Morgunblaðið - 14.05.1987, Qupperneq 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987
ir.nutenjit
■rtdsýii
• Már Hermannsson í góðum höndum leikmanna ÍBK.
Ljósmynd/Úlfar Hermannsson
Einn gegn
átta en
vann
Á mánudaginn var háð í Keflavík
all sérstakt 25 kílómetra hlaup.
Þar áttust við Már Hermannsson
hlaupari úr UMFK og átta fráir
knattspyrnumenn úr ÍBK. Þrátt
fyrir að vera einn gegn átta vann
Már.
Knattspyrnumennirnir hlupu
vegalengdina með boðhlaupsformi
þannig að þeir skiptu vegalengd-
inni í átta hluta og skiptust á um
að hiaupa. Már hljóp hins vegar
einn alla leiðina en hafði þó betur
þó munurinn vaeri ekki mikill, að-
eins 10 sekúndur. Már hljóp á einni
klukkustund 23.17 mínútum.
samt
Hlaup þetta var áheitahlaup og
söfnuðu félögin áheitum en ekki
er vitað hveru mikið þau höfðu upp
úr krafsinu en fjöldi fólks fylgdist
með viðureign Más við knatt-
spyrnulið ÍBK.
Fyrir hlaupið var Már spurður
að því hvar hann vildi hafa drykkj-
arstöðvar á leiðinni en hlaupið var
til Sandgerðis, þaðan í Garðinn og
til Keflavíkur. Már svaraði því til
að ágætt væri að hafa drykkjar-
stöðina við marklínuna, það tæki
því ekki að setja siíkar upp á fleiri
stöðum þar sem þetta væru að-
eins 25 kílómetrar.
Góð þátttaka í
fimleikum í Eyjum
Morgunblaðið/Sigurgeir
Á DÖGUNUM fór fram fimleika-
mót í íþróttahöllinni í Vestmanna-
eyjum. Mótið var merkilegt fyrir
þær sakir að hér var um að ræða
fyrsta fimleikamót sem haldið
hefur verið í Vestmannaeyjum í
langan tfma. Það er að segja frá
því að fimleikadeild ÍBV hóf þátt-
töku f keppnum nú f haust.
Keppendur voru 65 stúlkur á aldr-
inum 6—15 ára. Keppt var f 4.
gráðu f elsta flokki en í almennum
fimleikastiga f öðrum flokkum.
Mikil vinna var lögð í að gera
mótið sem veglegast og má segja
að það hafi tekist vonum framar.
Voru meðal annars fengnir dómar-
ar ofan af landi auk tveggja fim-
leikastúlkna frá Gerplu úr
Kópavogi, þær Hjördís Sóley Sig-
urðardóttir og Helga B. Jónsdóttir.
Þær stöllur sýndu snjallar æfingar
við góðar undirtektir fjölmargra
áhorfenda sem lögðu leið sína á
mótið.
Árangurinn á mótinu var alveg
þokkalegur. Var virkilega gaman
að sjá áhugann og keppnisandann
hjá þessum ungu keppendum sem
flestir voru að stíga sín fyrstu skref
á keppnisvettvangi fimleika. Vest-
mannaeyjameistarar í einstökum
greinum og flokkum urðu sem hér
segir:
Frá Bob Hannessy á Englandl.
ASTON Villa, sem féll niður f 2.
deild ensku knattspyrnunnar, er
nú á höttunum eftir nýjum fram-
kvæmdastjóra. Þeir höfðu áhuga
á að fá Arthur Cox, sem var með
Derby og kom þeim upp í fyrstu
deild, en Derby sá við þvf og hef-
ur nu samið við hann til næstu
fimm ára.
Arthur Cox hefur páð mjög góð-
um árangri með Derby. Aöur var
hann með Newcastle og kom þeim
upp í 1. deild. Derby greiddi honum
200 þúsund pund fyrir samninginn.
