Morgunblaðið - 14.05.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.05.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, simi 28040. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. I.O.O.F. 5 = 169514772 = Lf. í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Söngur og vitnisburður. Föstudag kl. 20.30 almenn samkoma þar sem ofursti Gotfred Runar og frú Liv syngja og tala. Allir velkomnir. I.O.O.F. 11 = 169514772 = Lf. VEGURINN r V Kristiö samfélag Þarabakka3 Almenn samkoma verður I kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sýnikennsla Sýnikennsla verður I félags- heimilinu á Baldursgötu 9 þ. 14. maí kl. 20.30. Matreiðslumeistari mun kenna freistandi fiskrétti. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Frá Sálarransóknarfélgi íslands Breski miðillinn Gladys Field- house heldur skyggnilýsinga- fund í kvöld 14. maí kl. 20.30 é Hverfisgötu 105, í Risi. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu fé- lagsins í síma 18130. Stjórnin. 19ií/ UO ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 17 maí: 1) Kl. 9.00 Skarðsheiðl - Helð- arhorn (1053 m) Ekið sem leið liggur í Svinadal og lagt upp á fjallið frá Hliðar t úni eða Éyri. Verð kr. 800.- 2) Kl. 13.00 Seljafjall - Hóafell — Botnsdalur Gengið frá Litla Botni í Hvalfirði upp með Selá og á Selfjall og Háafell. Verð kr. 600.- Brottför frá Umferðamiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frftt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Helgarferðir 22.-24. mal: Þórs- mörk - Eyjafjallajökull. Gist í Skagafjörðsskála/Langa dal. Gengið yfir Eyjafjallajökul frá Þórsmörk og komið niður hjá Seljavallalaug. Upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins. Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Hvftasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúöum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur. Vltnisburðlr. Samhjálparkórinn tekur lagið. Ræöumaöur er Óli Ágústsson. Allir eru velkomnir. Einnig eru samkomur í Hlað- geröarkoti alla sunnudaga kl. 16.00. Samhjálp. Skíðadeild Innanfélagsmót Skiðadeildar Í.R. fer fram helgina 16-17 maí nk. i Eldborgargili i Bláfjöllum (skiðasvæöi Fram). Laugardag- inn 16. mai er stórsvig, skráning keppenda hefst kl. 12.00 og keppni hefst kl. 13.00. Sunnu- daginn 17. mai er svig og hefst keppni kl. 11.00. Keppt veröur i eftirtöldum flokkum: öldunga(35 ára og eldri), fullorðinna, 15-16 ára, 13-14 ára, 11-12 ára, 9-10 ára og 8 ára og yngri. Eftir keppni á sunnudag er verð- launaafhending og kaffi í Skíða- skála f.R. í Hamragili. Í.R.-ingar, fjölmennið. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Rafvirkjar — Rafvélavirkjar Stór heildverslun með innflutning á raf- magnsbúnaði (heimilistæki stór og smá, iðnaðartæki í eldhús o.fl.) leitar að samstarfs- aðila til viðhalds á búnaðinum. Viðkomandi þurfa að vera rafvirkjar eða raf- vélavirkjar með eigin aðstöðu. Áhugasamir eru beðnir að leggja inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Viðhald" fyrir 16. þ.m. 'jtjf BRunnBðniFÉuiG Isuuids LAUGAVEGI 103, 105 REYKJAVlK, SlMI 26056 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp: Subaru 1800 st. árg. 1987 Toyota Corolla Litback árg. 1986 Mazda GLX Coupe árg. 1984 Fiat Uno árg. 1984 Nissan Stanza árg. 1984 Nissan Micra árg. 1984 M.Bens190 E árg. 1983 Suzuki Alto 800 árg. 1982 VWJetta GL árg. 1982 Fiat 131 st. Panorama árg. 1982 Lada 1500 st. árg. 1982 Lada 2106 árg.1981 Mazda 929 2000 árg. 1979 Subaru 1600 árg. 1978 Bifreiðarnar verða til sýnis á Funahöfða 13 laugardaginn 16. maí frá kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Lauga- vegi 103, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 18. maí. Brunabótafélag íslands. