Morgunblaðið - 14.05.1987, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987
59
Slj órnarmy ndun:
Hjónaband krefst þess
að báðír gefi eftir
Kæri Velvakandi
Hér er ein áskorun til okkar
háttvirtu þingmanna nú þegar þjóð-
in hefur sagt álit sitt. Svo virðist
vera að margir þjóðfélagsþegnar
séu orðnir leiðir á sjálfsánægju-
stríðsleikja eignarháttalagi fram-
bjóðenda. Séu orðnir nógu þroskaðir
til að greina kjamann frá hisminu
og hafi minni sem nær lengra en
fjögur ár aftur í tímann. Það nægi
ekki lengur að telja þeim trú um
að þeir hafi haft það svo og svo
gott þegar þeir hafa þurft að herða
sultarólina í þriðja og íjórða gat en
samt hafa launin eða góðærið ekki
dugað til að endar hagsýnustu fjár-
málaspekinga landsins næðu
saman. Orðagjálfur hverfur aðeins
út í dimmblátt húmið þegar engin
raunveruleg verk fylgja á eftir. Þið
háttvirtir þingmenn eigið að vera
þeir fulltrúar sem hin sauðvarti al-
múgi á og vill geta borið virðingu
fyrir. En eins og þið hljótið að vita
sjálfír svo vísir sem þið eruð þá
sprettur virðing úr hjörtum fólks
ekki upp af engu. Það verður að
byggja hana upp innan frá og hún
sprettur fyrst og fremst af trausti
sem byggist upp þegar vitað er að
tiltekin persóna, fyrirtæki eða
hvaða afl sem er, sem vill að á sig
sé treyst, hafí reynst sjálfri sér
samkvæm nógu lengi til að hægt
sé að taka mark á því.
Og nú á dögum þegar mikið er
Fyrirspurn til
Lífeyrissjóðs
starfsmanna
ríkisins
Til Velvakanda
Ég tók lífeyrissjóðslán hjá
Lífeyrissjóði starfsmanna ríkis-
ins árið 1981 að upphæð
120.000 kr. (Þá árslaun fyrir-
vinnunnar). í dag, 6 árum seinna
stendur lánið í tæpum 700.000
kr. (Árslaun fyrirvinnunar nú).
Sem sagt, í sex ár er ég búin
að borga af mínu láni en það
minnkar ekkert upphæðin sem
ég skulda. Það sem ég er að
velta fyrir mér er þetta: Hvað
gerist eftir 19 ár þegar ég á að
greiða þetta lán upp að fullu?
Lán sem alltaf stendur í árslaun-
um þó borgað sé skilvíslega af
því.
6220-5482
talað um frið og andlegan þroska
ætti að vera hægt að stjóma þjóðar-
búinu á sanngjaman hátt. Alþingis-
menn eru einu sinni fulltrúar allra
hinna mismunandi skoðana. Þeir
vilja að fólk á heimilum lifi saman
í sátt og samlyndi þrátt fyrir ólíkar
skoðanir. Þess vegna ættu þeir að
ganga á undan með verulega góðu
fordæmi og ganga til stjómarmynd-
unar og starfa að þjóðarbúinu með
innihald fermingarheitisins í huga.
Til Velvakada
Ég er mjög undrandi á að sjá
ekki meiri viðbrögð við grein Bjar-
neyjar Ólafsdóttur í Morgunblaðinu
29. mars sl. um andlegt ofbeldi.
Þetta er að visu viðkvæmt mál, en
það em líka öll önnur ofbeldismál
sem verða innan veggja heimilanna.
En af öllu ofbeldi er auðveldast að
fela andlega ofbeldið. Ég veit af
eigin reynslu að Bjamey ýkir ekki
í grein sinni, og svo vel lýsir hún
þessu að annað hvort hefur hún
sjálf orðið fyrir þessu eða kynnst
öðmm sem á hjálp hafa þurft að
Að leitast við af fremsta megni að
vera opnir í hjarta fyrir því að allir
hafa rétt fyrir sér og eiga rétt á að
á þá sé hlustað. Rembingur og hroki
eykur ekki virðingu kjósenda, hann
grefur undan.
