Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 9
r MORÓUNBLAÐIÐ, LÁUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 r Fylgstu með fréttunum! Innilegar þakkir og kveðjur sendi ég öllum sem sýndu mér vinsemd og hlýhug á áttrœÖisafmœli mínu. María Jóhannsdóttir, Flateyri. Þú verður hissa! ÁSKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu simtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega.~ ItötfvgiitttMftfeifr Heimsnýjung éfUAtfDf! TSítamatkaButinn <fj-te.ttisgötu 12-18 Kawasaki 300 fjórhjól '87 Skipti á bil. Nissan Vanett '87 3 þ.km. með gluggum, sæti f. 7 manns. V. 550 þ. Lancer GL '85 40 þ.km. V. 380 þ. Daihatsu Charede CX '84 48 þ.km. V. 260 þ. Ford Escort 1300 LX '86 12 þ.km. V. 410 þ. Saab 900 GLE '82 66 þ.km. V. 390 þ. Mazda 323 Suber Sport '87 Topplúga, 5 gira, 4 þ.km. Volvo 240 '85 65 þ.km. V. 600 þ. Range Rover '81 69 þ.km. V. 730 þ. Volvo 244 GL '82 71 þ.km. V. 370 þ. Wagoneer LTD. '84 2,8 svartur, 80 þ.km. V. 1050 þ. MMC Pajero Diesel 1983 Hvitur, ekinn 140 þ.km. V. 530 þús. Skipti á 200-300 þús. kr. bíl. Landcruser Diesel 1986 Ljósbrúnn, 6 cyl., ekinn 9 þ.km., lituð gler, auka dekk á felgum. Verð 1240 þús. Cherokee Pioneer 1985 Ekinn 50 þ.km. Turbo Diesel, sjálfskiptur, topp bill. Verð 980 þús. Volvo 244 GL 1982 Vínrauður, ekinn 71 þ.km. Verð 380 þús. Opel Record 1984 Ekinn 64 þ.km. Hvitur, topplúga, sjálf- skiptur. Verö 540 þús. B.M.W 524 Turbo D 1984 Svartur, sjálfsk., vandaður bíll. Verð 740 þús. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. [Toppfólki tjöldum í iLaugardal I bUnfct .mkóWóU. OQ I „Toppfólk*1 Rannsóknir Tímans sýna að „fína fólkið" gistir á tjaldstæðum í Laugardal. Um þessa merku niðurstöðu blaðamanna Tímans er fjallað í Staksteinum í dag. Þá er einnig sagt frá viðhorfi Félags íslenskra iðnrekenda til skattheimtu á fyrirtæki. Iðnrekendur vara við því að skattleggja framleiðslukostnað fyrir- tækja, fremur eigi skattar að taka mið af afkomu fyrirtækjanna. Gúrkutíð Starf blaðamanna er ekki alltaf dans á rósum. Oft standa þeir frammi fyrir því þegar líður að kvöldi að lítið eða ekkert er í fréttum. „Gúrkutíð" eru blaðamenn vanir að segja þegar lítið er að skrifa um. Fréttaleysið kemur auðvitað misjafn- lega við fjölmiðla, enda skiptir mestu hvemig biaðamönnum þeir hafa á að skipa. Undanfamar vikur hafa verið gerðar til- raunir til að mynda nýja ríkisstjóm og eðlilega hafa fjölmiðlar fylgst með þeim í eftirvænt- ingu. Biðin hefur hins vegar verið löng og oft engar fréttir. Þvi er oft leitað fanga annars stað- ar. Og nú þegar hyllir undir nýja ríkisstjóm snúa menn sér að öðrum fréttum. Tíminn hefur þegar tekið af skarið og birtir i gær niðurstöður úr rannsókn blaðamanns á þvi hvaða gestir gisti tjaldstæðin í Laugar- dalnum. Niðurstaðan kemur á óvart: „Topp- fólk i tjöldum i Laugard- al“. stendur í fyrirsögn með stríðsletri á forsíðu Timans i gær. Þar sagði meðal annars: „Það hef- ur löngum verið talið að „bakpokalýðurinn" sem þvælist um landið sé blankt skólafólk og ekki „feitir túristar“. Það virðist vera reginmis- skilningur. Við ræddum við nokkra ferðamenn i Laugardal i gær. Þar voru fínir menn á ferð. (Leturbr. Mbl.) Lýta- læknir frá Þýskalandi, framkvæmdastjóri Pósts og sima i DUsseldorf tæknif ræðingur, fast- eignasali og aðrir mektarmenn frá Frakkl- andi, kennari nýkominn frá Grænlandi og stúlka sem að jafnaði býr i Hare Krishna musteri i Þýska- landi. Flestir þeirra sem búa á tjaldstæðinu eru þvi „feitir túristar" í ævintrýaleit en tjalda ekki af fjárhagsástæð- um.