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði Til leigu er vandað skrifstofuhúsnæði á annari hæð í ný innréttuðu húsi við Sigtún. Skrifstofu- stærðir eru ca 21 og 42 nettó fm auk sameignar sem inniheldur m.a. skemmtilega afgreiðsluað- stöðu með símaþjónustu, Ijósritun og vélritun svo og eldhúskrók og fundaherbergi. Tilbúið til leigu um miðjan júní. Upplýsingar í símum 673567 og 12950. Leiguhúsnæði Verslunin Nóatún hefur til leigu húsnæði fyr- ir verslun og skrifstofur. Ýmsar stærðir koma til greina. Allar nánari upplýsingar í símum 18955, 17260 og 35968 næstu daga. Verslunin Nóatún, Jón Júlíusson. íbúð óskast til leigu Útivinnandi ung hjón með eitt barn óska eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð helst í miðbænum eða á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góð meðmæli. Uppl. í síma 14842 eftir kl. 19.00. Söngskglinn í Reykjavík Frá Söngskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavík, veturinn 1987-1988 er til 26. maí nk. Umsóknareyðublöð fást í bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar og á skrifstofu skólans á Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega kl. 15.00-17.30 þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. Skólastjóri. Breiðholt 1 Hreingerningardagur í Bakka- og Stekkjahverfi 23. maí nk. Félagasamtök í Breiðholti standa að deginum. Húsfélög hafi samband við Ólaf Hrólfsson í síma 71780. Framkvæmdastjórnin. Sumarlokun Á tímabilinu 15. maí til 31. ágúst verður heildverslunin Edda hf. opin frá kl. 8.00- 16.00 alla virka daga. Vinsamlegast athugið breyttan tíma. Heildverslunin Edda hf., Sundaborg 42. Frá menntamála- ráðuneytinu í lögum nr. 48/1986 um lögverndun á starfs- heiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra er grein til bráðabirgða sem hljóðar svo: „Þeir, sem fyrir gildistöku þessara laga hafa starfað sem settir kennarar sex ár eða leng- ur en fullnægja ekki skilyrðum laganna til starfsheitis og starfsréttinda, skulu eiga kost á því að Ijúka námi á vegum Kennaraháskóla íslands eða Háskóla íslands til að öðlast slík réttindi. Um tilhögun námsins skal setja ákvæði í reglugerð. Heimilt er að ráða eða setja þá, sem slíka starfsreynslu hafa að baki, í kennslustarf til eins árs í senn en þó ekki til lengri tíma en fjögurra skólaára samtals frá gildistöku laga þessara. Þrátt fyrir ákvæði 7. gr. má setja eða ráða sem framhaldsskólakennara þann sem hefur verið settur í sama starf í fjögur ár eða leng- ur og hefur lokið fullgildum prófum í kennslu- grein þótt ekki hafi hann réttindi samkvæmt lögum þessum. Þessi undanþága gildir næstu fjögur ár eftir gildistöku laganna en til loka starfsævinnar ef um er að ræða kenn- ara sem náð hefur 55 ára aldri við gildistöku laganna." Nám, byggt á þessu lagaákvæði, mun fara fram við Kennaraháskóla íslands og Háskóla íslands eftir því sem við á. Vegna skipulagn- ingar þessa náms er nauðsynlegt að fá vitneskju um hverjir hafa áhuga á að stunda slíkt nám og hvaða menntun þeir hafa. Nám- ið verður skipulagt að mestu sem sumarnám, heimanám og námskeið á skólatíma þannig að unnt verði að stunda það samhliða kennslu. Þeir sem hafa hug á að stunda nám sam- kvæmt framansögðu eru beðnir um að snúa sér til menntamálaráðuneytisins, framhalds- skóladeildar, fyrir 25. maí nk. Menntamálaráðuneytið. Góóan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.