Morgunblaðið - 28.05.1987, Page 53

Morgunblaðið - 28.05.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 53 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson I dag ætla ég að fjalla um Tvíburamerkið (21. maí—20. júní) í bemsku. Einungis er fjallað um hið dæmigerða og eru lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjörnumerki. Þeytispjald Hið dæmigerða Tvíburabarn er eirðarlaust og oft á tíðum eins og þeytispjald út og suð- ur, bæði líkamlega og and- lega. Það hreinlega getur ekki verið kyrrt og þarf sífellt að hafa eitthvað fyrir stafni. Athyglin beinist stöðugt að nýjum viðfangsefnum en jafnframt er áhuginn fljótur að hverfa. Tvíburinn er því líflegt bam, en hann getur verið erfíður fyrir foreldra og kennara. í skólastofunni er hann sífellt að pískra við bömin á næstu borðum og heima er hann þotinn í burtu fljótar en auga á festir. Þroskaleikföng Nauðsynlegt er að gefa litl- um Tvíbura margvísleg og fjölbreytileg leikföng. Hætt er við að litli forvitni anginn verði fljótt leiður með eina rauða kúlu og verður senni- lega fyrir vikið fljótar ergi- legur en ella. Hrekkjalómur Tvíburinn er yfirleitt ansi stríðinn og í bemsku getur hann verið hrekkjóttur og ansi uppfinningasamur. Fljótur Hvað varðar vitsmunalegan þroska má segja að Tvíburinn sé fljótur til. Hann lærir fljótt að tala og lesa og er spumll og forvitinn. Nauðsynlegt er að sinna þessum þætti í upp- eldi og gæta þess að svara honum eins oft og hægt er og reyna að ræða málin. Aðalhæfíleikar Tvíburans liggja á sviði hugsunar, tjá- skipta og upplýsingamiðlun- ar. Það er því mikilvægt að sinna þessum þætti, hlusta á bamið, ræða við það og leið- beina því. Skólinn Þegar kemur að skólakerfinu geta ákveðin vandamál kom- ið í Ijós. Það er þó ekki á fyrstu skólaárunum. Það hversu fljótir Tvíburar em að læra gerir að þeim gengur yfírleitt vel á fyrstu ámnum og skara jafnvel framúr í námi og fá háar einkunnir. Þegar skólann tekur að þyngja getur eirðarleysi farið að koma í veg fyrir árangur. í stuttu máli þá nennir Tvíburinn ekki að sitja kyrr yfír bókum og læra. Þetta er ekki algilt en algengt. Lœrdómur Fyrir foreldra getur þetta orðið að áhyggjuefni. „Éghef svo miklar áhyggjur, strákur- inn nennir bara ekki að læra. Ég er að segja honum að fara inn í herbergi og læra, en þegar ég kem inn er hann að gera eitthvað allt annað." Fyrir Tvíbura sjálfa getur þetta einnig verið áhyggju- efni. Þeir vilja læra en eiga erfitt með að einbeita sér við námið. Úreinu íannaÖ Ef eirðarleysið er sterkt get- ur verið erfítt að gefa ráð sem duga. Þó gæti verið viturlegt að lesa í hálftíma og fara út í garð í hálftíma, eða lesa fleira en eitt fag í einu. Ef Tvíburinn vill fara úr einu í annað er kannski best að láta það eftir honum. Eitt er víst að það að liggja hundleiður yfir bókum skilar litlum ár- angri. Foreldri sem gerir slíkan samning þarf hins veg- ar að gæta þess að hann komi til baka þegar frítíminn er úti! GARPUR ÍEGÐOMÉR Srf/)X - HrtXZÆÐUH YF/Æ ) KJSmu t?R ORX&UjLLAKASrXUA U NÚNA ?! SLETTOÍlER- jUAIA/AR , F/A LkAlCDRb SUOKONUNNAR/ FALKIÍSvO OU/N/R aumr UFA ENN'þLSS! SEtÐKONA - SKAL GJALPA DÉRU l/ERP! FyR/fZ ÖLL þauA/Z SEM ÉS ÍMR LOKAÐOR/RNI iGMFHUEIE//KS- ^KCUS'' áLÁ/HUR,.l/££nx iy/£>SÚ/NN,\ A MEE>AN H3ÁLFA/Á ÉGSSSArNA SSSAMAN HBR jHUÆSIKKONUNaLR\ MlNUMSEM ÞO STJÓRNAR GEGN HÖLLtNNU 0/SÁSKAUAKASta.LA) \ rif \ \ hLL ^ j-1\ —i—i—V LJJHB HAllo?’ HNI, ÉG HE-Lp A& po HAFIR HClNGT < 5KAKKT SIÚN)ER 1 1 -ö U' DÝRAGLENS 1 GETUR&O SAGT iFABBl PáVOMA, \SEGOU PABBiy UÓSKA w—w—r\ p\ ■ iw i a wl i rx FbRDINAND Hér er flugkappinn úr fyrra stríði á leið í flugvél sina ... Nú! Sveitarforinginn er á vellinum . . . Þetta særir svo sannarlega tilfinningar mínar. Hann sagði ekki „Góða ferð!“ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út hjartagosa gegn fjómm spöðum suðurs. Norður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 74 ♦ G107 ♦ ÁG93 ♦ G862 Norður ♦ ÁD63 ♦ ÁD9 ♦ K72 ♦ 743 Austur .. ♦ 82 II VK86542 ♦ 654 ♦ ÁK Suður ♦ KG1095 ¥3 ♦ D108 ♦ D1095 Vestur Norður Austur Suður — 1 grand 2 hjörtu 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Sérðu nokkra vinningsleið? Ein er svona: Drepið á hjarta- ás og tromp tekið tvisvar. Síðan lítið lauf úr borðinu. Austur drepur á kóng og spilar tígli. Drottningu stungið upp, þannig að vestur verður að drepa og spila laufi. Austur fær ásinn og losar sig út á tígli. Besta vömin, en dugir ekki til. Staðan er nú þannig: Norður ♦ D6 ¥ D9 ♦ 7 ♦ 7 Vestur Austur ♦ - ♦ - ¥107 il ¥ K8654 ♦ G3 ♦ 4 < ♦ G8 Suður ♦ G109 ¥ — ♦ 10 ♦ dio ♦ - Blindur er inni á tígulkóng, og nú er hjartadrottningunni spilað, kóngur og trompað. Með þessu er hjartavaldið fært yfir á vestur. Vestur má missa tígul- þristinn í næsta tromp, en ræður ekki við stöðuna þegar trompi er spilað á drottninguna. Þríþröng. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Madrid á Spáni um páskana kom þessi staða upp í skák þeirra Gorbea Yoller, Spáni og Mantovani, Ítalíu, sem hafði svart og átti leik. 16. - Rxc2!, 17. Kxc2 - Hfd8, 18. Db6? (Flýtir fyrir úrslitunum, en 18. Db4 — Hxdl, 19. Kxdl — Df4! var einnig tapað á hvítt) Hxdl og hvítur varð að gefast upp, því hann tapar drottningunni eftir 19. Kxdl — Bg4+.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.