Morgunblaðið - 14.05.1987, Side 53

Morgunblaðið - 14.05.1987, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987 o 53 Reykjavík í sumarklæðum Reykjavík er nú tekin að skarta sumarklæðum öðru hveiju, þó svo hún fletti sig þeim á milli. Síðastliðinn mánudag var Ema Gunnlaugsdóttir á ferð f miðborg- inni og festi stemmninguna á fílmu. Ema var í tveggja daga starfskynn- ingu á Morgunblaðinu, en hún er í Stóru-Vogaskóla dags daglega. Yfir þessum andahjónum hvUdi stóísk ró — enda sumarið í þann veginn að bresta á. Reuter COSPER Leikari nokkur í hlutverki Gad hafis. ©PIB WIMHI -h E NMP xik Ne. innka magann? Hvar á ég þá að koma fyrir matnum, sem ég borð COSPER Morgunblaðið/Ema Gunnlaugsdóttir Niðri á Lækjartorgi hafði fóik safnast umhverfis þennan pilt, sem söng og lék á gítar, Reykjavíkurlýð . til ánægju og yndisauka. HÚS & GARÐUR Glæsilegt nýtt tímarit HUS & GARDUR Hér eru góð tíðindi fyrir áhugafólk um hús, húsbúnað og garðrækt: Tímaritin Byggingamaðurinn og Gróandinn hafa verið sameinuð í nýtt glæsilegt tímarit HÚS & GARÐUR. Blaðið er fjölbreytt að efni — skemmtilegar og fróðlegar greinar og viðtöl. Eitthvað við allra hæfi. Meðal efnis í 1. töiublaðinu: ★ Úr þinglnu f blómaræktlna — heimsókn til Salome Þorkelsdóttur. ★ Stofan var grlpahús — heimsókn til íslenskrar fjölskyldu á Skáni. ★ Lffræn ræktun — stórfróöleg grein eftir Guðfinn Jakobsson garðyrkjufræðing. ★ Tvær frænkur — fjallað um skrautjurtirnar Pálínu og Sumargull. ★ Rokoko — glæsilegur stíll sem alltaf nýtur vinsælda. ★ Qrænmeti — fróðleg grein um ræktun og meðhöndlun grænmetis. ★ SafnahúsiA — hver verða örlög þessa gamla og glæsilega húss við Hverfisgötu? ★ KAOS — er fasteignamarkaöurinn á íslandi „skipulagt kaos". ★ Ekkl viA elna fjöllna felld — bráðskemmtileg viðtöl við nokkra íslendinga sem eru kunnari fyrir önnur störf en smíðar en eru vel liðtæk á því sviði. ★ KraftamaAur f fslenskrl bygglngalist — Kjartan Sveinsson húsateiknari í opinskáu og hrein- skilnu viðtali. ★ Trjákllppingar — kunnátta, verkfæri og ofurlítill kjarkur er allt sem þarf. ★ Matargaldur — sest að snæðingi og umhverfið skoðað í Kvosinni. HÚS & GARÐUR er ekki aðeins glæsilegt tímarit, heldur einnig fróðlegt og skemmtilegt. Það borgar sig að gerast áskrifandi. Þú þarft aðeins að lyfta símanum og hringja. ÁSKRIFTARSÍMINN er 82300. Frjálstfhmntak Ármúla 18, sími 82300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.