Morgunblaðið - 28.05.1987, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987
19
Morgunblaðið/KGA
Björn Bjarnason skólameistari afhendir Guðmundi Kristm Birgis-
syni verðlaun fyrir góðan námsárangur.
viðstöddu fjölmenni og fór hún fram náttúrufræðiskori 40 og eðlisfræði-
með hefðbundnum hætti; ávarpi skori 31.
skólameistara og afhendingu Tveir nýstúdentar hlutu ágætis-
skírteina og söng skólakórsins. einkunn, Anfta Björk Lund með 9.0
Af hinum 152 stúdentum voru 0g Guðmundur Kristinn Birgisson,
77 stúlkur og 75 piltar. Ur mála- sem var hæstur með einkunnina
deild útskrifuðust 29, úr félags- 9.3. Guðmundur var jafnframt ár-
fræðiskori 15, hagfræðiskori 37, maður Nemendafélags M. S.
Flensborgarskóli:
Utskrift undir
berum himni
FLENSBORG í Hafnarfirði út-
skrifaði 45 nýstúdenta föstudag-
inn 22. maí og fór útskriftin fram
undir berum himni á Hamrinum
Að öðru leyti en því að útskriftin
fór fram undir berum himni, var
hún með hefðbundnum hætti.
Kristján Bersi Ólafsson skólameist-
ari sleit skólanum og afhenti
skírteini ogverðlaun. Gunnar Mark-
ússon fyrrverandi skólastjóri í
Þorlákshöfn flutti ávarp fyrir hönd
þeirra, sem útskrifuðust með gagn-
fræðapróf fyrir 50 árum og afhenti
fyrir hönd þeirra skóianum pen-
ingagjöf til bókakaupa. Einnig söng
kór skólans nokkur lög undir stjóm
Hrafnhildar Blomsterberg.
Af 45 nýstúdentum voru 27
stúlkur og 18 piltar. Af eðlisfræði-
braut brautskráðust 11, 8 af
viðskiptafræðibraut, 6 af félags-
fræðibraut, 6 af náttúrufræðibraut
(þar af einn einnig af eðlisfræði-
braut), 5 af málabraut, 5 af
uppeldisbraut, 4 af heilsugæslu-
braut og 1 af íþróttabraut. Af
nýstúdentunum voru 6 í öldunga-
deild.
Hæstu einkunnir í Flensborg
hlutu tvær konur úr öldungadeild
og náttúrufræðibraut, þær Þuríður
Stefánsdóttir og Rakel Kristjáns-
dóttir.
M. a. staðlaður búnaður
2,2 Itr. bensín- eða turbo dísilvél
Framdrifslokur
Tregðulæsing á afturdrifi
Aflstýri
Útvarp með kassettutæki
Lúxusbúnaður ^
Ratdrifnir rúðuupphalarar ÆB
(í LS gerðum) BHul
4> J'-ð
°a
Vilt þú traustan og aflmikinn bíl? C
Vilt þú komast leiðar þinnar vandræðalaust?
Vilt þú rúmgóðan og öruggan bíl? T
Vilt þú halda rekstrar- og eldsneytiskostnaði í lágmarki?
Efsvoer - ersvarið
ISUZU TROOPER
☆
☆
☆
☆
☆
BSLVANGURsf-
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
HR-D170
í fyrsta sinn!
Itarlegur leiðbeininga-
bæklingur á íslensku
fylgir með HR-D170 frá
JVC. Fjallað er um
takka, tengingar, loftnet,
vldeorás, móttakara,
klukku, tímastillingu,
VHS HQrásir, HRvídeó-
spólur o.fl. HR-D170
vefst ekki fyrir neinum
með íslenskum leið-
beiningum. JVC sér um
sína.
Með HR-D170 HQ tekurðu upp
hágæða mynd úr RÚV, STÖÐ 2 og gervihnettinum
og skoðar að eigin vild, eða nýjustu myndina af leigunni.
HR-D170 HQ er sjónvarpsstöðin þín — þú velur sjálfur dagskrána og útsendingartímann.
Og myndgæðin eru slík að þú sérð varla muninn á þinni útsendingu og stóru stöðvanna.
Svo geturðu tekið aðra þeirra upp og horft á hina á meðan.
Nýja grunntækið frá leiðtoga VHS hefur myndgæði sem jafnast á við gæði lúxustækja.
Á íslensku!
12 sföna bæklingur yfir VídeóMovie GR-C7 upptökuvélina, öll 6 JVC myndbandstækin, og allar
8 JVC myndbandsspólurnar. Hvert tæki tekiö fyrir ítarlega og eiginleikar tækja og spóla útlistaöir.
Tæknilegar upplýsingar. Fjallaö um myndflögur (CCD), HQrásir, Hi-Fi hljómgæöi, fjölkerfatækni,
örtölvustýrða móttakara, PRO myndbönd o.fl. HafÖu sam band og við sendum þér eintak um hæl.
HR-D170 GÆÐI LEIÐTOGANS
kr41.700s.gr
FACD
LAUGAVEGI 89 REYKJAVlK « 91-13008
I