Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 Dansað DANSSTÚDÍÓ Sóleyjar hefur í fyrsta sinn í sumar boðið upp á mánaðarnámskeið þar sem þátt- takendur eru við stöðugar æfingar frá níu á morgnana til þrjú á daginn alla virka daga vikunnar. Sóley Jóhannssdóttir sagði í sam- frá níu tali við Morgunblaðið að hér væri um að ræða námskeið fyrir þá sem hefðu áöur lagt stund á einhvers konar dans. Þátttakendur á fyrsta námskeiðinu voru 50 talsins á aldr- inum 13 til 27 ára. Kennarar á námskeiðinu voru þrír, allir erlendir, og kenndi hver tilþrjú á sínu sérsviði. Kenndur var klassískur ballet, nútímaballet og jassballett. Námskeiðinu lauk fimmtudaginn 2. júlí og þá um kvöldið héldu nem- endur sýningu á dönsum sem þeir hafa sjálfir samið undir stjóm kenn- ara sinna. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS' LOGM JOH ÞOROARSON HOL I sölu er aö koma m.a.: í lyftuhúsi með frábæru útsýni 4ra herb. ib. 97,4 fm nettó ofarlega í lyftuhúsi við Engihjalla, Kópavogi. 3 svefnherb. Góð innr. Tvennar svalir. Þvottahús á hæð. Ágæt sam- eign. Langtímalán fylgja. Laus fljótlega. Á móti suðri og sól á útsýnisstað á Nesinu. Steinhús, hæð og kj., um 110 x 2 fm. Enn- fremur rúmg. rishæö. Vinnuhúsn. um 70 fm fylgir. Eignin hentar sem íbhúsn. eða til margs konar annarra nota. Skipti æskil. á neðri hæð m. bilsk. Glæsilegur nýr sumarbústaður á einum fegursta stað Borgarfjarðar. Húsiö er ein hæö, 49,7 fm, næstum fullgert. Kjarri vaxin lóð, um 1 ha fylgir. Frábært útsýni. Um klst. akstur úr borginni á staðinn. Teikn., myndir og nánari uppl. á skrifst. Ódýr rishæð í Hlíðunum 4ra herb., um 90 fm. Sérhiti. Góðar geymslur. Nýtt þak o.fl. Laus fljótl. Mjög gott verð. Ákv. sala. Skammt frá Álftamýrarskóla Úrvalsgott parhús á einum vinsælasta stað borgarinnar. Húsið er 212,4 fm nettó. Frábært skipulag. Eigninni fylgir bílsk. 23,9 fm nettó. Teikn. og nánari uppl. aðeins á skrifst. Með frábærum greiðslukjörum úrvalsíbúðir I smfðum viö Jöklafold, 3ja og 4ra herb. Byggjandi Húni sf. Fullbúnar undir tréverk. Öll sameign frágengin. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Vinsamlegast komiö og fáið eintak af teikn. og nánari uppl. um greiðslukjörin. Vogar — Sund — nágrenni Fjársterkur kaupandi óskar eftir 4ra-5 herb. góöri íb. Afh. eftir sam- komulagi. Þurfum að útvega meðal annars: 4ra herb. íb. í Hafnarfirði. Má þarfnast endurbóta. 3ja-4ra herb. íb. helst í Árbæjarhverfi. 4ra-5 herb. nýl. íb., miðsvæðis í borginni. Rúmgóða húseign, helst í Vesturborginni eða nágr. 2ja-3ja herb. íb. í lyftuhúsi, helst i Vesturborginni. Einbýlishús á einni hæð eða raðhús á einni hæð, helst í Fossvogi eða nágr. Margskonar eignaskipti möguleg. Ýmsir bjóða útb. fyrir rótta eign. Opið í dag, laugardag frákl. 11.00 tilkl. 16.00. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 VITASTÍG 13 26020-26065 Opið í dag kl. 1-3 GRETTISGATA. 2ja herb. 50 fm jarðhæð. Ósamþ. V. 1150 þús. BLIKAHÓLAR. 3ja herb. góð íb. 85 fm auk bílsk. V. 3,7 millj. NJÁLSGATA. 3ja herb. góð 80 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. V. 2,3 millj. NJALSGATA. 