Morgunblaðið - 14.05.1987, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987
43
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
JarÖarmerkin
í dag ætla ég að fjalla lítil-
lega um jarðarmerkin svo-
kölluðu, Nautið (20. apríl-
20. maí), Meyjuna
(23. ágúst-23. sept.) og
Steingeitina (22. des.-23.
jan.).
Lík merki
Þessi merki eiga margt sam-
eiginlegt og eiga því að öllu
jöfnu vel saman í vinnu,
hjónabandi eða vináttu. Það
sem helst veldur því eru hin
líku viðhorf og áherslan á hið
jarðbundna og áþreifanlega.
StaÖreyndir
Öll þekkjum við fólk sem lifír
í draumi, er óraunsætt og
tekur ákvarðanir sem byggja
á óskum og eigin væntingum
en síður á þvi sem raun-
verulega er að gerast. Þau
taka ekki tillit til staðreynda.
Jarðarmerkin aftur á móti
eru að upplagi raunsæ og
jarðbundin. Þau eru næm á
hið llikamlega og vilja iðu-
lega fást við það sem oft er
kallað raunveruleg verð-
mætasköpun. Þau vilja
byggja upp og sjá eftir sig
áþreifanlegan árangur.
Steinsteypa
Þegar talað er um jarðar-
merkin dettur okkur iðulega
í hug steinsteypa, peningar,
viðskipti og framkvæmdir.
Það er og rétt að margir í
jarðarmerkjunum beina orku
sinni inn á slík svið, en er
hins vegar alls ekki algilt.
Hlutskynjun
Þegar talað er um jörð er
kannski fyrst og fremst verið
að tala um skynjun. Snerting
og bragð eru t.d. sterkust
skynfæri jarðarmerkjanna.
Ég trúi á það sem ég get
snert á og bragðað á, á hið
áþreifanlega. Einnig má
kannski segja að jarðarmerk-
in, Naut, Meyja og Steingeit,
hafi sterka hlutskynjun. Með
því er átt við að þau taka vel
eftir hlutum í umhverfinu.
Meyjan sér að skómir þínir
eru óburstaðir, Steingeitin
tekur eftir bílnum þínum og
Nautið húsinu. Það er hin
rri umgjörð sem er augljós.
ást er það t.d. annað hvort
buddan eða líkaminn sem er
aðalatriði. Er gæinn sætur,
er hann sexí, hefur hann
líkamlegt aðdráttarafl?
Hugskynjun
Til að skýra þetta nánar má
nefna mótvægi, eða skynjun
hinna merkjanna. Loftsmerk-
in, Tvíburi, Vog og Vatns-
beri, skynja heiminn útfrá
hugsun. Það hvort gaman er
að tala við fólk, hvort það
sé „gáfað“ skiptir höfuðmáli,
viðmiðunin er félags- og hug-
myndaleg. Skynjun elds-
merkjanna Hrúts, Ljóns og
Bogmanns er aftur á móti
sjálflæg, þ.e. innri hugmynd-
ir og eigin áhugamál lita
sjónina á umhverfíð.
Vinna
Mikilvæg þungamiðja í lífí
jarðarmerkjanna er vinnan
og oft á tíðum söfnun ytri
staðfestu þess að þeim gangi
vel. Það að eiga bíl, hús,
bækur, starfstitil eða annað
eftir gerð hvers einstaklings.
Það að eiga er aðalatriði, að
sjá árangur og fínna öryggi
( ytri hlutum.
Andlegur árangur
Þegar jarðarmerki er á and-
legri leið, sem oft kemur
fyrir, er áherslan einnig hag-
nýt. Nauðsynlegt er að ná
áþreifanlegum andlegum
árangri. Hið andlega þarf að
vera því sjálfu, öðrum og
þjóðfélaginu til gagns. Hver
svo sem vettvangurinn er,
vill jörðin alltaf vera upp-
byggileg og raunsæ.
GARPUR
ÞeGA/? 'ALAGAHAMUR FALkAhlS
SEM helpur vöre> ROFNAR, OPNAST
GRAFHVELFINGIN
V!E> HÖFUM
framkvæmf
SKiPANIR P/RA
yBAP HÁ -
GöF&m
TA.HVER ER HANN?\
GRETTIR
DÝRAGLENS
ÉG HEF AlVR.E\ VlTAP AÐ
SAIÍPATÓL N/ERU N0T09
VlP HRE'PORBVS6INGO'
-----CT
n/b
Z8&° ,----------------,
g) 1987 Unlted Feature Syndlcate, Inc.
SMÁFÓLK
Heyrðu!
Hvemig tæmdist þessi
smákökukmkka aftur?
Ég get ekkert gert að
því... það er ekki mér að
kenna...
Súkkulaðikökur elta mig
hvert sem ég fer ...
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Gerræðisleg hindrunaropnun
vesturs ýtti NS í geim, sem þeir
hefðu líklega látið ósagt ella.
Vestur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ G72
VDG10765
♦ KG7
+ Á
Vestur
♦ 64
¥93
♦ 10865
♦ KDG106
Austur
♦ D108
¥ K82
♦ ÁD92
♦ 983
Suður
♦ ÁK953
¥Á4
♦ 43
♦ 7542
Vestur Norður Austur Suður
3 lauf?! 3 hjörtu Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Pass Pass
Pass
Sumir leyfa sér að opna á
þremur í lit með góðan sexlit,
einkum í þriðju hendi. En að
vekja á þremur laufum á fimm-
lit í fyrstu hendi er aðeins
viðurkenning á því að eina vonin
á sæmilegri skor sé hrein heppni. _
En í þessu spili var heppnin
öll í NS.
Sagnhafi átti fyrsta slaginn á
laufás. I öðrum slag spilaði hann
spaða á ás og trompaði lauf.
Svínaði svo hjartadrottninguhni
og spilaði hjarta á ás. Næst var
laufí spilað og trompað með
gosa. Sagnhafa til mikillar undr-
unar og gleði fylgdi austur lit.
Hjarta var trompað heim með
níunni, spaðaás og meiri spaða
spilað. Austur varð þá að spila
frá tígulgafflinum og gefa bæði
slag og innkomu á fríhjörtun.
11 slagir.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á sovézka meistaramótinu í ár
kom þessi staða upp í viðureign
stórmeistaranna Alexander
Chernin og Alexander Beljav-
sky, sem hafði svart og átti leik.
Chemin drap síðast riddara á d5
og hefur líklega ekki órað fyrir
öðru en að svartur myndi einfald-
lega drepa til baka. En Beljavsky
lumaði á öflugum millileik:
16. — Rd4!! 17. Re7+? (Svartur
stendur aðeins örlítið betur eftir
17. Dd3 — Rxe2+, 18. Dxe2 ^
Dxd5) 17. - Kf8 18. Rxc8 -
Rxc2, 19. Rd6 -Bc6, 20. Rxf7
(Ef nú 20. - Kxf7, 21. Hxc2
hefur hvítur viðunandi bætur fyrir
drottninguna, en aftur kom
óþægilegur millileikur:) 20. —
Hd2! 21. b4 - Dd5, 22. Bdl -
Rxa3 og svartur vann skákina.
Beljavsky sigraði á mótinu ásamt
ungum skákmanni, Valery Salof.