Morgunblaðið - 04.07.1987, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987
Dansað
DANSSTÚDÍÓ Sóleyjar hefur í
fyrsta sinn í sumar boðið upp á
mánaðarnámskeið þar sem þátt-
takendur eru við stöðugar
æfingar frá níu á morgnana til
þrjú á daginn alla virka daga
vikunnar.
Sóley Jóhannssdóttir sagði í sam-
frá níu
tali við Morgunblaðið að hér væri
um að ræða námskeið fyrir þá sem
hefðu áöur lagt stund á einhvers
konar dans. Þátttakendur á fyrsta
námskeiðinu voru 50 talsins á aldr-
inum 13 til 27 ára.
Kennarar á námskeiðinu voru
þrír, allir erlendir, og kenndi hver
tilþrjú
á sínu sérsviði. Kenndur var
klassískur ballet, nútímaballet og
jassballett.
Námskeiðinu lauk fimmtudaginn
2. júlí og þá um kvöldið héldu nem-
endur sýningu á dönsum sem þeir
hafa sjálfir samið undir stjóm kenn-
ara sinna.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS'
LOGM JOH ÞOROARSON HOL
I sölu er aö koma m.a.:
í lyftuhúsi með frábæru útsýni
4ra herb. ib. 97,4 fm nettó ofarlega í lyftuhúsi við Engihjalla, Kópavogi.
3 svefnherb. Góð innr. Tvennar svalir. Þvottahús á hæð. Ágæt sam-
eign. Langtímalán fylgja. Laus fljótlega.
Á móti suðri og sól
á útsýnisstað á Nesinu. Steinhús, hæð og kj., um 110 x 2 fm. Enn-
fremur rúmg. rishæö. Vinnuhúsn. um 70 fm fylgir. Eignin hentar sem
íbhúsn. eða til margs konar annarra nota. Skipti æskil. á neðri hæð m. bilsk.
Glæsilegur nýr sumarbústaður
á einum fegursta stað Borgarfjarðar. Húsiö er ein hæö, 49,7 fm,
næstum fullgert. Kjarri vaxin lóð, um 1 ha fylgir. Frábært útsýni. Um
klst. akstur úr borginni á staðinn. Teikn., myndir og nánari uppl. á skrifst.
Ódýr rishæð í Hlíðunum
4ra herb., um 90 fm. Sérhiti. Góðar geymslur. Nýtt þak o.fl. Laus fljótl.
Mjög gott verð. Ákv. sala.
Skammt frá Álftamýrarskóla
Úrvalsgott parhús á einum vinsælasta stað borgarinnar. Húsið er
212,4 fm nettó. Frábært skipulag. Eigninni fylgir bílsk. 23,9 fm nettó.
Teikn. og nánari uppl. aðeins á skrifst.
Með frábærum greiðslukjörum
úrvalsíbúðir I smfðum viö Jöklafold, 3ja og 4ra herb. Byggjandi Húni
sf. Fullbúnar undir tréverk. Öll sameign frágengin. Teikn. og nánari
uppl. á skrifst. Vinsamlegast komiö og fáið eintak af teikn. og nánari
uppl. um greiðslukjörin.
Vogar — Sund — nágrenni
Fjársterkur kaupandi óskar eftir 4ra-5 herb. góöri íb. Afh. eftir sam-
komulagi.
Þurfum að útvega meðal annars:
4ra herb. íb. í Hafnarfirði. Má þarfnast endurbóta.
3ja-4ra herb. íb. helst í Árbæjarhverfi.
4ra-5 herb. nýl. íb., miðsvæðis í borginni.
Rúmgóða húseign, helst í Vesturborginni eða nágr.
2ja-3ja herb. íb. í lyftuhúsi, helst i Vesturborginni.
Einbýlishús á einni hæð eða raðhús á einni hæð, helst í Fossvogi eða nágr.
Margskonar eignaskipti möguleg. Ýmsir bjóða útb. fyrir rótta eign.
Opið í dag, laugardag
frákl. 11.00
tilkl. 16.00.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
VITASTÍG 13
26020-26065
Opið í dag kl. 1-3
GRETTISGATA. 2ja herb. 50 fm
jarðhæð. Ósamþ. V. 1150 þús.
BLIKAHÓLAR. 3ja herb. góð íb.
85 fm auk bílsk. V. 3,7 millj.
NJÁLSGATA. 3ja herb. góð 80
fm íb. á 1. hæð. Sérinng. V. 2,3
millj.
