Morgunblaðið - 28.05.1987, Page 46
46
'i ÍAM &Íl(ÍÁril TTtátáPI í ÉfVTt ÍD&DM
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Mötuneyti
- sumarstarf
Fínull hf.
Kennarar
— skólastjórastaða
Laus er til umsóknar skólastjórastaða við
Brekkubæjarskóla á Akranesi.
Upplýsingar veita skólastjóri Viktor Guðlaugs-
son, vinnusími 93-1388, heimasími 93-2820,
yfirkennari Ingvar Ingvarsson, vinnusími
93-2012, heimasími 93-3090 og formaður
skólanefndar Elísabet Jóhannesdóttir sími
93-2304.
Umsóknarfrestur er til 10. júní.
Skóianefnd.
Bakarar ath.
Bakaranemi á 3. ári óskar eftir vinnu, helst
úti á landi. Allir staðir koma til greina.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn tilboð hjá
auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bakaranemi —
4001“ fyrir 4. júní 1987.
Húsvörður
Þjálfunarskóli ríkisins Engihlíð 9 óskar að
ráða húsvörð.
Umsóknir ásamt upplýsingum um starfsferil,
aldur og menntu sendist auglýsingadeild
Mbl. merkt: „Engihlíð — 8221“.
Múrarar — múrarar
óskast í stórt fjölbýlishús.
Upplýsingar í símum 73442 og 685853.
Einarog Stefán sf.
Kranamaður
Kranamaður óskast á byggingakrana.
Upplýsingar í símum 76110 og 685853.
Húsvirki hf.
Bifvélavirkjar
Viljum ráða bifvélavirkja strax. Mikil vinna.
Uppl. gefur verkstjóri á staðnum.
Töggurhf., Saab-umboðið,
Bíidshöfða 16.
Fyrirtækið er stórt innflutningsfyrirtæki í
Reykjavík.
Starfið felst í aðstoð við matráðskonu í 100
manna mötuneyti, matreiðslu, frágangi og
öðru sem slíkum störfum tilheyra.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi
reynslu af svipuðum eða sambærilegum
störfum. Æskilegur aldur 25-30 ár.
Vinnutími er frá kl. 9.00-14.00.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Afleysmga- og rádnmgaþjónusta
Lidsauki hf. W
Skólavórdustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Skrifstofa/
afgreiðsla/
hlutastarf
Fyrirtækið er lítið en vaxandi með innflutning
á byggingavörum.
Starfið felst í almennum skrifstofustörfum,
afgreiðslu og öðru tilfallandi.
Hæfniskröfur eru að umsækjandur hafi al-
hliða reynslu af skrifstofustörfum. Verslunar-
skólapróf eða hliðstæð menntun æskileg.
Vinnutfmi er frá kl. 13.00-17.00.
Umsóknarfrestur er til og með 3. júní 1987.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Afleysmga- og raðmngaþpnusta
Liósauki hf. W
Skólavordustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Bókabúðin Embla
Starfskraftur óskast í bóka- og ritfangaversl-
unina Emblu, Völvufelli 21.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar í síma 76366.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10,
Reykjavík.
Okkur vantar starfsmann við flokkun og
móttöku á fiðu (angura). Tilvalið starf fyrir
eldri mann.
Einnig vantar okkur saumakonu, helst vana.
Fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Vinnu-
tími frá 8.00-16.00.
Nánari upplýsingar í síma 666006.
Skrifstofustarf
— Sólbaðsstofa
Starfskraftur óskast til að sjá um daglegan
rekstur sólbaðsstofu. Gæti verið um heils-
eða hálfsdagsstarf að ræða. Einnig er laust
til umsóknar skrifstofustarf sem felur í sér
m.a. bókhald, innheimtu og fleira. Um er að
ræða hálfsdags starf.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu
og geti starfað sjálfstætt. Góð laun í boði.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál.
Lysthafendur vinsamlegast leggið inn umsókn
á auglýsingdeild Mbl. merkt: „B — 8220“.
Starfskraftur óskast
til að sjá um þrif, matarskömmtun og kaffi
fyrir starfsmenn okkar.
Upplýsingar í síma 40677.
Byggingarfélagið hf.
Yfirverkstjóri
Yfirverkstjóra vantar í frystihús. Mjög góð laun
í boð fyrir réttan mann. Húsnæði til staðar.
Uppl. gefur Guðmundur Guðmundsson í
síma 685311.
“t ] rekstrartækni hf.
u Tækniþekking og tölvuþjónusta.
Siðumúla 37, 108 Reykjavik, simi 685311
Bóka-og
gjafavöruverslun
óskar eftir starfskrafti, 25 ára eða eldri, sem
getur hafið störf um 20. júní nk., til fram-
tíðarstarfa í bóka- og gjafavöruverslun, stað-
settri í glæsilegu umhverfi vestarlega á
Reykjavíkursvæðinu. Vinnutími 5 tímar á dag
eða eftir nánara samkomulagi.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „A - 2413“ fyrir 10. júní nk.
1 ..............
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Ath! Verksmiðjuútsala
Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600.
Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag
10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00.
Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp.
Konur ath!
Verslun til sölu sem gefur mikla möguleika.
Hagstæð leiga. Lítill lager.
Upplýsingar í síma 79061, heimasími 12927.
Bókaverslun
Til sölu er bókaverslun í verslanamiðstöð í
Austurbænum í Reykjavík. Um er að ræða
eina stærstu bókaverslunina utan miðborg-
arinnar. Til greina kemur sala á rekstri og
lager einum sér eða einnig húsnæði.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.,
Strandgötu 28, Hafnarfirði,
símar 50318 og 54699.
Bílkrani — mótakerfi
Til sölu 15 t. Allen bílkrani árg. '78, loftabit-
ar og Doka flekamót með fylgihlutum.
Frekari upplýsingar í síma 93-7356.
Sumarbústaðaland
til leigu í Rangárvallasýslu. Leigugjald aldrei
hærra en taxti ferðaþjónustu bænda, annars
eftir samkomulagi. Land sem hentar mörg-
um. Einstaklingslóðir og stærri svæði fyrir
félagasamtök. Ætlunin er að hefja skipulagn-
ingu í samræmi við óskir sem kunna að
berast. Notendaraflína í nánd. Landið erfrið-
að fyrir búfé. Helluhraun gróið mosa og lyngi
og uppvaxandi trjágróðri sem er að þróast
í birkiskóg. Fögur bergvatnsá afmarkar
landið á eina hlið. Náttúrufegurð.
Upplýsingar í síma 99-5591 mánudaga til
föstudaga kl. 19.00-20.00.
I