. Tilbrigði op. 42 eftir Sergej Rakhmaninoff um stef eftir Corelli. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. c. Fiðlusónata i A-dúr eftir César Franck. Kaja Danc- SJÓNVARP FOSTUDAGUR 15. maí 18.30 Nilli Hólmgeirsson. Sextándi þáttur. Sögumað- ur: Örn Árnason. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 18.65 Litlu Prúðuleikararnir. Þriöji þáttur. Teiknimynda- flokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn: Guðmund- ur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Derrick. Fyrsti þáttur í nýrri syrpu. Þýskur sakamálamynda- flokkur i fimmtán þáttum með gömlum kunningja, Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 21.46 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Helgi E. Helgason. 22.16 Seinni fréttir. 22.25 Salamandran (The Salamander). Banda- rísk/bresk/ítölsk bíómynd frá árinu 1981, gerð eftir spennusögu Morris West. Leikstjóri: Peter Zinner. Að- alhlutverk: Franco Nero, Anthony Quinn, Sybil Dann- ing og Martin Balsan. Myndin gerist á Italíu nú á dögum. Dularfullur dauði hershöfðingja, sem er hlið- hollur nýfasistum, verður til þess að lögreglan fær veöur af samsæri þeirra gegn lýð- veldinu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 00.10 Dagskrárlok. (í 0 SJOD2 FIMMTUDAGUR 14. maí §17.00 Myndrokk. § 18.00 Knattspyrna. Um- sjónarmaður er Heimir Karlsson. § 19.00 Stóri Greipapinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lína. Áhorf- endur Stöðvar 2 á beinni línu í síma 673888. 20.25 Ljósbrot. Valgerö- ur Matthíasdóttir kynnir dagskrá Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu viöburöum helgarinnar. §21.05 Morðgáta (Murder She Wrote) Um leið og Jessica Fletsch- er stígur fæti sínum á enska grund fer moröingi á stjá. §21.55 Af bæ í borg (Perfect Strangers). Bandarískur gamanþáttur um herbergisfélagana Larry og Balki. § 22.20 Söngur Brian’s (Brian’s Song). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1971. Sönn saga um fótboltaleikarana Brian Picc- olo og Gale Sayers, sem bundust sterkum vináttu- böndum allt til dauða Brians, en hann lést úr krabbameini, aðeins 26 ára að aldri. Myndin hefur unnið til 5 Emmy-verölauna, auk fjölda annarra verðlauna. „ Aðalhlutverk: James Caan og Billy Dee Williams. Leik- stjórn: Buzz Kulik. § 23.30 Sweeney. Breskur sakamálaþáttur um lög- reglumennina Regan og Carter sem gæta laga og réttar á sinn sérstæðan hátt. 00.20 Dagskrárlok. zowska og Krystian Zimer- man leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. wn FIMMTUDAGUR 14. mai 00.10 Næturútvarp. Snorri Már Skúlason stendur vakt- 6.00 i bítið. Erla B. Skúladótt- ir léttir mönnum morgun- verkin, segir frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morguns- árið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tvennir tímar á vinsældalistum, tónleikar um helgina, verðlaunaget- raun og Ferðastundin með Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.06 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika tiu vinsælustu lög- in. 20.30 i gestastofu. Sigurður Valgeirsson tekur á móti gestum. 22.05 Nótur að norðan frá Ingimar Eydal. (Frá Akur- eyri.) 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 2.00 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi, þá á rás 1.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 M.a. er leitaö svara við spurningum hlustenda og efnt til markaöar á Mark- aðstorgi svæðisútvarpsins. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. FIMMTUDAGUR 14. maí 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapað — fund- ið, opin lina, afmæliskveöjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn. Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk í bland við létta tón- list. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Þorsteinn Ás- geirsson á réttri bylgju- lengd. Þorsteinn spilar siðdegispoppiö og spjallar við hlustendur. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhapn- esdóttir í Reykjavík síödeg- is. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaöi Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00—21.30 Jónína Leós- dóttir á fimmtudegi. Jónina tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30—23.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir getraun um popptón- list. 23.00—24.00 Vökulok. Frétta- tengt efni og þægileg tónlist í umsjá Karls Garðarssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Valdis Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. VM 1#2,9 FIMMTUDAGUR 14. maí 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur ( umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Sljórnandi: Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaöarerindiö flutt í tali og tónum. Miracle. Flytj- andi: Aril Edvardsen. 22.15 Síðustu tímar. Flytjandi: Jimmy Swaggart. \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.