Morgunblaðið - 04.07.1987, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 04.07.1987, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 fclk f fréttum Karlmenn voru ofurliði bornir í reiptogi. 17.JUNIIL UNDUNUM Frá Félagi íslendinga í Lundúntun. Félag íslendinga í Lundúnum hélt sína árlegu þjóð- hátíðarskemmtun fyrir skömmu. Hátíðahöldin hófust með guðsþjónustu þar sem sendiráðspresturinn, Sr. Jón A. Baldvinsson prédik- aði. í messulok söng kirkjukórinn nokkur íslensk þjóð- og ættjarðarlög. Veður var gott og því var hátíðahöld- um fram haldið undir berum himni. Blásarasveit, undir forystu Sigurðar Þorbergssonar, lék fjölmörg vel valin lög og fjallkonan, Guðfinna Rúnarsdóttir, flutti hátíðarljóð. Avarp dagsins flutti Ólafur Egils- son, sendiherra. Farið va_r í leiki og keppt í ýmsum skemmtilegum íþróttum. Á þeim vettvangi bar það helst til tíðinda að konur sigruðu karlmenn í reiptogi. Þegar húma tók fluttu þjóðhátíðargestir sig yfír í nærliggjandi félagsheimili þar sem bomir voru á borð kaldir réttir. Undu gestir þar í góðu yfírlæti fram eftir kvöldi. Hátíðahöldin vora Qölmenn að þessu sinni og þóttu þau takast mjög vel. Þama var ísiensk stemmning í enskri sveit. Allir undu sér vel í blíðunni. Morgunblaðið/Dorína Stathopoulou Michael Jack- son aftur fram / • X 1» / • X 1 sviðsljosið II inn heimfifrœgi söngvari Bandaríkin og Kanada 1984 Og lagasmiður, Michael Jack- en á þá tónleika komu sam- son, er á leið f tónleikaferða- tals rúmlega tvær miljónir lag um allan heim og verða aðdáenda. Hann sló heimsmet fyrstu tónleikarnir í Japan þegar hann hlaut átta nú 1 september. Síðan mun Grammy-verðlaun fyrir tón- hann væntanlega halda til list sína 1984 og síðasta Ástralíu, Bandaríkjanna, breiðskífa hans „Thriller“ Kanada og enda í Evrópu. seldist í 38.5 miljónum ein- Jackson er nú í Los Ange- taka um víða veröld og er þar les þar sem hann vinnur við með mest selda breiðskífan í upptökur á nýrri breiðskífu heiminum, fyrr og síðar. sem kemur út í lok ágúst. „Ég hlakka til að hefja tónleika- Michael, sem er orðinn 28 ferð mína í Japan“ segir hann ára gamall, hefur ekki komið „ég lofa því að þessir tónleik- fram í Japan síðan 1973 þegar ar verða bæði spennandi og hann söng með The Jackson skemmtilegir“ Five og er gert ráð fyrir að Þetta er í fyrsta.sinn sem hann fái góðar viðtökur. Michael Jackson kemur opin- Reiknað er með að um 250. berlega fram síðan hann söng þúsund manns mæti á þrenna með systkinum sínum á fimm tónleika sem fyrirhugaðir eru mánaða „sigurför" um í Osaka, Yokohama ogTokyo. AP-mynd Michael Jackson með Grammy-verðlaunin átta sem hsnn hlaut 1984. COSPER llfl___________________|oA97 — Þegar hann fer að ganga verður hann stórkostlegur. fSiANDí brennipunkti! V^terkurog kJ hagkvæmur augiýsingamiðill! JttargimMaMfr Bíddu í daga enn...

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.