Morgunblaðið - 14.05.1987, Side 28

Morgunblaðið - 14.05.1987, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987 & . Evrópskar fegurðarstúlkur í Singapore Keppnin um titilinn Miss Universe er nú að hefjast í Singapore. Um sextíu fegurðar- drottningar taka þátt í henni, og er það um þriðjungi færri en undanfarin ár. Ástæðan mun vera sú, að keppnin var færð til í árinu, en hún hefur að jafnaði verið í júlí. Það er og ástæðan fyrir því, að ekki er íslenzk stúlka í keppninni, en verður það trúlega að ári. Á myndinni eru evrópsku fulltrúarnir og stilltu þeir sér upp svo að ljósmyndarar gætu valið beztu Ijós- myndaf yrirsætuna. 175 menn hand- teknir í Punjab Nýju Dehlí, Reuter. INDVERSKA lögreglan hand- tók 175 menn í Punjab í gær og er það liður í tilraunum stjórnar Rajivs Gandhi til að koma á röð og reglu í héraðinu. Stjórn Gandhi setti ríkisstjó- rann í Punjab af á mánudag og tók sjálf við stjóm mála þar. Róstusamt hefur verið í Punjab og hafa á annað þúsund manns beðið bana í pólitískum ofbeldis- verkum. Hinn hófsami fyrrverandi ríkisstjóri, Suijit Singh Barnala, er sagður hafa mistekizt að stemma stigu við ofbeldisverkun- um. Búist er við að Gandhi hefli viðræður næstu daga við leiðtoga síkha í þeirri von að stilla til frið- ar í Punjab. Herskáir síkhar vilja fá að stofna eigið ríki, Khalistan, í Punjab. ERLENT Ermarsundsgöngin: Fjármögnun Ermarsundsganga að hluta tryggð London, Reuter. EUROTUNNEL, fyrirtækjasamsteypan sem ætlar að smíða jám- brautargöng undir Ermarsundið milli Bretlands og Frakklands, hefur tryggt sér eins milljarðs sterlingspunda lán til framkvæmdanna úr evrópska fjárfestingabankanum (EIB). Ensk-franska fyrirtækið, sem mun byggja göngin, þurfa að tryggja sér fimm milljarða punda lán og er ákvörðun EIB, sem er nokkurs konar þróunarsjóður Evr- ópubandalagsins, muni auðvelda fjármögnun verkefnisins. Lántökusamningamir hafa ekki verið undirritaðir og er lánveitingin háð lagasetningu vegna ganganna í Englandi og Frakklandi og því að samsteypan tryggi sér lánfjárloforð fyrir því sem á vantar af fram- kvæmdafénu. Talsmenn EIB segja að göngin séu einstaklega mikilvæg og lánsfé til þeirra vel varið. Ásamt sjóðnum standa ýmsir bankar að láninu, s.s. brezku bankamir National Westm- inster og Midland og frönsku bankamir Credit Lyonnais, Banque Nationale de Paris og Banque In- dosuez. Ekkert opinbert fé eða tryggingar eru tengdar láninu. Bankarnir taka ábyrgð á sig sjálfír til að byija með en þegar göngin verða tilbúin hljóta þeir veð í þeim og ákveðna prósentu af tekjum gangnanna þar til lánið verður að fullu greitt. Endurgreiðslutími láns- ins er 25 ár og kemur til með að bera fasta vexti að mestu leyti. Kjörin verða þó ekki ákveðin fyrr en nær dregur útborgun. í fyrradag gekk Eurotunnel- samsteypan frá samningum við brezku og frönsku jámbrautimar um gjald, sem þær þurfa að greiða fyrir afnot af göngunum. Era samn- ingamir taldir mikilvægt skref í átt til þess að göngin verði að raun- veraleika. Hreinsuner hafin í Kirjálabotni Helsinki, Reuter. FINNSK og sovésk olíuhreins- unarskip hófu í gær tilraunir til að hreinsa upp olíu, sem lak úr sovéska olíuskipinu Antonio Gramsci þegar það strandaði fyrir þremur mánuðum. Sjöhundruð þúsund tonn af olíu láku út í Kiijálabotn og var ekki hægt að hreinsa olíuna upp vegna þess að hafið var ísi lagt. Haft var eftir sovéskum yfir- völdum að olíuslikjan væri aðeins tveggja millimetra þykk, en hún teygði sig yfir þriggja sjómílna svæði. Sérfræðingar segja að olíuna geti borið fyrir vatni og vindum að ströndum og eyjum og haft mjög skaðvænleg áhrif á lífríkið. Finnsk