Morgunblaðið - 04.07.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 04.07.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 39 Blues-tón- leikar MICKEY Dean og Þorleifur Guð- jónsson halda tónleika í Abra- cadabra annað kvöld, sunnudags- kvöld 5. júlí. Fluttur verður klassískur biues, ballöður, new wave, kántrí og nýtt efni eftir Mike. 20. júní síðastliðinn komst nafn Mickey Dean á síður Billboard og 18. ágúst birtist ljóð hans í Ameri- can Anthology of Poetry í safnbók ýmissa skálda Bandaríkjanna. Islenskar kvik- myndir í Regnboganum ÍSLENSKAR kvikmyndir verða sýndar í kvikmyndahúsinu Regn- boganum i sumar dag hvern kl. 19. Sýndar verða flestar kvikmyndir síðustu 10 ára. Þær eru allar með íslensku tali en enskum texta, þann- ig að erlendir ferðamenn geti notið þeirra líka. t Eiginmaöur minn, VILBERG GUÐMUNDSSON, rafvirkjameistari, Sörlaskjóli 22, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala fimmtudaginn 2. júlí. Fyrir hönd vandamanna, Ingibjörg Guömundsdóttir. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞORSTEINN FRIÐÞJÓFSSON, Bölum 4, Patreksfirði, lést á sjúkrahúsi Patreksfjarðar 1. þessa mánaöar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Kristín F. Jónsdóttir, Ásdís Þorsteinsdóttir, Guðjón Jónsson, Friðþjófur Þorsteinsson, Halla Hafliðadóttir, Reynir Þorsteinsson, Þorsteinn Rúnar Ólafsson og barnabörn. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTJANA EINARSDÓTTIR, Langholtsvegi 116, lést í Landakotsspítala sunnudaginn 28. júní. Jaröarförin hefur farið fram. Eyjólfur Eyjólfsson, Kristín Eyjólfsdóttir, Magnús B. Magnússon, Eyjólfur Eyjólfsson, Friðbjörg Ingimarsdóttir, Hörður Eyjólfsson, Einar Eyjólfsson, Ragnheiður Eyjólfsdóttir. t Alúðarþakkir fyrir vinsemd og hlýhug við andlát og útför eigin- konu minnar, SIGRÍÐARJ. ÞORMAR, Barmahlfð 15. Sérstakar þakkir vil ég færa starfsfólki deildar 2 A á Landakotsspítala. Fyrir hönd aöstandenda. Geir P. Þormar. i Oruggar upplýsingar um KASKÓ-ÁVÖXTUN Síðasta vaxtatímabil gaf ársávöxtun sem svarar 24,51% Ávöxtun fyrir síðasta vaxtatímabil KASKÓ-reikningsins (apríl-júní) var 5,6%. Það þýðir miðað við sömu verðlagsþróun fyrir heilt ár 24,51% ársávöxtun. KASKÓ - öryggislykiU Sparifjáreigenda. VKRZUJNRRBRNKINN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.