Morgunblaðið - 14.05.1987, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987
Eitt það skemmtilegasta við vorið eru leikimir.
Aldrei hópast bömin eins til leikja. Á vorin áður en
skólinn hættir er gott tækifæri til að leika sér saman
í stómm hópleikjum. Á skólalóðunum má sjá fót-
bolta, körfubolta, brennibolta o.fl. Snú-snú og
sippubönd sjást líka. Nú ætlum við að skoða hopp-
leikinn parís. Til að fara í parís þarf að teikna með
krít á stétt, eða með spýtu á sand, reiti eins og sjást
á myndinni. Nota þarf flatan stein eða eitthvað
annað handhægt til að henda í reitina.
— Byijað er á að henda steininum í fyrsta reit.
— Ef sá sem á leikinn hittir í reitina má hann
hoppa af stað, hoppa skal á öðmm fæti í alla reiti
nema „hendur“ og „haus“, þar skal hoppað jafnfæt-
is. í bakaleiðinni er hluturinn tekinn með.
— Ekki má stíga á strik eða snúa sér eftir að lent
er til að ná í hlutinn.
— Ef stigið er á strik eða steininum gleymt er
sá hinn sami úr leik í bili og næsti keppandi á leik.
— Hafi leikmaður hitt einu sinni í alla reiti má
hann kjósa sér reit. Það er gert með því að snúa baki
í parísinn og henda steininum afturfyrir sig. Ef
steinninn lendir í reit sem enginn á eignast hann
þann reit og hinir mega ekki henda eða hoppa í hann.
Hvemig væri að drífa sig í parís? Fáðu bekkjarfé-
lagana með þér, eða krakkana í götunni. Góða
skemmtun.
Brosum
í góða
veðrinu
Hönnu Dóm á Eskifírði langar að fá að lesa
brandara á Bamasíðunni. Héma em tveir sem
Sigurbjörg Ingadóttir úr Kópavoginum sendi
okkur:
— íjónn, það er froskur í súpunni!
— Já, það er rétt. Flugumar eiga frí.
— Heyrðu, þessi eldspýta er ónýt!
— Það var skrýtið, það kviknaði á henni í
morgun.
Svo var það sagan af henni Elsu sem er fjög-
urra ára og fór með pabba sínum í dýragarðinn.
— Þetta er ísbjöm, sagði pabbi.
Elsa horfði hljóð á góða stund, en svo sagði
hún:
— Heyrðu pabbi, það er svo mikil sól, bráðn-
ar hann ekki?
BiðskyldA AktluM«lðhJóla oq Slöóvunarakylda
l«il>a blfhjóla bannaóur Wö veB,mdl
Qangallgur
Hjólin
í notkun
á ný
Vorverkunum fylgir að taka upp hjólin. Gott
er að rifja upp nokkur atriði varðandi hjólin og
hjólreiðar.
— Bam yngra en 7 ára má ekki hjóla á ak-
braut nema undir eftirliti þess sem orðinn er
15 ára. Oft er lögð áhersla á að böm undir 10
ára aldri ættu ekki að hjóla á akbrautunum að
óþörfu.
— Umferðarreglur gilda líka fyrir þá sem aka
á hjólum. Rifjið því upp umferðarmerkin og
-reglumar.
— Hjóla má á gangbrautum og gangstéttum,
en hjólreiðamaður skal víkja fyrir gangandi
vegfarendum.
— Farið varlega.
Það er margt sem þarf að athuga þegar hjól-
Innaktlur Bórn HJÓIrefð.Mlígur Relövegur
bannnóur
® ák ®
Umlerð.irljót U-b*ygJa Oangbraul Vlntl/I beygja
Þönnuó Iramundan bónnuð
Allur aktlur
bannaður
in em tekin í notkun á ný. Loftið getur verið
lekið úr dekkjunum. Hér er ráð til að athuga
hvort það er bara ventillinn sem er bilaður.
Snúðu dekkinu þannig að ventillinn snúi lóðrétt
niður. Dýfðu honum í glas eða lítið ílát með
vatni. Komi loftbólur þá lekur hann. Þá er að
skipta um ventilgúmmí, ef þið notið þannig
ventla, eða skipta alveg um ventil.
Athugaðu bremsumar vel og annan búnað
áður en þú ferð af stað. Góða ferð.
Bannað
Myndagátan
27
Svar við Myndagátu 26 er stafli af bókum.
Það vom nokkrir sem höfðu rétt svör við
henni, meðal annarra Hanna Dóra á Eskifírði,
Halldóra María á Siglufírði, Sigrún Jóna í
Hafnarfírði og Margrét Ásta í Reykjavík.
Nú er hér ný myndagáta. Ef þið vitið svar-
ið sendið okkur það sem fyrst. Heimilisfangið
er:
Bamasíðan,
Morgunblaðinu,
Aðalstræti 6,
101 R.
Vor-
hrein-
gerning
Svarið við vorhreingemingunum
af síðustu Bamasíðu var 3 símar.
Rétt svar hafði m.a. Stefán Þór
úr Vestmannaeyjum. Það er gaman
að fá bréf frá ykkur krakkar. Ver-
ið dugleg að skrifa síðunni.
Það virðist mikið til af bömum sem em fús að
skrifa bréf. Bamasíðan fékk bréf frá Eyrúnu á
Húsavík. Eyrún er 10 ára og vill skrifast á við
stráka og stelpur á sama aldri. Helstu áhugamál
Eyrúnar em dýr og pennavinir. Heimilisfangið er:
Eyrún Björg Þorfínnsdóttir,
Árholti 18,
640 Húsavík.
V
/