Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 46
46 'i ÍAM &Íl(ÍÁril TTtátáPI í ÉfVTt ÍD&DM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mötuneyti - sumarstarf Fínull hf. Kennarar — skólastjórastaða Laus er til umsóknar skólastjórastaða við Brekkubæjarskóla á Akranesi. Upplýsingar veita skólastjóri Viktor Guðlaugs- son, vinnusími 93-1388, heimasími 93-2820, yfirkennari Ingvar Ingvarsson, vinnusími 93-2012, heimasími 93-3090 og formaður skólanefndar Elísabet Jóhannesdóttir sími 93-2304. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Skóianefnd. Bakarar ath. Bakaranemi á 3. ári óskar eftir vinnu, helst úti á landi. Allir staðir koma til greina. Þeir sem hafa áhuga leggi inn tilboð hjá auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bakaranemi — 4001“ fyrir 4. júní 1987. Húsvörður Þjálfunarskóli ríkisins Engihlíð 9 óskar að ráða húsvörð. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfsferil, aldur og menntu sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Engihlíð — 8221“. Múrarar — múrarar óskast í stórt fjölbýlishús. Upplýsingar í símum 73442 og 685853. Einarog Stefán sf. Kranamaður Kranamaður óskast á byggingakrana. Upplýsingar í símum 76110 og 685853. Húsvirki hf. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja strax. Mikil vinna. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Töggurhf., Saab-umboðið, Bíidshöfða 16. Fyrirtækið er stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í aðstoð við matráðskonu í 100 manna mötuneyti, matreiðslu, frágangi og öðru sem slíkum störfum tilheyra. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af svipuðum eða sambærilegum störfum. Æskilegur aldur 25-30 ár. Vinnutími er frá kl. 9.00-14.00. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavórdustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Skrifstofa/ afgreiðsla/ hlutastarf Fyrirtækið er lítið en vaxandi með innflutning á byggingavörum. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, afgreiðslu og öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að umsækjandur hafi al- hliða reynslu af skrifstofustörfum. Verslunar- skólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Vinnutfmi er frá kl. 13.00-17.00. Umsóknarfrestur er til og með 3. júní 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og raðmngaþpnusta Liósauki hf. W Skólavordustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Bókabúðin Embla Starfskraftur óskast í bóka- og ritfangaversl- unina Emblu, Völvufelli 21. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 76366. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10, Reykjavík. Okkur vantar starfsmann við flokkun og móttöku á fiðu (angura). Tilvalið starf fyrir eldri mann. Einnig vantar okkur saumakonu, helst vana. Fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Vinnu- tími frá 8.00-16.00. Nánari upplýsingar í síma 666006. Skrifstofustarf — Sólbaðsstofa Starfskraftur óskast til að sjá um daglegan rekstur sólbaðsstofu. Gæti verið um heils- eða hálfsdagsstarf að ræða. Einnig er laust til umsóknar skrifstofustarf sem felur í sér m.a. bókhald, innheimtu og fleira. Um er að ræða hálfsdags starf. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu og geti starfað sjálfstætt. Góð laun í boði. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Lysthafendur vinsamlegast leggið inn umsókn á auglýsingdeild Mbl. merkt: „B — 8220“. Starfskraftur óskast til að sjá um þrif, matarskömmtun og kaffi fyrir starfsmenn okkar. Upplýsingar í síma 40677. Byggingarfélagið hf. Yfirverkstjóri Yfirverkstjóra vantar í frystihús. Mjög góð laun í boð fyrir réttan mann. Húsnæði til staðar. Uppl. gefur Guðmundur Guðmundsson í síma 685311. “t ] rekstrartækni hf. u Tækniþekking og tölvuþjónusta. Siðumúla 37, 108 Reykjavik, simi 685311 Bóka-og gjafavöruverslun óskar eftir starfskrafti, 25 ára eða eldri, sem getur hafið störf um 20. júní nk., til fram- tíðarstarfa í bóka- og gjafavöruverslun, stað- settri í glæsilegu umhverfi vestarlega á Reykjavíkursvæðinu. Vinnutími 5 tímar á dag eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 2413“ fyrir 10. júní nk. 1 .............. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Ath! Verksmiðjuútsala Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600. Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. Konur ath! Verslun til sölu sem gefur mikla möguleika. Hagstæð leiga. Lítill lager. Upplýsingar í síma 79061, heimasími 12927. Bókaverslun Til sölu er bókaverslun í verslanamiðstöð í Austurbænum í Reykjavík. Um er að ræða eina stærstu bókaverslunina utan miðborg- arinnar. Til greina kemur sala á rekstri og lager einum sér eða einnig húsnæði. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28, Hafnarfirði, símar 50318 og 54699. Bílkrani — mótakerfi Til sölu 15 t. Allen bílkrani árg. '78, loftabit- ar og Doka flekamót með fylgihlutum. Frekari upplýsingar í síma 93-7356. Sumarbústaðaland til leigu í Rangárvallasýslu. Leigugjald aldrei hærra en taxti ferðaþjónustu bænda, annars eftir samkomulagi. Land sem hentar mörg- um. Einstaklingslóðir og stærri svæði fyrir félagasamtök. Ætlunin er að hefja skipulagn- ingu í samræmi við óskir sem kunna að berast. Notendaraflína í nánd. Landið erfrið- að fyrir búfé. Helluhraun gróið mosa og lyngi og uppvaxandi trjágróðri sem er að þróast í birkiskóg. Fögur bergvatnsá afmarkar landið á eina hlið. Náttúrufegurð. Upplýsingar í síma 99-5591 mánudaga til föstudaga kl. 19.00-20.00. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.