Morgunblaðið - 07.06.1987, Page 31

Morgunblaðið - 07.06.1987, Page 31
1 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 B 31 rVir/ViyNÐANNA Með syni sínum í myndinni; strákurinn er leikinn af David Mendenhall. um að vinna í hinum gamalkunna leik, sjómanni. Stallone er vörubílstjórinn Linc- oln Hawk. Hann borðar, sefur, býr og gerir jafnvel æfingar í heldur ruslaralegum vörubíl sínum, sem hann hefur ekki aðeins atvinnu sína af heldur er heimili hans líka. Hann þarf á nýjum trukki að halda, hann er að byrja með sitt eigiö flutningafyrirtæki en mest af öllu þráir hann að fá son sinn til sín úr höndum Robert Loggia, sem leikur afa stráksins. Peningana getur hann unnið í sjómanni en drengurinn er erfiðara mál. Stallone skrifaði sjálfur handri- tið að myndinni ásamt Stirling Silliphant og enn er hann að segja söguna um lítilmangann, sem ryð- ur sér leið á toppinn með einskæru viljaþreki og engu öðru. Over the Top er 12. mynd Stallones frá því hann lék í og skrifaði handritiö að Rocky árið 1976, sem hlaut alls tíu útnefningar til Óskarsins. Síðan það var er Stallone orðinn að sú- perstjörnu en frægð sína og vinsældir á hann aðallega að þakka Rocky-æðinu og hinum snöfur- mannlega en ofurhljóða og ein- ræna Rambó. Það er eins og Stallone vegni alltaf betur skyrtu- lausum. Myndin sem átti fyrra metið var Jedinn snýr aftur (Return of the Jedi) sem árið 1983 fékk 8,4 millj- ónir dollara í kassann á einum degi. Löggan í Beverly Hills er að vísu sýnd í 2.326 kvikmyndahúsum í einu (meira en einu af hverjum tíu húsum landsins). En það er sama. Líklega er Eddie Murphy enn að reyna að ná brosinu af eyrunum á sér eftir þessar fréttir. • Eddie Murphy: 9,7 milljón- ir dollara á einum degi. Kyle MacLachlan og Isabella Rossellini f myndinni Blátt flauel. MóAirin í myndinni Hús Bernörðu Alba, sem gerð er eftir verki F. Gabriel Lorca. Brazil er „orwellsk" framtíðarsýn um skrifstofublókina Sam Lowry og æfintýri hans; Undir eldfjallinu (Under the Volcano) eftir John Houston með Albert Finney, Jacqueline Bisset og Anthony Andrews í aðalhlutverkum, Sannar sögur (True Stories), Et la tender- esse Bordel, Prick Up Your Ears, Persónuleg þjónusta (Persona! Services) og Ástríðuglæpir (Cri- mes of the Heart). Sumartilboð! 15% afsláttur miðað við staðgreiöslu. Sérstakt tilboðsverð til 20. júni n.k. Vinsælu METRO rafmagns-vatnshitarar til hvers kyns nota i íbúðina eða sumarhúsiö. Þú færð mikið af heitu vatni til bööunar og i uppvask. Sjálfvirk hitastýring. Hitarinn er emeleraður aö inn- an og hefur þess vegna mjög góða endingu. Ódýr i notkun og auðveldur i uppsetningu. Fæst i stærðum frá 5—300 lítra. Gott verð og greiðslukjör við allra hæfi. a LH lMetro| I neysluvatns hiturum LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRDI SÍMI 50022 á á $ Vorhappdrætti SÁÁ DREGIÐ IO. JÚNÍ Upplagmiða 100.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.