Morgunblaðið - 25.07.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1987
5
ÚRSUTAKEPPNI
Á STJÖRNUVEL
ÍGARÐABÆ
Á þessu ári hafa um 700 íslenskir strákar tekiö þátt í
Pollamóti Eimskips og KS(. Undankeppni fór að venju
fram víös vegar um landið og í úrslitakeppnina, sem
veröur um þessa helgi, mæta liö úr öllum landshomum.
í Pollamótinu spila strákar (og stundum stelpur) í 6.
flokki, eöa þeir sem eru 10 ára og yngri, en fyrir þann
ÚRSIITAKEPPNIA-IID
LAUGARDAG 25. JÚU'
KL 10-1520
SUNNUDAG 26. JÚLÍ
KL. 10-16:00
aldurshóp er ekkert eiginlegt íslandsmót. Eimskip þykir
vænt um aö geta á þennan hátt skapað spennandi verk-
efni fyrir yngstu knattspymumennina og hvetur foreldra
drengjanna og alla aðra knattspymuunnendurtil þess að
fjölmenna á Stjömuvöllinn og fylgjast meö fótbolta eins
og hann gerist allra skemmtilegastur!
ÚRSLITAKEPPNIB-LIÐ
VÖLSUNGUR • STJARNAN
ÍA • KR • ÞRÓTTUR N.- ÍR
FRAM • BOLUNGARVÍK
Leikið er á tveimur völlum samtímis.
Úrslitaleikur B-liðaferfram kl. 14:40 á
sunnudag og úrslitaleikur A-liða strax
þar á eftir, eða kl. 15:20.
SINDRI • lA • STJARNAN
BREIÐABLIK • HAUKAR
FH • KA • ÍSAFJÖRÐUR.
Allir þátttakendur í Pollamótinu fá viöurkenningarskjal meö sértekinni litljósmynd af liöi sínu.
Sérstök verölaun í úrslitakeppninni: Sigurvegarar A og B liöa • Liö nr. 2 í keppni A og B liða
• MarkakóngurAog Bliöa • BestileikmaðurAogBliða • BestivamarmaðurAogBliða
• Besti markvörður A og B liða.
EIMSKIP