Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 36 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 Fiskvinnsla — íbúðir Vantarfiskvinnslufólktil starfa. Getum boðið fríar íbúðir. Upplýsingar í símum 92-14666 og 92-16048 á kvöldin. Brynjólfurhf., Njarðvík. Starf sveitarstjóra Starf sveitarstjóra Súðavíkurhrepps í Norð- ur-ísafjarðarsýslu er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Upplýsingar gefur oddviti Hálfdán Kristjáns- son í síma 94-4969 eða 94-4888. Sveitastjóri. Kennarar takið eftir Grunnskólann á Bakkafirði vantar skólastjóra og kennara. Ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 97-3360 og Guðríður Guðmundsdóttir, oddviti, í síma 97-3385. Formaður skólanefndar. Kjötiðnaðarmaður — matsveinn Viljum ráða strax vanan kjötskurðarmann eða matsvein í verslun okkar. Árbæjarkjör, Rofabæ 9, sími 681270 og kvöldsími41303. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstra Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast á skóladagheimilið Brekku- kot sem fyrst. Uppl. veitir forstöðukona í síma 19600/260 alla virka daga milli kl. 9.00 og 13.00. Reykjavík, 3JÚIÍ1987. Kennarar Grunnskóla Bolungarvíkur vantar kennara fyrir næsta vetur. Um er að ræða almenna kennslu í 1. og 2. bekk, erlend mál, náttúru- fræði í 6.-9. bekk, hand- og myndmennt, tónmennt, heimilisfræði og íþróttir. Ágæt íþróttaaðstaða — ódýrt húsnæði — staðaruppbót. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, Gunnari Ragnarssyni, í síma 94-7288. Skólanefnd. Tæknimaður óskast Sveitarfélög á sunnanverðum Austfjörðurn óska að ráða tækni- eða verkfræðing í starf byggingafulltrúa og eftirlitsmanns með fram- kvæmdum sveitarfélaganna. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Búðarhrepps, Fáskrúðsfirði, í síma 97-5220. Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. jlfofjgftiiMftfrifr Vélstjóri Vélstjóra vantar á 280 tonna rækjubát sem frystir aflann um borð. Þarf að vera vanur frystivélum. Upplýsingar í síma 95-1390. Verslun Óska eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu og pökkun. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Austurlandi Þroskaþjálfar Þroskaþjálfar óskast til starfa á sambýlinu Stekkjartröð 1, Egilsstöðum frá og með 1. september nk. Vaktavinna. Hér er um að ræða 100% starf eða minna eftir samkomu- lagi. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Upplýsingar gefur Agnes Jensdóttir í síma 97-1877 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Vélaviðgerðir Viljum ráða vélvirkja, vélstjóra og aðstoðar- menn til vélaviðgerða. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf., sími 50145. Lögreglumenn Vegna námsvistar lögreglumanna úr lögreglu ísafjarðar í Lögregluskóla ríkisins næsta vet- ur, vantar nokkra menn til afleysinga. Yfirlögregluþjónn, Jónas H. Eyjólfsson, veitir nánari upplýsingar. 3.júlí 1987. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir forstöðumanni og fóstrum til starfa við skóladagheimilið Brekkukot frá 1. ágúst nk. Á skóladagheimilinu dvelja 30 börn á aldrinurh 6-10 ára. Ennfremur vantar fóstr- ur til starfa á aðrar dagvistir bæjarins. Laun skv. kjarasamningi Akureyrarbæjar. Upplýsingar um starfið eru veittar á Félags- málastofnun Akureyrarbæjar alla virka daga frá kl. 10.00-12.00 í síma 96-25880. Dagvistarfulltrúi. Kennara vantar Kennara vantar að Eskifjarðarskóla. Um er að ræða kennslu í eftirtöldum greinum: ★ ísiensku, dönsku, iíffræði og íþróttum. Skólinn starfar í nýju húsnaeði og er vinnuað- staða kennara mjög góð. íbúðarhúsnæði er útvegað á góðum kjörum og einnig kemur greiðsla flutningsstyrks til greina. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-6182 og formaður skólanefndar í síma 97-6422. Skólanefnd. Kennarar — Hrísey Kennara vantar við grunnskólann í Hrísey. Æskilegt að umsækjendur gætu kennt tón- mennt og leikfimi. Nýr skóli. Upplýsingar hjá skólanefnd í símum 96-61753, 61728 og 61737. Skólanefnd. Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir stöðu 1. fagottleikara frá 1. okt. ’87. Einnig stöðu 3. konsertmeistara frá 1. okt. '87-30. júní '88. Umsóknir skulu berast skrifstofu S.Í., Gimli, v/Lækjargötu, fyrir 5. sept. nk. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu S.í. sími 622255. Aðstoðarmenn Óskum að ráða aðstoðarmenn til framtíðar- starfa við blikksmíði. Hreinleg og létt vinna. Mötuneyti á staðnum og ferðir til og frá vinnu. Upplýsingar í síma 52000. = HÉÐINN SS Sími24260. Lögregluvarðstjóri Vegna skipulagsbreytinga er starf varðstjóra í lögreglu ísafjarðar laust til umsóknar. Leitað er að manni sem lokið hefur námi í Lögregluskóla ríkisins og öðlast nokkra starfsreynslu að því loknu. Yfirlögregluþjónn, Jónas H. Eyjólfsson, veitir nánari upplýsingar. 3.júlí 1987. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. ÍSunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Simi 45550 Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar — lausar stöður Hjúkrunarfræðingar í fastar stöður. Sjúkraliðar í fastar stöður og sumarafleysing- ar. Barnaheimili er á staðnum. Öldrunar- hjúkrun einum launaflokki hærri. Vinsamlega hafið samband og kynnið ykkur aðstæður. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.