Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 fclk f fréttum Karlmenn voru ofurliði bornir í reiptogi. 17.JUNIIL UNDUNUM Frá Félagi íslendinga í Lundúntun. Félag íslendinga í Lundúnum hélt sína árlegu þjóð- hátíðarskemmtun fyrir skömmu. Hátíðahöldin hófust með guðsþjónustu þar sem sendiráðspresturinn, Sr. Jón A. Baldvinsson prédik- aði. í messulok söng kirkjukórinn nokkur íslensk þjóð- og ættjarðarlög. Veður var gott og því var hátíðahöld- um fram haldið undir berum himni. Blásarasveit, undir forystu Sigurðar Þorbergssonar, lék fjölmörg vel valin lög og fjallkonan, Guðfinna Rúnarsdóttir, flutti hátíðarljóð. Avarp dagsins flutti Ólafur Egils- son, sendiherra. Farið va_r í leiki og keppt í ýmsum skemmtilegum íþróttum. Á þeim vettvangi bar það helst til tíðinda að konur sigruðu karlmenn í reiptogi. Þegar húma tók fluttu þjóðhátíðargestir sig yfír í nærliggjandi félagsheimili þar sem bomir voru á borð kaldir réttir. Undu gestir þar í góðu yfírlæti fram eftir kvöldi. Hátíðahöldin vora Qölmenn að þessu sinni og þóttu þau takast mjög vel. Þama var ísiensk stemmning í enskri sveit. Allir undu sér vel í blíðunni. Morgunblaðið/Dorína Stathopoulou Michael Jack- son aftur fram / • X 1» / • X 1 sviðsljosið II inn heimfifrœgi söngvari Bandaríkin og Kanada 1984 Og lagasmiður, Michael Jack- en á þá tónleika komu sam- son, er á leið f tónleikaferða- tals rúmlega tvær miljónir lag um allan heim og verða aðdáenda. Hann sló heimsmet fyrstu tónleikarnir í Japan þegar hann hlaut átta nú 1 september. Síðan mun Grammy-verðlaun fyrir tón- hann væntanlega halda til list sína 1984 og síðasta Ástralíu, Bandaríkjanna, breiðskífa hans „Thriller“ Kanada og enda í Evrópu. seldist í 38.5 miljónum ein- Jackson er nú í Los Ange- taka um víða veröld og er þar les þar sem hann vinnur við með mest selda breiðskífan í upptökur á nýrri breiðskífu heiminum, fyrr og síðar. sem kemur út í lok ágúst. „Ég hlakka til að hefja tónleika- Michael, sem er orðinn 28 ferð mína í Japan“ segir hann ára gamall, hefur ekki komið „ég lofa því að þessir tónleik- fram í Japan síðan 1973 þegar ar verða bæði spennandi og hann söng með The Jackson skemmtilegir“ Five og er gert ráð fyrir að Þetta er í fyrsta.sinn sem hann fái góðar viðtökur. Michael Jackson kemur opin- Reiknað er með að um 250. berlega fram síðan hann söng þúsund manns mæti á þrenna með systkinum sínum á fimm tónleika sem fyrirhugaðir eru mánaða „sigurför" um í Osaka, Yokohama ogTokyo. AP-mynd Michael Jackson með Grammy-verðlaunin átta sem hsnn hlaut 1984. COSPER llfl___________________|oA97 — Þegar hann fer að ganga verður hann stórkostlegur. fSiANDí brennipunkti! V^terkurog kJ hagkvæmur augiýsingamiðill! JttargimMaMfr Bíddu í daga enn...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.