Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar -JLÁ___L-A_____aA Krossinn Aui'ihvckku 2 — Rópavojv' Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 5. júlí: 1) Kl. 08 — Þórsmörk — dags- ferð. Verð kr. 1.000. Dvalar- gestir ættu að huga að þessari ferð. 2) Kl. 10. Bláfjöll - Heiðin Há — Hlfðarvatn. Gengið frá Þjónustumiðstöðinni i Blá- fjöllum um Heiðina Há að Hliðarvatni. Verð kr. 600,00. 3) Kl. 13. Herdísarvík — Hlíðar- vatn. Gengið um í fjörunni v/Herdísarvík og að Hlíðar- vatni. Verð kr. 600,00. Brottför í allar ferðirnar er frá Umferðarmiöstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag fslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 5. júlí Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Verð 1.100.- kr. Kl. 13.00 Húshólmi — Gamla Krísuvík. Létt ganga. Skoðaðar merkar fornminjar í Ögmunda- hrauni. Verð 600,- frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. SAMBAND (SLENZKRA sVfflí' KRISTNIBOÐSFELAGA Almenn samkoma á Amt- mannsstig 2b klukkan 20.30 á morgun. Fullkomin fyrirgefning. Míka 7,18-19. Fagnaðarsam- koma fyrir kristniboðana Val- gerði Gísladóttur og Guölaug Gunnarsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bæn og lofgjörð í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dyrasímaþjónusta - Gestur rafvirkjam. — S. 19637. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1 „Au-pair“ Maryland USA Ábyggileg, hreinleg stúlka um tvítugt óskast í október til að passa tvö börn (6 og 2ja ára) og annast létt húsverk. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 36831. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Deildarmeinatæknir Staða deildarmeinatæknis við sjúkrahúsið er laus til umsóknar. — Góð vinnuaðstaða, búin nýjum tækjum. — í boði eru góð laun og frítt húsnæði. Nánari upplýsingar gefa deildarmeinatæknir og framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Tónlistarfólk Eftirtalin störf eru laus í Bolungarvík: Starf organista við Hólskirkju (hálft starf), starf kennara við tónlistarskólann (hálft starf) og starf tónmenntakennara við grunnskólann (2/3 starf). Upplýsingar veita Jón Ragnarsson í síma 94-7135 og Ólafur Kristjánsson í síma 94-7175. Keilusalur — Garðabær Okkur vantar laghentan mann til eftirlits með vélum og daglegs viðhalds. Einnig vantar afgreiðslufólk. Vaktavinna. Verður að geta byrjað fljótlega. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudag 8. júlí merktar: „K — 6419.“ KRVaMOJHSAWOON Sölufólk Krýsuvíkursamtökin óska eftir að komast í samband við sölufólk á öllum aldri, sem er tilbúið til að starfa fyrir Krýsuvíkursamtökin að sölustörfum og söfnun frá 7.-24. júlí nk. Góð sölulaun. Nánari upplýsingar í síma 623550 og á skrif- stofu samtakanna í Þverholti 20. Krýsuvíkursamtökin. Nesjaskóli — Austur-Skaftafellssýslu Kennara vantar við Nesjaskóla. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla yngri barna, enska o.fl. Nánari upplýsingar veita skólastjóri, Rafn Eiríksson, í síma 97-81442 og formaður skólanefndar, Amalía Þorgrímsdóttir, í síma 97-81692. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Verslunarhúsnæði óskast Verslunarhúsnæði (600-1000 fm) á 1. hæð óskast til leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikud. 8. júlí, merkt: „A — 203". Rafeindavirki Innflutnings- og verkfræðifyrirtækið SKANIS hf., sem m.a. flytur inn og selur brunavið- vörunarkerfið og slökkvikerfi í hús og skip, óskar eftir samstarfi við rafeindavirkja með áhuga á viðskiptum. Gott húsnæði fyrir vinnuaðstöðu og einnig skrif stof uherberg i. Nánari upplýsingar veitir Þórir Hilmarsson í síma 21800. Nauðungaruppboð annaö og siöara á fasteigninni Hafnargata 13a, Bakkafirði, Skeggja- staðahreppi, Norður-Múlasýslu, þinglesin eign Ingva Þórs Kjartans- sonar, fer fram á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyöisfiröi, miðvikudaginn 8. júli 1987 kl. 10.00. Uppboösbeiðendur eru Árni Halldórsson hrl., Útvegsbanki Islands, Þórður Þórðarson hdl. og Lúðvík E. Kaaber hdl. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Vallholti 6, Vopnafirði, Norður-Múlasýslu, þinglesin eign Einars Þórs Sigurjónssonar fer fram á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, miövikudaginn 8. júlí 1987 kl. 14.30. Uppboösbeiöendur eru Árni Halldórsson hrl., Guðjón A. Jónsson hdl., Innheimtustofan og Klemenz Eggertsson hdl. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Steinholti 2, Bakkafirði, Skeggjastaðahreppi, Norður- Múlasýslu þinglesin eign Stefnis Magnússonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyöis- firði, miðvikudaginn 8. júlí 1987 kl. 17.00. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. fundlr — mannfagnaðir Hestamannafélagið Faxi heldur hestaþing í Faxaborg helgina 11 .-12. júlí. Dagskrá: Laugardagur 11. júlí: Kl. 09.00: B-flokkur Yngri flokkur unglinga. Eldri flokkur unglinga. Kl. 16.00: A-flokkur Undanrásir kappreiða 150 m. skeið, 250 m. skeið, 250 m. stökk, 300 m. stökk, 800 m. stökk, 800 m. brokk. Töltkeppni. Grillað verður um kvöldið á staðnum af mikilli snilld. Sunnudagur 12. júlí: kl. 13.00: Hópreið. kl. 13.30: Unglingar kynntir, verðlaun afhent. Gæðingar kynntir. B-flokkur úrslit. A-flokkur útslit. Úrslit í töltkeppni. Úrslit í kappreiðum. Skráningar eru hjá Ólöfu Guðbrandsdóttur, Nýjabæ, sími 93-5233 og Ragnheiði Guð- mundsdóttur, Borgarnesi, sími 93-7760 fyrir þriðjudagskvöld 7. júlí. Framkvæmdanefnd. Silkiblóm Sérlega stór og falleg Thalens silkiblóm til sölu. Blómahornið, s. 656722. Til sölu Steypumót, loftastoðir, byggingakrani, steypuhrærivél 0,8 rm, Ursus mokstursvél. Trésmiðjan Fjaiar hf., Húsvík, sími 96-41346. Til leigu 6 herb. íbúð 6 herb. sérhæð (3 svefnherb.) við Hávalla- götu til leigu með eða án húsgagna frá 20. ágúst til 20. maí 1988. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júlí merkt: „GM — 4050“. Frá Landssambandi sjálfstæðiskvenna 16. landsþing Landssambands sjálfstæðiskvenna verður haldið á Akureyri dagana 28.-30. égúst nk. Aðildarfélög LS eru beöin um að tilkynna nöfn þeirra fulltrúa sem sitja munu þingiö fyrir félögin. Nöfnin tilkynnist sem fyrst í sima 82900. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.