Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 5
Kaupmannahöf n MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 5 Sveinn Björnsson, verðandi sendiherra. Mynda- textar víxluðust Málverk ísleuskra listamanna boðin upp t Kaupmannahöfn, frá fréttaritara Morgunblaðsins, Guðrúnu L. Ásgeirsdóttur Á uppboði hjá Bruun Rasmussen á þriðjudag voru málverk eftir fimm íslenska listamenn meðal uppboðsmunanna, sem skiptu hundruðum. íslensku listamenn- irnir voru Gunnlaugur Blöndal, Erró, Kjarval, Júliana Sveins- dóttir og Ólafur Túbals, raðað i stafrófsröð eftir föðumafni. Hið þekkta málverk Gunnlaugs Blöndal, „Konan með lúfu“ var metið á 8.000 danskar krónur, (ísl. kr. 45.800) í sýningaskrá en var slegið eftir mörg boð á 26.000 krón- ur danskar (ísl.kr. 149.000). Næst fór 100x80 cm mynd eftir Erró, „Composition" með Hitler og Aden- auer á 7.700 krónur danskar (ísl.kr. 44.000), en matsverð hennar var 8 - 10.000 þúsund danskar krónur (ísl.kr. 46 - 57.000). Þá kom röðin að Kjarvalsmynd frá árinu 1946, merkta meistaran- um á Þingvöllum í júní það ár. Ófullgerð vatnslitamynd, geysistór og metin á aðeins 2.500 danskar krónur (ísl.kr. 14.000) en slegin á 7.500 danskar krónur (ísl.kr. 43.000). Málverk Júlíönnu Sveins- dóttur var hið eina íslenska sem litmynd var af í sýningarskránni að þessu sinni. Falleg mynd, líklega innarlega úr Fljótshlíð með jökla í baksýn. Málverkið var slegið á 28.000 danskar krónur (ísl.kr. 160.000), á íslenskar hendur þær sömu og Gunnlaugur Blöndal og síðan Túbals, en matsverð myndar- innar var 20.000 þúsund danskar krónur (ísl.kr. 115.000). Málverk eftir Ólaf Túbals eru æ oftar á uppboði hér. Mörg hver auðvitað úr Fljótshlíðinni eins og þetta í gær. Var það metið nokkru hærra en á síðustu uppboðum eða á 5.000 danskar krónur (ísl.kr. 28.000) en það fór á 3.000 danskar krónur (ísl. kr. 17.000). Mynd JúlSönu Sveinsdóttur var slegin íslendingi á uppboðinu. uRiui i sem veit hvað það vili ESCORT CL Verð frá kr. 398.000.- ÞAU mistök urðu við vinnslu blaðsins í gær að myndatextar vixluðust með frétt um skipan Sveins Björnsson í stöðu sendi- herra. Nafn Sveins Björnsson var undir mynd af föður hans Hend- rik Sv. Björnsson og öfugt. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Lést eftir umferð- arslys STÚLKAN, sem lést eftir um- ferðarslys á Sogavegi í Reykjavik i siðustu viku, hét Dagný Lára Jónasdóttir. Dagný Lára var 12 ára gömul. Hún var búsett á Stykkishólmi, að Sundabakka 11 þar í bæ. Höföar til -fólksíöllum starfsgreinum! ORION CL Verð frá kr. 498.000.- Munið Ford skiptikjörín ESCORT — FORD ORION Fnmidrifnir þýskir gæðábúar y i) SVEINN EGILSSON HF. °* $ Skeifunni 17. Sími 685100. ’ fi ití »*%V | RHg 'k. '^Sij
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.