Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 21 N áttúrulækninga- félag Islands 50 ára 53. —146. vinningur CANDY GE 24 DP ÍSSKAPAR 474 30165 53293 69441 83963 5310 30406 53448 70316 84255 6879 34586 53499 70669 84322 7267 35334 54447 71222 84710 9089 35396 54481 71877 85640 10393 36741 56925 72283 87248 10727 37030 57090 72533 87955 11352 41283 57148 73704 88552 12719 42894 57183 75047 90779 13153 43943 61466 77017 91174 13716 44102 61621 79736 92708 16244 44219 63357 80879 94373 17361 45379 63374 81763 98300 22299 45769 64100 82270 98465 22604 45819 64552 82594 98796 25159 46064 65422 82855 99616 27594 52099 66640 82895 99704 28020 52363 67294 83666 99996 29078 52699 69285 83770 Vinningana má vitja á skrifstofu Borgaraflokksins á Hverfisgötu 82, sími 623311, alla virka daga eftir 13. júlí. Borgarattokkurinn, happdrættisnefnd. Frönsku kvikmyndatökumennirnir. Frakkar kvikmynda þyrlu Landhelgis- gæslunnar FRANSKIR kvikmyndatöku- menn eru nú staddir hér á landi til að kvikmynda Sif, þyrlu Landhelgisgæslunnar. í samtali við Morgunblaðið sagði Benóný Ásgrímsson þyrlu- flugmaður að Frakkarnir væru hér á vegum Aerospatiale, frönsku verksmiðjanna sem fram- leiddu þyrluna. Þeir eru að gera kynningarmynd um björgunar- þyrlur af sömu tegund og Sif og ferðast í því skyni um allan heim. Meðal annars verður kvikmyndað í Bretlandi og Bandaríkjunum en bandaríska strandgæslan á 96 þyrlur sömu tegundar og Sif. Benóný sagði að Frakkamir hefðu kvikmyndað Sif við ýmsar aðstæður. Til dæmis hefðu þeir kvikmyndað þyrluna á björgunar- æfingu og einnig með sérstakri áherslu á íslenskt landslag í bak- sýn. Náttúrulækningafélag íslands verður 50 ára á morgun, sunnu- daginn 5. júlí. Þann dag árið 1937 var félagið stofnað á Sauð- árkróki af Jónasi Kristjánssyni, lækni, og allmörgum öðrum, en fyrsti hvatamaður þess var Björn Kristjánsson, stórkaupmaður. Síðar varð NLFÍ að bandalagi náttúrulækninga- og heilsuvemdar- félaga á landinu. Um tlma voru starfandi allmörg félög víða á landinu, en nú em þijú félög starf- andi, öflug félög í Reykjavík og á Akureyri og eitt í Hafnarfirði. Á Akureyri er félagið þar komið vel á veg að reisa fyrsta áfanga heilsu- hælis byggt á svipuðum hugmynd- um og hælið í Hveragerði. í frétt frá NLFÍ um þessi tíma- mót segir: „Hugmyndin að baki NLFÍ var og er verndun heilsunnar með rétt- um lifnaðarháttum og réttu matar- æði því flestir sjúkdomar em vegna rangra lifnaðarhátta að mati félags- ins. NLFÍ hefur á margan hátt unnið að þessu markmiði og ýmsar leiðir hafa verið reyndar til þess að vinna sigra í baráttunni. Veigamik- ill þáttur í útbreiðslu stefnunnar á fyrstu ámm félagsins var útgáfa bóka og útgáfa tímaritsins Heilsu- vemdar, sem hafin var árið 1946 og gefið er út enn. Þekking á mataræði í anda nátt- úmlækningastefnunnar hefur verið mikið baráttumál í ræðu og riti, en einnig var tilraunastarfsemi og út- breiðsla mataræðisins hafin á vegum félagsins með stofnun Mat- stofu árið 1944. Síðan hefur félagið rekið matsölu með nokkmm hléum, þar til um síðustu áramót að rekst- 3023 14808 33279 46792 70396 3460 16752 35149 46974 76190 5090 17263 36389 49750 83131 5764 18498 36757 54275 84000 7287 19598 37929 55901 84275 7511 19647 38584 58178 94689 7538 22175 39640 59400 94942 8024 22910 40257 61953 96231 10318 23859 41424 62150 97450 10770 30747 42479 66535 99992 Frá vinstri: Vigdís Ólafsdóttir starfsstúlka og Helga Jónsdóttir meinatæknir, starfsmenn Smjörlíkis hf. Eftirtalin númer fengu vinning: 1. — 2. vinningur DAIHATSU CHARADE TX 28460 58065 3. — 52. vinningur MINOLTA7000 MYNDAVÉLAR Létt Sólblóma á markað Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. Þar eru 170—180 vistmenn að jafnaði. ur Matstofu NLFÍ var lagður niður vegna rekstrarerfíðleika, en margir matsölustaðir hafa nú á boðstólum rétti, sem NLFÍ hefur lagt áherslu á. Árið 1955 rættist draumur Jón- asar Kristjánssonar og annarra náttúmlækningamanna, er tekið var í notkun Heilsuhælið í Hvera- gerði sem byggist á mataræði, böðum og hvíld. Síðan þá hefur hælið stækkað og þróast og er orð- ið stærsta endurhæfingarstofnun á landinu og eina heilsuhælið, með 170-180 vistmenn að jafnaði, og tekur á móti tæplega 2.000 vist- mönnum á ári. í tengslum við náttúmlækninga- félög var stofnað Pöntunarfélag Náttúmlækningafélags Reykjavík- ur, sem hefur á stefnuskrá sinni að útvega hollustuvörur á sann- gjömu verði. Pöntunarfélagið rekur nú eina verslun í Reykjvík, en fleiri aðilar hafa farið að selja svipaðar vömr með aukinni neyslu á holl- ustuvömm. Stefna NLFÍ hefur nú fengið byr undir báða vængi með heilbrigðis- áætlun stjórnvalda sem mjög er í anda félagsins. NLFÍ mun nú hefja merki fmmherjanna enn betur á loft í framtíðinni og styðja margs konar viðleitni og standa fyrir að- gerðum til þess að bæta heilsu fólks í þessu landi. Ákveðið hefur verið að halda upp á afmæli félagsins með hátíðahöld- um á Heilsuhælinu á afmælisdegi Jónasar, 20. september, í haust. Verður greint frá því siðar.“ Ein króna af hverju kílói renn- ur til hjarta- sjúkra SMJÖRLÍKI hf. er um þessar mundir að setja á markaðinn nýa tegund viðbits sem kallast Létt Sólblóma. Þetta nýa viðbit inni- heldur 40% fitu og er þróað hjá matvælaf ræðingum fyrirtækis- ins. í frétt frá Smjörlíki hf. segir að Létt Sólblóma sé unnið úr jurtaolíu, einkum sólblómaolíu, og innihaldi því mjög hátt hlutfall af ómettuðum fitusýmm úr jurtaríkinu eða 62%. I fréttinni segir einnig að hið nýa viðbit innihaldi A, D og E vítamín eþ mjög fáar hitaeiningar. Samkvæmt samkomulagi sem nýverið tókst milli Smjörlíkis hf. og Landssamtaka hjartasjúklinga rennur ein króna af hveiju kílói sem selst af Sólblóma smjörlíki og Létt Sólblóma til starfsemi Landssam- taka hjartasjúklinga. Jafnframt verður merki samtakanna á umbúð- um þessara vömtegunda þessu til staðfestingar. Metsölublad á hverjum degi! Vinningaskrá happdrætti Borgaraflokksins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.