3ja herb. íb. 65 fm á tveimur hæðum. V. 2,3 millj. NJÁLSGATA. 3ja herb. góð íb. 65 fm á 1. hæð. V. 2,6 millj. NJÁLSGATA. 3ja herb. góð íb. 90 fm á 1. hæð. V. 2,6-2,7 millj. ESKIHLÍÐ. 4ra herb. endaíb. 115 fm. Fallegt útsýni. V. 3,5 millj. FÍFUSEL. 4ra herb. íb. 130 fm með herb. í kj. Bílskýli. Parket. V. 4,2 millj. KLEPPSVEGUR. 3ja-4ra herb. ib. 110 fm. V. 3,6-3,7 millj. HRAFNHÓLAR. 4ra herb. 127 fm. V. 3,5 millj. HRAUNBÆR. 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð. Suðursv. Falleg íb. V. 3,9-4 millj. UNUFELL. Raðhús á einni hæö, 140 fm auk bílk. og kj. sem er undir öllu húsinu. V. 5,8 millj. Makaskipti mögul. á 3ja herb. íb. í sama hverfi. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á skrá Skoðum og verðmetum samdægurs i„iJ Bergur Oliversson hdl., UuH Gunnar Gunnarsson, s. 77410, Valur J. Ólafsson, s. 73869. Metsölublaðá hverjum degi! Iceland Seafood: Söluverðmæti frystra afurða eykst um 10% Heildarverðmæti frystra sjáv- arafurða hjá iceland seafood Ltd., sölufyrirtæki Sambandsins NÚ FER AD HITNA í KOLUNUM Það er tilhlökkunarefni að byrja grillveislurnar aftur. Góður matur, fjör og útivera. Þig vantar kannski hitt og þetta í grillið: kol, vökva, áhöld, bakka eða jafnvel sjálft grillið. Leitaðu ekki langt yfir skammt. Á næstu Essostöð finnur þú allt sem þarf . . . nema grillmatinn! Grillkol 2,3 kg Grillkol 4,5 kg Grillvökvi 0,51 Grillvökvi 1,01 Grill 225 kr. 434 kr. 75 kr. 120 kr. frá 2076 kr. Grilláhöld og grillbakkar i urvali. Olíufélagið hf § í Bretlandi, nemur 16,5 milljón- um sterlingspunda fyrstu 6 mánuði þessa árs. Á sama tíma síðastliðið ár nam salan 14,9 milljónum punda. í Bretlandi einu nemur salan 10,3 milljónum punda, en það er 10,8% aukning frá fyrra ári. í magni talið er salan í Bretlandi 6 þúsund tonn, eða 3% meiri en fyrstu 6 mánuði í fyrra. Nokkur samdrátt- ur hefur orðið í sölu til Frakklands, Belgíu og Hollands, sem rekja má fyrst og fremst til minnkandi fram- leiðslu á karfaflökum fyrir Evrópu- markað, en karfi hefur í auknum mæli verið seldur ferskur á mark- aði í Evrópu. Mikil aukning hefur verið á sölu hjá skrifstofu Iceland Seafood Ltd. í Hamborg. Söluverðmæti fyrstu sex mánuði ársins nemur 8,1 millj- ónum marka og hefur aukist um tæp 70% í verðmæti og um 23% í magni frá fyrra ári. „Almennt má segja að ástand fiskmarkaða í Evrópu sé nokkuð gott og eftirspum stöðug. Tölu- verðrar samkeppni gætir þó á markaðnum, fyrst og fremst vegna mjög aukins framboðs á ferskum físki frá íslandi, sem dregið hefur úr eftirspum á frystum afurðum og haft áhrif til verðlækkana. Enn- fremur hafa Norðmenn aukið frystingu um borð í fiskiskipum og dregið á móti úr frystingu í landi, en þeirra stærsti markaður fyrir sjófrystar afurðir er Bretland," seg- ir meðal annars í fréttabréfl frá fyrirtækinu. Höföar til . fólks í öllum starfsgreinum! A1 íslensk gæðavara frá LERKI Opið virka daga frá kl. 9-6. LERKi HF, SKEIFAN 13, 108 REYKJAVÍK SÍMI82877-82468
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.