NJALSGATA. 3ja herb. íb. 65 fm
á tveimur hæðum. V. 2,3 millj.
NJÁLSGATA. 3ja herb. góð íb.
65 fm á 1. hæð. V. 2,6 millj.
NJÁLSGATA. 3ja herb. góð íb.
90 fm á 1. hæð. V. 2,6-2,7 millj.
ESKIHLÍÐ. 4ra herb. endaíb. 115
fm. Fallegt útsýni. V. 3,5 millj.
FÍFUSEL. 4ra herb. íb. 130 fm
með herb. í kj. Bílskýli. Parket.
V. 4,2 millj.
KLEPPSVEGUR. 3ja-4ra herb.
ib. 110 fm. V. 3,6-3,7 millj.
HRAFNHÓLAR. 4ra herb. 127
fm. V. 3,5 millj.
HRAUNBÆR. 4ra herb. íb. 100
fm á 2. hæð. Suðursv. Falleg
íb. V. 3,9-4 millj.
UNUFELL. Raðhús á einni hæö,
140 fm auk bílk. og kj. sem er
undir öllu húsinu. V. 5,8 millj.
Makaskipti mögul. á 3ja herb.
íb. í sama hverfi.
Vegna mikillar sölu vantar okkur
allar gerðir eigna á skrá
Skoðum og verðmetum
samdægurs i„iJ
Bergur Oliversson hdl., UuH
Gunnar Gunnarsson, s. 77410,
Valur J. Ólafsson, s. 73869.
Metsölublaðá hverjum degi!
Iceland Seafood:
Söluverðmæti frystra
afurða eykst um 10%
Heildarverðmæti frystra sjáv-
arafurða hjá iceland seafood
Ltd., sölufyrirtæki Sambandsins
NÚ FER AD
HITNA í KOLUNUM
Það er tilhlökkunarefni að byrja
grillveislurnar aftur. Góður matur, fjör
og útivera. Þig vantar kannski hitt og þetta
í grillið: kol, vökva, áhöld, bakka eða jafnvel
sjálft grillið. Leitaðu ekki langt yfir skammt.
Á næstu Essostöð finnur þú allt sem
þarf . . . nema grillmatinn!
Grillkol 2,3 kg
Grillkol 4,5 kg
Grillvökvi 0,51
Grillvökvi 1,01
Grill
225 kr.
434 kr.
75 kr.
120 kr.
frá 2076 kr.
Grilláhöld og grillbakkar
i urvali.
Olíufélagið hf §
í Bretlandi, nemur 16,5 milljón-
um sterlingspunda fyrstu 6
mánuði þessa árs. Á sama tíma
síðastliðið ár nam salan 14,9
milljónum punda.
í Bretlandi einu nemur salan
10,3 milljónum punda, en það er
10,8% aukning frá fyrra ári. í
magni talið er salan í Bretlandi 6
þúsund tonn, eða 3% meiri en fyrstu
6 mánuði í fyrra. Nokkur samdrátt-
ur hefur orðið í sölu til Frakklands,
Belgíu og Hollands, sem rekja má
fyrst og fremst til minnkandi fram-
leiðslu á karfaflökum fyrir Evrópu-
markað, en karfi hefur í auknum
mæli verið seldur ferskur á mark-
aði í Evrópu.
Mikil aukning hefur verið á sölu
hjá skrifstofu Iceland Seafood Ltd.
í Hamborg. Söluverðmæti fyrstu
sex mánuði ársins nemur 8,1 millj-
ónum marka og hefur aukist um
tæp 70% í verðmæti og um 23% í
magni frá fyrra ári.
„Almennt má segja að ástand
fiskmarkaða í Evrópu sé nokkuð
gott og eftirspum stöðug. Tölu-
verðrar samkeppni gætir þó á
markaðnum, fyrst og fremst vegna
mjög aukins framboðs á ferskum
físki frá íslandi, sem dregið hefur
úr eftirspum á frystum afurðum
og haft áhrif til verðlækkana. Enn-
fremur hafa Norðmenn aukið
frystingu um borð í fiskiskipum og
dregið á móti úr frystingu í landi,
en þeirra stærsti markaður fyrir
sjófrystar afurðir er Bretland," seg-
ir meðal annars í fréttabréfl frá
fyrirtækinu.
Höföar til
. fólks í öllum
starfsgreinum!
A1 íslensk gæðavara
frá LERKI
Opið virka daga
frá kl. 9-6.
LERKi HF,
SKEIFAN 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMI82877-82468