Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 19 Morgunblaðið/KGA Björn Bjarnason skólameistari afhendir Guðmundi Kristm Birgis- syni verðlaun fyrir góðan námsárangur. viðstöddu fjölmenni og fór hún fram náttúrufræðiskori 40 og eðlisfræði- með hefðbundnum hætti; ávarpi skori 31. skólameistara og afhendingu Tveir nýstúdentar hlutu ágætis- skírteina og söng skólakórsins. einkunn, Anfta Björk Lund með 9.0 Af hinum 152 stúdentum voru 0g Guðmundur Kristinn Birgisson, 77 stúlkur og 75 piltar. Ur mála- sem var hæstur með einkunnina deild útskrifuðust 29, úr félags- 9.3. Guðmundur var jafnframt ár- fræðiskori 15, hagfræðiskori 37, maður Nemendafélags M. S. Flensborgarskóli: Utskrift undir berum himni FLENSBORG í Hafnarfirði út- skrifaði 45 nýstúdenta föstudag- inn 22. maí og fór útskriftin fram undir berum himni á Hamrinum Að öðru leyti en því að útskriftin fór fram undir berum himni, var hún með hefðbundnum hætti. Kristján Bersi Ólafsson skólameist- ari sleit skólanum og afhenti skírteini ogverðlaun. Gunnar Mark- ússon fyrrverandi skólastjóri í Þorlákshöfn flutti ávarp fyrir hönd þeirra, sem útskrifuðust með gagn- fræðapróf fyrir 50 árum og afhenti fyrir hönd þeirra skóianum pen- ingagjöf til bókakaupa. Einnig söng kór skólans nokkur lög undir stjóm Hrafnhildar Blomsterberg. Af 45 nýstúdentum voru 27 stúlkur og 18 piltar. Af eðlisfræði- braut brautskráðust 11, 8 af viðskiptafræðibraut, 6 af félags- fræðibraut, 6 af náttúrufræðibraut (þar af einn einnig af eðlisfræði- braut), 5 af málabraut, 5 af uppeldisbraut, 4 af heilsugæslu- braut og 1 af íþróttabraut. Af nýstúdentunum voru 6 í öldunga- deild. Hæstu einkunnir í Flensborg hlutu tvær konur úr öldungadeild og náttúrufræðibraut, þær Þuríður Stefánsdóttir og Rakel Kristjáns- dóttir. M. a. staðlaður búnaður 2,2 Itr. bensín- eða turbo dísilvél Framdrifslokur Tregðulæsing á afturdrifi Aflstýri Útvarp með kassettutæki Lúxusbúnaður ^ Ratdrifnir rúðuupphalarar ÆB (í LS gerðum) BHul 4> J'-ð °a Vilt þú traustan og aflmikinn bíl? C Vilt þú komast leiðar þinnar vandræðalaust? Vilt þú rúmgóðan og öruggan bíl? T Vilt þú halda rekstrar- og eldsneytiskostnaði í lágmarki? Efsvoer - ersvarið ISUZU TROOPER ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ BSLVANGURsf- HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 HR-D170 í fyrsta sinn! Itarlegur leiðbeininga- bæklingur á íslensku fylgir með HR-D170 frá JVC. Fjallað er um takka, tengingar, loftnet, vldeorás, móttakara, klukku, tímastillingu, VHS HQrásir, HRvídeó- spólur o.fl. HR-D170 vefst ekki fyrir neinum með íslenskum leið- beiningum. JVC sér um sína. Með HR-D170 HQ tekurðu upp hágæða mynd úr RÚV, STÖÐ 2 og gervihnettinum og skoðar að eigin vild, eða nýjustu myndina af leigunni. HR-D170 HQ er sjónvarpsstöðin þín — þú velur sjálfur dagskrána og útsendingartímann. Og myndgæðin eru slík að þú sérð varla muninn á þinni útsendingu og stóru stöðvanna. Svo geturðu tekið aðra þeirra upp og horft á hina á meðan. Nýja grunntækið frá leiðtoga VHS hefur myndgæði sem jafnast á við gæði lúxustækja. Á íslensku! 12 sföna bæklingur yfir VídeóMovie GR-C7 upptökuvélina, öll 6 JVC myndbandstækin, og allar 8 JVC myndbandsspólurnar. Hvert tæki tekiö fyrir ítarlega og eiginleikar tækja og spóla útlistaöir. Tæknilegar upplýsingar. Fjallaö um myndflögur (CCD), HQrásir, Hi-Fi hljómgæöi, fjölkerfatækni, örtölvustýrða móttakara, PRO myndbönd o.fl. HafÖu sam band og við sendum þér eintak um hæl. HR-D170 GÆÐI LEIÐTOGANS kr41.700s.gr FACD LAUGAVEGI 89 REYKJAVlK « 91-13008 I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.