Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 48
48
i
MÖRGUNfeLyJlÐ? 1aÍÍjC?ARDAGU$ T^ULpW87
SALURB
MARTROÐA ELMSTRÆTI
3. HLUTI
DRAUMÁTÖK
Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn-
armet fyrri myndanna, enda taekni-
brellur gífurlegar áhrifarikar og
atburðarásin eldsnögg.
Komdu ef þú þorir!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
SALURC
HRUN AMERISKA
HEIMSVELDISINS
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
íslenskurtexti.
Pabbi hans vildi að hann yrði lækn-
ir. Mamma hans ráðlagði honum að
vera lögfræðingur. Þess i stað varð
hann glæpamaður.
Ný, hörkuspennandi og sérstæð
kvikmynd með hinum geysivinsælu
leikurum Emilio Estevez (St. Elmo’s
Fire, The Breakfast Club, Maximum
Overdrive) og Demi Moore (St. Elm-
o's Flre, About Last Night).
Aðrir leikarar: Tom Skerritt (Top
Gun, Alien) og Veronica Cartwrlght
(Alien, The Right Stuff).
Sýnd í B-sal kl. 3,5,7,9 og
11.
Bönnuð innan 14 ára.
KRAFTAVERK
Frumsýnir verðlaunamynd
ársins:
HERDEILDIN
★ ★★★ SV.MBL.
„Platoon er hreint út sagt
frábær. Þetta er mynd sem
allirættu að sjá".
★ ★★ SÓL. TÍMINN.
Hvad gcrðist raun verulega
í VíetnamT
Mynd sem fær fólk til að
hugsa. Mynd fyrir þá sem
nTiiiii góðum kvikmyndum.
Leikstjóri og handritshöfundur:
Oliver Stone.
Aðalhlv.: Tom Berenger, Will-
em Dafoe, Charlie Sheen.
Sýnd kl. 4.45,7,9.05,11.15.
Ath. breyttau sýntíma!
Bönnuð innnan 16 ára.
LAUGARAS = =
EINMEÐÖLLU
Ef þau geta komist unda mexíkönsku lögreglunni, geðveikum hryðjuverka-
mönnum, bjargast úr nauðlendingu og lifað af hjónaskilnað, þá er það
hreint KRAFTAVERKI
Hraði, spenna og gott gaman með Terri Garr og Tom Conti í aðalhlutverkum.
Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
WISDOM
------- SALURA -----
DJÖFULÓÐUR KÆRASTI
Það getur verið slitandi að vera ástfangin. Hún var alger draumur. Hann
var næg ástæöa til aö sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræöi-
lega sætt par!
Stórskemmtileg splunkuný gamanmynd sem sýnd hefur verið við frábæra
aðsókn í Bandarikjunum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
LEIKFERÐ
1987
cc í KONGÓ
Q
ss
0
Hvammst. 5/7 kl. 17
E Blönduós 5/7 21.30.
r Sauðárkr. 6. júlí Sigluf jörður 7. júlí
D Ólafsfjörður 8. júlí
tíí Húsavik 10. júlí
tí 3. sýn. kl. 15., 17., 19.
CfíítfS
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
ar HÁSXÚLABÍÚ
ilHMHlliM SÍMI 2 21 40
smwrn
DICBCCe
Sími 11384 — Snorrabraut 37
Frumsýnir grínmyndina:
ARIZONA YNGRI
R ISING
ARIZONA
A comedy beyond belief.
Frábærlega gamansöm kómedía" ★ ★ ★ AI.Mbl.
Splunkuný og frábærlega vel gerð grinmynd sem hlotið hefur gifurlega
góða umfjöllun og aðsókn viða erlendis, enda eru svona góðar myndir ekki
á ferðinni á hverjum degi.
„RAISING ARIZONA" ER FRAMLEIDD OG LEIKSTÝRT AF HINUM
ÞEKKTU COEN-BRÆÐRUM JOEL OS ETHAN OG FJALLAR UM UNGT
PAR SEM GETUR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EIN-
UM AF FIMMBURUM NÁGRANNANS. „RAISING ARIZONA" ER EIN AF
ÞESSUM MYNDUM SEM LÍÐUR ÞÉR SEINT ÚR MINNI.
Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Holly Hunter, Trey Wilson, John Goodman.
Leikstjóri: Joel Coen. — Framleiðandi: Ethan Coen.
□ □ fDOLBY 5TEREO ]
_________________Sýnd kl. 5,7,9 og 11.'
MOSKÍTÓ STRÖNDiN
„Þetta er mynd sem allir
unnendur góðra kvik-
mynda ættu að sæta
færis að sjá".
★ ★★ DV. — ★ ★ ★ HP.
Leikstjóri: Peter Weir.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.05.
KRÓKÓDÍLA-DUNDEE MORGUNIN
J ★*★ Mbl. i ■ 4 EFTIR
X B7 jS * * * DV. * X Þ* i ★ ★* Mbl.
* ★ ★ hp. ★ ★★ DV.
ri'nuV. i wit SÝnd 5, 11. DUNDEEr Jl; ISBSBSHbSBI Sýnd 7 og 9.
Það kemur
Á myndinni eru frá vinstri: Halldór G. Halldórsson, Sævar Péturs-
son, Sigurður R. Sæmundsson, María Elíasdóttir, Páll Ævar
Pálsson, Kristin Sandholt og Gunnar Erling Vagnsson. Á mynd-
ina vantar Sæbjörn Guðmundsson og Onnu Sigríði Stefánsdóttur.
Nýir tannlæknar
í VOR útskrifuðust 9 nýir tann- Fjórir nýju tannlæknanna fara
læknar frá Tannlæknadeild til starfa á landsbyggðinni en 5
Háskóla Islands. munu starfa í Reykjavík.
Þann 26. júní gengu þessir
Er þetta fjölmennasti hópurinn nýju tannlæknar í Tannlæknafé-
sem útskrifast hefur frá Tann- lag íslands og undirrituðu við það
læknadeild HÍ. tækifæri félagsheit TFÍ.
ísland fyrst
í heiminum!
I—