Að lokum hæstvirtu þingmenn:
Hjónaband krefst þess að báðir
gefi eftir, gerið þið það líka og það
með reisn.
halda. Slíkt ofbeldi er ömgglega
víðar en margan gmnar og konur
em miklu verri en karlmenn, því
konur nota andlegt ofbeldi þegar
karlmaðurinn notar líkamlega of-
beldið. Sá sem þekkir þetta af
reynslu hefur næmara auga gagn-
vart því, og svo sannarlega sé ég
þetta of oft. Það er hræðileg raun
fyrir alla sem þurfa að þola slíkt,
og ég skora á alla sem hlut eiga
að máli svo sem fólk sem sér um
uppeldismál af ölllu tagi og geð-
lækna, að opna umræður um þessi
mál. Það er svo sannarlega þörf á
því.
Kjósandi
[Ándlegt ofbeldi ekki síður"
athygtísvert en annað ofbeldij
í MorgunbUðimi laugardaginn
14. man er athygtirvcrð grrin eftir
. Hrafn Gunnlaugaaon, þar
til nð þóknaat ððrum, •
riBkam- trórerðugbekuin annarra, á bak I
anoi amtar mynoo annara akbcá viðkomandi aðiU, þ»i þair aem «g» I
hafa látíð aér dctta ( hug hvorid að trúa maga aOa <áld vita hvemig '
taUr um hvemig kerfUkariar kom- að gera né aegja, ef ekki heffli koro- viðkomtodi aðib er, þvl þá kaemuat
uat inn á Alþingi og 1 nefhdir á ið tfl andUgur þrýatíngur. Aadlagt þeár að hínu aanna og aUt vaeri til
koetnað Vihnundar heitina Gytfa- ofbekii f formi kúgunar og þvingun- eaaakáa.
aonar, og aiðan hrernig þeir komu ar er akki alður mannakammandi
fram jjð_ham^ete_að þqr_hðflta_ og wghgjiað jMÉarift at- thaa og m er þetta morð þvfj
Andlegt ofbeldi
Sportköfun
Sigurður Ámundason hringdi:
„Fyrir nokkru var spurst fyrir um
það í Velvakanda, hvar væri hægt
að læra köfun. Ég bý í Keflavík
og kenni sportköfun og veiti al-
þjóðleg sportköfunarréttindi.
Nánari upplýsingar um þessi nám-
skeið eru veittar í síma 92-3359.“
Ljósbröndóttur köttur
Lftill ljósbröndóttur 6-7 mán-
aða gamal köttur fór að heima
frá sér, frá Völvuflelli, fyrir
skömmu og hefur ekki skilað sér
aftur. Þeir sem kynnu að hafa
orðið varir við kisa eru beðnir að
hringja í síma 7 21 47.
Slæmur framburður
RS hringdi: „Ég fylgdist með
Söngvakeppninni og þótti skrítið
að þeir sem sáu um keppnina fyr-
ir okkar hönd hafi ekki séð sér
fært að fá manneskju sem talar
góða ensku til að lesa úrskurð
dómnefndar héðan. Hin löndin
voru flest með fólk sem talaði
góða ensku. Og annað. Af hverju
er alltaf verið að segja „frændur
vorir Danir", „frændur vorir
Norðmenn", eins og blaðamönn-,
um er svo gjamt að skrifa. Þessar
þjóðir gáfu okkur engin stig.
Kolbrún greip framí
NN hringdi: „Það fór dálftið í
taugamar á mér þegar Kolbrún
var að tala inná meðan á beinni
útsendingu Söngvakeppninnar
stóð, því á meðan var ómögulegt
að heyra hvað fram fór. Þetta
voru ekki rétt vinnubrögð".
Borðtennisspaðar
Rauður poki með tveimur borð-
tennisspöðum tapaðist í Haga-
skóla fyrir skömmu. í pokanum
vom einnig skór og stutbuxur.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
að hringja í síma 1 84 58.
á brúðarkjólum frá
Laura Ashley
14.-23 maí.
%istan
Laugavegi 99, sími 16646
Sumarbúðir
HUðardalsskóla
1987
Rýmingarsala
10 daga hópar
fyrir stúlkur og drengi samtímis.
Dvalarhópar verða:
19. júní-28. júní, 30 júní-9. júlí,
12. júlí-21. júlí.
Innrítun og upplýsingar eru veittar á skrífstofu Sjöunda
dags aðventista, Skólavörðustíg 16, Reykjavík, mánudaga
til fimmtudaga kl. 8.00-16.00, föstudaga kl. 8.00-14.00.
Síminn er 91-13899.
-Feiti er okkar fag —
Djúp
steikingar
feiti
Gsan
Dreifing: Smjörlíki hf. Þverholti 19.
Framleiðandi: Hydrol hf. v/Köllunarklettsveg Reykjavík
f'.'iRl)