“ „Feitir túrist- ar Þetta er merkileg nið- urstaða hjá Timanum enda opnugrein inni i blaðinu með viðtölum við „toppfólkið" þvi þar eru „fínir menn á ferð“. Það er vonandi að Timinn haldi þessum rannsókn- um áfram og geri viku- lega úttekt á ferðamönn- um sem gista tjaldstæðið í Laugardal með tílliti til þjóðfélagsstöðu og tekna. Það væri lieldur ekki úr vegi að kanna hvernig sú bábilja hefur komist inn hjá þjóðinni að einungis „blankt skólafólk" en ekki „feitir túristar" gisti tjaldstæði. Skattar á fyr- irtæki í nýjasta fréttabréfi Félags íslenskra iðnrek- enda, Á döfinni er fjallað í forustugrein um skatt- lagningu á íslensk fyrir- tæki. Þar segir meðal annars: „íslensk fyrir- tæki greiða verulega skatta í dag. Þau greiða ekki aðeins tekjuskatt af hagnaði. Meginhluti skatta fyrirtælga er lagð- ur á framleiðslukostnað en siík skattheimta veikir samkeppnisstöðu inn- lendra fyrirtækja gagn- vart erlendum keppi- nautum. Hér má nefna aðstöðugjald, fasteigna- skatt, iðgjöld til almanna- trygginga og i mörgum greinum launaskatt. Þessir skattar nema um fjórum fimmtu hlutum af sköttum fyrirtækja en tekjuskattur um einum fimmta. Skattlagning á framleiðslukostnað fyr- irtækja er yfirleitt meiri á íslandi en í öðrum lönd- um, ekki síst þegar einnig er tekið tillit til uppsöfnunaráhrifa sölu- skatts og fleiri skatta á rekstramauðsynjar fyr- irtækjanna auk vöru- gjalda. SLik skattlagning veldur jafnan mismunun milli fyrirtækja og at- vinnugreina. Það þarf að hverfa frá þeirri stefnu að skatt- leggja framleiðslukostn- að fyrirtækjanna. Skattlagning þeirra á fyrst og fremst að taka mið af afkomu." Iðnrekendur vara við því að ný ríkisstjóm hækki skatta á fram- leiðslukostnað til þess að minnka hallann á ríkis- sjóði. Slikt veikir enn samkeppnisstöðuna gagnvart erlendum kep- pinautum. Þá er fjailað um fyrstu aðgerðir ríkis- stjómar í efnahagsmál- um: „En fyrstu aðgerðir í efnahagsmálum em ekki brýnasta verkefni nýrrar rikisstjómar. Til lengri tima litið munu lifskjör á íslandi fyrst og fremst ráðast af því hvemig okkur tekst að laga atvinnulífið að breyttum aðstæðum í heiminum, aukinni tæknivæðingu og harðari samkeppni. Sú nýsköpun í atvinnulífinu, sem þess- ar breyttu aðstæður kalla á, felst fyrst og fremst í öflugri vömþróun og markaðsstarfsemi, bæði i grónum greinum og nýjum. Þetta er sú vísa, sem aldrei verður of oft kveðin. Rannsóknir og þróun- arstarfsemi gegna hér veigamiklu hlutverki. Óflugt skólakerfi er sú undirstaða sem allt verð- ur að byggjast á og endurbætur á skólakerf- inu em því eitt veiga- mesta verkefni stjóm- valda á næstu árum. Hvemig það tekst er prófsteinninn á það hvemig okkur mun fam- ast í framtíðinni." meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Útgerðarmenn - Skipstjórar Beitu- smokkfiskur Höfum til sölu úrvals, flokkaðan, sjófrystan beitu-smokk. Takmarkað magn. Afhending í ágúst 1987. Pantanir í síma 92-52002. Utan skrifstofutíma 92-27171.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.