Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 39 Blues-tón- leikar MICKEY Dean og Þorleifur Guð- jónsson halda tónleika í Abra- cadabra annað kvöld, sunnudags- kvöld 5. júlí. Fluttur verður klassískur biues, ballöður, new wave, kántrí og nýtt efni eftir Mike. 20. júní síðastliðinn komst nafn Mickey Dean á síður Billboard og 18. ágúst birtist ljóð hans í Ameri- can Anthology of Poetry í safnbók ýmissa skálda Bandaríkjanna. Islenskar kvik- myndir í Regnboganum ÍSLENSKAR kvikmyndir verða sýndar í kvikmyndahúsinu Regn- boganum i sumar dag hvern kl. 19. Sýndar verða flestar kvikmyndir síðustu 10 ára. Þær eru allar með íslensku tali en enskum texta, þann- ig að erlendir ferðamenn geti notið þeirra líka. t Eiginmaöur minn, VILBERG GUÐMUNDSSON, rafvirkjameistari, Sörlaskjóli 22, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala fimmtudaginn 2. júlí. Fyrir hönd vandamanna, Ingibjörg Guömundsdóttir. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞORSTEINN FRIÐÞJÓFSSON, Bölum 4, Patreksfirði, lést á sjúkrahúsi Patreksfjarðar 1. þessa mánaöar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Kristín F. Jónsdóttir, Ásdís Þorsteinsdóttir, Guðjón Jónsson, Friðþjófur Þorsteinsson, Halla Hafliðadóttir, Reynir Þorsteinsson, Þorsteinn Rúnar Ólafsson og barnabörn. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTJANA EINARSDÓTTIR, Langholtsvegi 116, lést í Landakotsspítala sunnudaginn 28. júní. Jaröarförin hefur farið fram. Eyjólfur Eyjólfsson, Kristín Eyjólfsdóttir, Magnús B. Magnússon, Eyjólfur Eyjólfsson, Friðbjörg Ingimarsdóttir, Hörður Eyjólfsson, Einar Eyjólfsson, Ragnheiður Eyjólfsdóttir. t Alúðarþakkir fyrir vinsemd og hlýhug við andlát og útför eigin- konu minnar, SIGRÍÐARJ. ÞORMAR, Barmahlfð 15. Sérstakar þakkir vil ég færa starfsfólki deildar 2 A á Landakotsspítala. Fyrir hönd aöstandenda. Geir P. Þormar. i Oruggar upplýsingar um KASKÓ-ÁVÖXTUN Síðasta vaxtatímabil gaf ársávöxtun sem svarar 24,51% Ávöxtun fyrir síðasta vaxtatímabil KASKÓ-reikningsins (apríl-júní) var 5,6%. Það þýðir miðað við sömu verðlagsþróun fyrir heilt ár 24,51% ársávöxtun. KASKÓ - öryggislykiU Sparifjáreigenda. VKRZUJNRRBRNKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.