Stúlkur 6—7 ára — H-þrep
Stökk
Guðbjörg Guðmarsdóttir 7,7
Ragna Ragnarsdóttir 7,5
Elín Jóhannsdóttir 7,5
Jafnvœgisslá
Ragna Ragnarsdóttir 8,9
SigríðurÁ. Friðriksdóttir 8,6
Aldís Egilsdóttir 8,5
Gólf
Hjördis Guðlaugsdóttir 9,2
Guöbjörg Guðmarsdóttir 8,7
Sigríður Á. Friðriksdóttir 8,7
8—9 ára stúlkur — A-þrep
Gólf
Kristín I. Grímsdóttir 9,0
Bjarney Björnsdóttir 8,6
Jórunn Olsen 8.6
Stökk
Helga Þórsdóttir 8,0
Elena Einisdóttir 7,5
íris Sigurgeirsdóttir 7,3
Bergey Eiríksdóttir 7,3
Tvfslá
Guðfinna Ágústsdóttir 7,1
Hrund Siguröardóttir 6,7
Iris Sigurgeirsdóttir 5,9
Elena Einisdóttir 5,9
Jafnvœgisslá
Helga Þórsdóttir 8,7
Heiðrún Sigmarsdóttir 8.6
Ása Ingibergsdóttir 8,6
8—9 ára stúlkur — B-þrep
Gólf
Helga Þórsdóttir 9,1
Elva Ragnarsdóttir 8,8
Telma Róbertsdóttir 8,4
María Friðriksdóttir 8,4
Stökk
Maria Friöriksdóttir 8,1
Telma Róbertsdóttir 7,4
Enska knattspyrnan:
Cottee áfram
hjá West Ham
Tony Cottee hafði lýst því yfir
að hann vildi fara frá West Ham
en forráðmenn liðsins taka það
ekki í mál og segja að hann verði
að vera áfram. Cottee hefur í fram-
haldi af því ákveðiö að vera áfram
hjá liðinu næsta keppnistímabil.
Talið er líklegt að Viv Anderson,
leikmaður Arsenal, skrifi undir
samning við Manchester United í
lok vikunnar. Alex Fergusson,
framkvæmdastjór United, hefur
Guðfinna Ágústsdóttir 7,1
Tvfslá
Telma Róbertsdóttir 8,0
Elva Ragnarsdóttir 6.8
María Friðriksdóttir 5.3
Stúlkur 10—11 ára — A-þrep
Anna Hulda Ingadóttir 7,7
Ingunn Arnþórsdóttir 7,3
Guöbjörg Ragnarsdóttir 7,1
Tvfslá
Guðbjörg Ragnarsdóttir 5,8
Edda B. Eggertsdóttir 5,4
Valgerður Þorsteinsdóttir 5,0
Jafnvœgisslá
Þóra Hallgrímsdóttir 8,6
Þórunn Ragnarsdóttir 8,4
Karen Ólafsdóttir 8,1
sýnt áhuga á að fá hann til liðsins.
Liðinu hefur tilfinnanlega vantað
góðan hægri bakvörð. Anderson
hefur verið hjá Arsenal í tvö ár,
áður lék hann með Nottingham
Forest. Ferguson hefur auk þess
sett þá Chris Turner, markvörð og
Graeme Hogg á söluslista.
Souness vill kaupa
Mark Hatley
Glasgow Celtic hefur gefið
skoska landsliðsmanninum, Danny
McGrain, frjálsa sölu. McGrain er
þekktur í Skotalandi og hefur leikið
Gólf
AúðurJónsdóttir 8,8
Eyja R. Ólafsdóttir 8,7
Helga Almars 8,6
Stúlkur 10—11 ára — B-þrep
Stökk
Þórunn Ragnarsdóttir 8,0
Hrefna Steingrímsdóttir 7,6
Karen Ólafsdóttir 7,2
Tvfslá
Anna H. Ingadóttir 8,0
Karen Ólafsdóttir 7,5
Þórunn Ragnarsdóttir 5,6
Gólf
Karen Inga Ólafsdóttir 8,4
Anna H. Ingadóttir 8,2
• Viv Anderson skrifar líklega
undir samning við United á næst-
unni.
með Celtic í 20 ár. Auk þess á
hann 62 landsleiki að baki.
Graeme Souness, fram-
kvæmdastjóri Glasgow Rangers,
hefur áhuga á að fá Mark Hatley
til liðsins fyrir næsta keppnistíma-
bil. Hatley leikur nú á Ítalíu með
AC Milan og hefur ákveðið að
Stúlkur 12—16 ára — 4. þrep
Gólf
Hrönn Róbertsdóttir 9,0
María Þórsdóttir 8,5
Selma Ragnarsdóttir 8,0
Jafnvaegisslá
Hrönn Róbertsdóttir 8,9
LaufeyÁrsaelsdóttir 7,7
SigríðurL. Árnadóttir 7,5
Stökk
Jóhanna IngaJónsdóttir 9,05
Hrönn Róbertsdóttir 9,0
Selma Ragnarsdóttir 8,7
Tvfslá
Hrönn Róbertsdóttir 9,15
Jóna D. Óskarsdóttir 8,35
Selma Ragnarsdóttir 8,35
- GMS
• Mark Hateley gæti leikið f
Skotlandi á næsta tfmabili því
Rangers hefur áhuga á kappan-
um.
koma heim til Bretlands og leika
þar næsta vetur. Hann hefur þó
enn ekki ákveðið hvaða liði hann
kemur til með að leika en líklegt
má telja að hann fari til Rangers,
sem varð skoskur meistari um
síðustu helgi.
Cox skrifadi
undir hjá Derby