og sovésk yfirvöld eru nú að semja um bætur vegna mengunarinnar. FERÐA-HAPPDRÆTTI aa. HANDKNATTLEIKSSAMBANDS ÍSLANDS \Vy 11. maí 1987 var dregið um JTQ0 -FERÐAVINNINGA Eftirtalin númer drógust út: 881 17712 36529 52491 67325 77347 86265 101289 113418 126913 138401 150744 159036 173844 189678 201033 211722 225225 1339 18013 36540 52827 68138 77788 86587 101540 113488 127225 138585 151513 159298 173902 190717 201722 211926 225948 1736 18203 38884 54680 68564 77902 86682 102097 113904 127406 138627 151810 159508 174547 190874 201768 211945 227009 2491 18365 39180 54948 68855 77955 86967 102200 114093 127598 138700 151933 160594. 174722 191522 201963 213457 227212 2842 18848 39361 55053 68955 78123 87465 103106 115189 127851 138761 153077 160668 175300 192001 202807 214159 228531 2846 19497 39577 55398 69223 78455 87796 103253 115619 128008 139399 153098 161268 175886 193031 203040 214275 229178 2856 19864 40444 56262 70020 78513 88116 103288 117072 128071 139545 153189 162566 176886 193073 203238 214725 229461 3195 19865 41786 56509 70760 78873 88587 103957 117126 128404 139608 153289 162687 178344 193088 203390 215044 229792 3458 19884 42229 56571 70813 80262 89305 104246 117147' 128413 140032 153395 163084 179088 193407 203699 215140 229987 4344 21170 42916 56636 71225 80355 90197 104338 117180 128572 140174 153752 163090 179387 193428 203992 215435 230033 4390 21747 43144 56711 71390 80636 90406 107716 118542 128741 140291 153973 163715 179899 194015 204000 215586 230076 4769 24078 43170 57127 71477 81274 90727 107888 118832 129348 141566 154135 164429 180071 195190 204308 215860 230420 7705 24860 43768 57520 71805 81282 91008 107936 118903 129349 142010 154600 164833 180230 195572 204695 215941 230666 8631 25099 43903 58076 72139 81938 91282 108380 119344 129731 142962 155497 164850 180238 195804 206134 217214 230984 8964 25222 44478 58231 72525 82011 91442 108896 119648 129795 143815 156169 165866 180254 195822 206605 218163 231920 10034 25358 44745 59410 72690 82122 92755 109176 120138 130297 144935 156305 166530 181700 196217 206786 218715 232021 10512 25454 44823 59918 73453 32576 94610 109227 120268 131965 145162 156576 167033 181730 197120 207860 219129 232037 10618 26783 45433 60604 73894 82804 94699 109301 121253 132515 145457 156701 167060 182118 197464 208262 220468 232889 11534 28005 46011 61054 74608 82820 94706 109646 121427 133339 146076 156722 168296 182582 197605 208829 220544 234293 12409 29353 47532 61402 74924 83239 96216 110628 124098 133419 146374 156780 169333 183604 197612 209317 220598 234333 12438 31056 48149 61859 75010 83721 97158 L10703 124230 133752 147133 156912 169478 183646 198155 209924 222148 234592 14248 31169 48498 62724 75230 84196 97207 110997 124510 134230 148677 157303 169839 183856 198728 210100 222265 234917 14512 33170 49572 64674 75564 84275 98263 112199 124790 134322 148687 157746 170493 187615 199024 210322 222761 236083 14556 33289 50041 65307 75809 84774 98343 112476 125030 134852 148898 157843 170627 187628 199197 210411 222936 236329 14655 33514 50069 65553 76151 85144 99394 L13020 125085 134865 148905 157992 172134 187829 199483 210615 223842 15372 34379 51356 65661 76335 85387 101001 .1.13127 125198 135388 150240 158025 173007 187973 199922 211077 224275 15706 34854 51458 65832 76341 85552 101079 1.131-19 125656 135882 150255 158466 173263 188073 200845 211469 224490 17375 35074 52356 66583 76739 8601.3 101257 113400 .126706 136811 150414 158744 173303 188977 200903 211576 224962 við landsliðið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.