Morgunblaðið - 25.07.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.07.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1987 í DAG er laugardagur 25. júlí, Jakobsmessa. 206. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.19 og síðdegisflóð kl. 18.34. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 4.10 og sólarlag kl. 22.56. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 13.25. Nýtt tungl. (Al- manak Háskólans.) Ungur var ég og gamali er ég orðinn, en aldrei sá ég réttlátan mann yfirgef- inn. (Sálm. 37, 25.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ '° 11 ■ ” 13 14 ■ ■ 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1. bitri kuldinn, 5. skrúfa, 6. autt svæði, 9. útdeildi, 10. frume&ii, 11. borðandi, 12. mjúk, 13. handsama, 15. bókstaf- ur, 17. borða. LÓÐRÉTT: - 1. tillitssöm, 2. rann- sókn máls, 3. fóstur, 4. líkams- hlutinn, 7. stallur, 8. dvel, 12. hanga, 14. ílát, 16. samh\jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. \jÓ8, 5. sorg 6. 61- án, 7. si, 8. ertan, 11. ló, 12. læk, 14. safi, 16. krónan. LÓÐRÉTT: - 1. (jódelsk, 2. ósátt, 3. son, 4. agni, 7. snæ, 9. róar, 10. alin, 13. kyn, 15. fó. ÁRNAÐ HEILLA HA ára afmæli. í dag, I V/ laugardaginn 25. júlí, er sjötugur Guðmundur Pét- ursson, hæstaréttarlög- maður, Hagamel 44, hér í bænum. Hann veitir forstöðu Málflutningsskrifstofunni í Aðalstræti 6 — Morgunblaðs- húsinu. Hann og kona hans, frú Sigríður Níelsdóttir, taka á móti gestum sínum á Hótel Esju, annarri hæð, í dag milli kl. 16 og 19. 17A ára afmæli. Nk. I \/ mánudag, 27. júlí, verður sjötug Fanney Bjarnadóttir, Kirkjufetju í Ölfiisi. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum á morgun, sunnudag, 26. þ.m., á Efstal- andi í Ölfusi, eftir kl. 15. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í veðurfréttum í gærmorgun að aftur myndi draga til SA-áttar og myndj veður fara hlýnandi. I fyrrinótt hafði hitinn verið 5 stig á Horni og norður í Grímsey, 4 stig uppi á há- lendinu. Hér í bænum var 8 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Hún hafði mest orðið 10 millim. norð- ur á Nautabúi í Skagafirði. Þess var getið að í fyrradag hafði verið sólskin hér í bænum i 20 mínútur. Hitinn var þijú stig i gærmorgun snemma, vestur í Frobisher Bay og 8 stig í Nuuk. Þá var 12 stiga hiti í Þránd- heimi og 20 stig i Sundsvall. BISKUPINN auglýsir í ný- legu Lögbirtingablaði laust prestakall. Er það Staður í Súgandafirði — Staðarsókn. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. ÆTTARMÓT verður vestur á Reykhólum hinr. 1. ágúst nk. Eru það niðjar hjónanna Arndísar Bjarnadóttur og Hákonar Magnússonar er þar bjuggu búi sínu á árunum 1899 til 1920. Nánari upplýs- ingar um ættarmótið gefa þær Amdís Magnúsdóttir, s. 53826 eða Ingunn Jónasdóttir í síma 36269. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Fyrirhugað er að farið verði austur á Skál- holtsstað á morgun, sunnu- dag, til Skálholtshátíðar þar. Nánari upplýsingar og skrán- ingu þátttakenda annast Dómhildur Jónsdóttir í síma 39965. FRÁ HÖFNINNI_________ í FYRRADAG fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Reykjafoss fór í fyrrinótt áleiðis til útlanda og Detti- foss er farinn á ströndina og Árfell áleiðis til útlanda. Þá kom í fyrradag grænlenskur rækjutogari til löndunar hér. Japanska flutningaskipið Khofú, sem er undir Pa- namafána hélt heimleiðis til Japans — 30. sigling, ekki undir því. Kúbanski togarinn er farinn út aftur. I gær kom mjög glæsilegt rannsóknar- skip v-þýskt Gauss heitir það. Norska skipið sem byggt er til seiðaflutninga og kom fyr- ir nokkm, er farið. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, af- hent Morgunblaðinu: SK 200 kr., BG 200 kr., ÓP 200 kr., SEO 200 kr., GKJ 200 kr., JHB 100 kr., NN 50 kr., SA 50 kr., SA 50 kr., NN 20 kr. 500, frá ömmu 500, H.B. 500, kona í Kópavogi 500. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Geð- verndarfélagsins fást í Reykjavíkur Apóteki í skrif- stofunni Hátúni 10, sími 25508 (gíróþjónusta) og í Kópavogs Apóteki. MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Vinnuskóli fyrir ungl- inga, sem bæjarstjómin hefúr ákveðið að komið verði upp í tilraunaskyni nú í sumar, tekur til starfa í næstu viku. Er ráðgert að hann standi í fjórar vikur. Verður hann starfræktur í skíða- skála Ármanns í Jósefs- dal. Þar verða 25 piltar á aldrinum 14—16 ára. Þar verður vinnudagur- inn 6 klst. á dag og einni stund varið til íþróttaiðk- ana. Fæðið verður ókeypis, svo og kennslan og húsnæðið að sjálf- sögðu. Gert er ráð fyrir að piltarnir fái 15 krónur í þóknun að námskeiði loknu. Hér horfír Kr. Ben. yfír Ögmundarhraun, er hann tók þessa mynd. Það er milli Grindavíkur og Krýsuvíkur. Fellið næst er LatQall, sem er um 140 m hátt. Lengst til vinstri í fjarska er Festarfjall við Grindavík. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. til 30. júlí, að báðum dögum meö- töldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pftalÍnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogí: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30- til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Árnagarður: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðminjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga". Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Selfjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.